Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1996, Blaðsíða 2
Brynjar Þórðarson, flugmaður
13, Cité "Im Thaelchen"
f. 18.1.1947 í Reykjavík
Ahugasvið: Eigin œttir.
Bjarni Einarsson,
Brekkugerði 30, 108 Reykjavík
s.: 568-1148
Ahugasvið: Eigin œttir.
Dagmar Þórisdóttir,
Terrasserne 10 st. 35,
2700 Br0nsh0j, Danmark
Einar Gíslason, kennari
Hjallabraut 88, 220 Hafnarfirði
s.: 565-4442
f. 29.4.1946 í Reykjavík
Ahugasvið: Reykjavík og Seltjarnar-
nes.
Erla Sigurðardóttir,
0sterbrogade 54 C, l.tv. DK-2100
K0benhavn 0, Danmark
f. 24.11.1957 í Reykjavík
Áhugasvið: Eigin œttir.
Kristjana Stefánsdóttir, husmóðir.
Meðalholti 10, 105 Reykjavík.
s.: 551-7887
f. 10.3.1921 á ísafirði
Á h ugas v i ð: Breiflajjörðurog Stranda-
sýsla.
Kristján Þórarinn Davíðsson,
Eiðistorgi 1, íb. 103,
170 Seltjarnarnesi
s.: 562-8272
Jón Hermannsson, bóndi
Högnastöðum, Hrunamannahreppi,
801 Selfoss.
s.: 486-6628
f. 15.12.1948 í Langholtskoti, Hruna-
mannahr.
Áhugasvið: Almenn ættfrœði.
Magnús Margeir Gíslason,
Skúlaskeiði 6, 220 Hafnarfjörður
s.: 565-4415
f. 8.1.1949 á Akranesi
Áhugasvið: Eigin œttir, Ennisœtt á
Strönclum.
Opið hús
Við höldum áfram með Opið
hús að Dvergshöfða í vetur og vor.
Margir hafa lagt leið sína þangað í
haust og haft af því bæði gagn og
gaman. Þetta eru notalegar stundir
þar sem ættfræðin ræður ríkjum.
Allir eru velkomnir hvort sem þeir
eru veitendur eða þiggjendur.
Opið hús verður eftirtalin
miðvikudagskvöld frá 5-9 þ. e. frá
17:00 til 21:00. Það verður heitt á
könnunni og öllum er velkomið að
koma færandi hendi ef þeir eru
fl i nkir við baksturinn. H vað er nota-
legra en ættfræði, samvera, kafft og
jólakökusneiðeðakleina!
Miðvikudagurinn31.janúar
þema:Rangárvallasýsla
(áb. Sigurður Sigurðarson)
Miðvikudagurinn 14.febrúar
ÞemarÁrnessýsla
(áb. Guðjón Óskar Jónsson)
Miðvikudagurinn 28. febrúar
Þema: Gullbringusýsla
(áb. Guðleifur Sigurjónsson o. fl.)
Miðvikudagurinn 13. mars
Þema: Reykjavík og nágrenni
(áb. Guðfinna Ragnarsdóttir o. fl.)
Sjáumst á
D vergshöfðanum!
Guðfinna Ragnarsdóttir.
Sigurjón Hjálmarsson,
Skólavegi 66a, 750 Fáskrúðsfjörður
s.: 475-1281
f. 9.7.1943 á Þórshamri, Búðum, Fá-
skrúðsfirði
Áhugasvið: Bergsœtt, Austurland.
Tore Trollsaas,
Riisalleen 41,
N-2007 Kjeller, Norge
Fréttabréf
Ættfræðifélagsins
Vegna fyrirspurnar frá Ásmundi
U. Guðmundssyni, Akranesi.
Ég held að ég megi fullyrða að það
sé einungis Landnámabók sem
nefnir Helga og Freygerði börn
Hrafns heimska. Hvergi er ætt frá
þeim rakin í þeim heimildum sem
nú eru til. Vafalítið hafa þau verið
vel þekktar manneskjur á sínum
tíma, því annars væri þeirra ekki
getið og Freygerður hefur hugsan-
lega verið kona einhvers þekkts
manns. Hinsvegarer Jörundurgoði,
sonur Hrafns heimska víða nefndur
í ættartölum og ættir frá honum
alkunnar. Máþarnefna Oddaverja,
Sturlunga, Ásbirninga í Skagafirði
og Kolskegg Eiríksson hinn auðga
frá Dal undir Eyjafjöllum.
5. jan. 1996
Gunnar B. Guðmundsson
frá Heiðarbrún
r
\
FRETTABREF
•ÆTTFRÆÐIFÉL AGSIN S
Útgefandi:
Ættfræðifélagið
Dvergshöfða 27, 112 Reykja-
vík.
Ritnefnd:
Guðfinna Ragnarsdóttir
hs.: 568-1153
Hálfdan Helgason
hs.: 557-5474
Kristín H. Pétursdóttir
hs.: 552-4523
Útgáfustjóri:
Hálfdan Helgason
Máshólum 19
111 Reykjavík
Ábyrgðarmaður:
Hólmfríður Gísladóttir
formaður Ættfræðifélagsins
hs.: 557-4689
Ftm sem oskast bn t í blaðinu
V
sendist útgáfustjóra.
2