Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1996, Side 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1996, Side 16
Bókagjafír Ættfræðifélaginu hafa að undanförnu borist margar góðar gjafir: Arnfríður Felixdóttir gefur Ættfræðifélaginu eftir- taldar bækur til minningar um mann sinn Einar Bald- ursson: Ættbækur Jóns Espólín, 13 hefti, Ættartölubók JónsHalldórssonaríHítardal,tvöhefti,Nafnalyklar 1816, fjögur hefti, Bæjarættin, Þrjú niðjatöl af Snæfellsnesi, Ásmundur Sigurðsson frá Vallá niðjatal, Niðjatal Gunnlaugs Jónssonar og Þorbjargar DaníelsdótturEiði Langanesi, N. Þing, Manntal 1901 RangárvallasýslaogÁrnessýslaog Prestatal og prófasta á Islandi I-III. Eggert Th. Kjartansson gefur Prestatal og prófasta á fslandi ásamt biskupatali 1950-1977 og Heimilda- þætti Dr. Frídu Sigurðsson. Friðrik Þór Guðmundsson gefur Ættfræðifélaginu bækurnar Straumur og fólkið í Koti og Af alþýðufólki og afturgöngum. Guðleifur Sigurjónsson gefur félaginu Niðjatal Jó- hönnu Ásu Hannesdóttur Auðsholtsshjáleigu Ölfusi og manns hennar. Hjalti Pálsson gefur Ættfræðifélaginu Skagfirskar æviskrár I. Hjalti Þórisson gefur Ættfræðifélaginu bókina Horft af Bæjarbrún. Hrafnkell A. Jónsson gefur félaginu bókina Niðjatal og framættir Margrétar Guðjónsdóttur og Jóns Þor- valdssonar Torfastöðum og Niðjatal og framættir Aðalsteins Jónssonar og Ingibjargar Jónsdóttur V að- brekkku í Hrafnkelsdal. Hörður Kristinsson gefur félaginu N iðj atal hj ónanna Hallmundar Einarssonar frá Brandshúsum í Gaul- verjabæjarhreppi og Ingibjargar BjarnadótturfráTúni í Hraungerðisshreppi. Janetta Bárðardóttir gefur Niðjatal hjónanna Sig- ríðar Jakobínu Jónsdóttur og Kristjáns Jónssonar frá Búðum, Staðarsveit, Snæf. Kristín Guðmundsdóttir frá Skiphyl gefur Vestur- íslenzkar æviskrár V. og VI. bindi. Kristín Sigurðardóttir gefurfélaginu Niðjatal Litla- bæjarhjónanna. Magnús Þorbjörnsson gefur félaginu Niðjatal Sig- urðar Þorbjörnssonar og Ingigerðar Björnsdóttur frá Króki í Ölfusi og Niðjatal Magnúsar Ormssonar og Gróu Jónsdóttur, Gróubæ Eyrarbakka. Þjóðsaga gefur Ættfræðifélaginu Thorarensensætt, 1-4, Skógargerðisbók og Ferð til fortíðar. Ættfræðifélagið þakkar innilega fyrir allar þessar góðu gjafir og vonar að sem flestir leggi leið sína í “Opið hús” félagsins á Dvergshöfða til þess að nýta sér bókakostinn. Fundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu fínuntudaginn 25. janúar 1996, kl. 20.3()að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 Dagskrá: 1) Halldór Halldórsson útvegsfræðingur, ræðir um prófsveina Stýrimannaskólans í Reykjavík fyrstu 50 ár skólans og sýnir myndir. 2) Kaffi. 3) Önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin 16

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.