Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1995, Blaðsíða 20

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1995, Blaðsíða 20
r r \ Er ekki þetta eitthvað fyrir þig? Mjög áríðandi er að vekja athygli á því að allmargir félagsmenn Ættfræðifélagsins eiga eftir að borga árgjald 1994 og eldri árgjöld. Ekki síst í ljósi þess samnings sem stjórn félags- ins hefir gert við bókaútgáfuna Þjóðsögu hf. Er það ítrekað hér að aðeins skuldlausir félagar njóta þeirra góðu kjara sem þar eru boðin. Þeir félagar, sem skulda árgjöld 1993, 1994 og eldri og hafa ekki greitt skuld sína fyrir 1. sept. 1995 munu ekki fá sent Fréttabréfið, þar sem svo verður litið á, að þeir séu orðnir atliuga félaginu. Greiðslu má senda með C-gíróseðli, sem fæst í öllum bönkum og sparisjóðum. Greiðslu skal stíla á Ættfræðifélagið, Pósthólf 829, 121 Reykjavík. Bankareikningur félagsins er í Búnaðarbank- anum, aðalbanka, þ.e. 301, hlr. 26 og reiknings- númerið er 71774. Kennitala Ættfræðifélagsins er 610174- 1599. Stjórnin Félagar athugið! Á einhver fataslá, frístandandi, sem ekki þarf að nota? Eina slíka vantar undir yfirhafnir í nýja fundarherberginu. Upplýsingar í síma 557 4689, Hólmfríður. _______________________________________/ / \ Manntöl Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Manntal 1801, Suðuramt kr. 3000,- Vesturamt kr. 2800.- Norður- og Austuramt kr. 2500.- Manntal 1816, V. heftikr. 600,-Vl.hefti kr. 600,- Manntal 1845, Suðuramt kr. 3000,- Vesturamt kr. 2800.-, Norður- og Austuramt kr. 3100.-. Öll manntölin saman fást á 15000 krónur eða manntölin 1801 og 1845 á 14000.-. Manntal 1910, Skaftafellssýslur, kr. 2800.- Bækumar má panta hjá formanni félagsins, Hólm- fríði Gísladóttur, hs. 557 4689 og Þórami Guð- mundssyni gjaldkera, hs. 564 2256, vs. 554 1900. ____________________________________J Fundur verður haldinn íÆttfræðifélaginu fimmtudaginn 27. apríl 1995, kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 Dagskrá: 1) Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur talar um konur á 19. öld. 2) Kafft 3) Önnur mál Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o.fl. Stjómin I 1 I I I I I 1 ; ; 20

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.