Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1996, Blaðsíða 4

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1996, Blaðsíða 4
Ár 1775 1776 1777 1778 1779 1780 1781 1782 1783 1784 1785 1786 1787 1788 1789 1790 1791 1792 1793 1794 1795 1796 1797 1798 1799 1800 1801 1802 1803 1804 1805 1806 1807 1808 1809 1810 1811 1812 1813 4 Fólksfjöldatölur fyrir Holtssókn 1775-1907 Áður en umfjöllunin um mann- Fólksfj.. Ár Fólksfj. Ár Fólksfj. fjöldaþróunina hefst er viðeigandi að 316 1814 333 1854 360* staldra við fólksfjöldatölur fyrir Holtssókn frá 1775-1907 (sjátöflu). - 1815 342 1855 357 Hér eru fólksfjöldatölur hvers árs 330 1816 336 1856 363* fyrir sig nema þar sem heimildir vantar en það er aðallega á seinni hluta 18. " 1817 332 1857 382* aldar. Stjarnan fyrir aftan sumar 319 1818 333 1858 401* tölurnar gefur til kynna að um er að - 1819 333 1859 398* ræða gloppur í heimildum. Aðferðin sem ég notaði var að leggja saman 282 1820 330 1860 371 náttúrulegafjölgun við íbúatölunafyrra - 1821 323 1861 375* árið sem verður þá: - 1822 347 1862 386* Fæddir - dánir + aðfluttir - brottfluttir. 302 1823 335 1863 383 Skilin á milli 1879 og 1880 eru 273 1824 326 1864 377 tilkomin vegna þess að árið 1880 voru 274 1825 325 1865 379 Holts- og Stóradalssókn sameinaðar og sýna tölurnar eftir 1880 sameigin- 266 1826 330 1866 377 legar fólksfjöldatölur sóknanna 269 1827 333 1867 389 tveggja. 274 1828 325* 1868 375 Tölurnar sýna tiltölulega stöðugan fólksfjölda sem gefur til kynna að 288 1829 339* 1869 346 Holtssókn hafi verið staðnað samfélag - 1830 363* 1870 355 sem gat ekki borið nema ákveðinn - 1831 361* 1871 354 mannfjölda. Frá 1830-1880 fjölgar fólki úr 597 í 623, sem er ekki nema - 1832 367* 1872 353 aukning um 4,3%. Á sama tíma varð - 1833 366* 1873 357 fólksfjölgum á landinu öllu. Ef athuguð eru árin 1830-1880 á landinu öllu til " 1834 361* 1874 336 samanburðar, þá er fólksfjölgun um 320 1835 358 1875 367 38%. - 1837 369* 1876 338 Mannfjöldaþróun 350 1838 387* 1877 357 Á 18. öld voru á íslandi almennt, 280 1839 382* 1878 376 þýðingarmiklar sveiflur í mannfjölda- - 1840 380 1879 359 þróun. Mannfjöldinn sem aldrei fór uppfyrir 51.000 féll oft á tíðum vegna 332 1841 363* 1880 623 hungurs, farsótta eða náttúruhamfara. - 1842 361* 1881 628 Á 18. öld fækkaði íslendingum úr - 1843 345* 1882 603 - 1844 348* 1883 595 303 1845 356 1884 583 294 1846 366* 1885 584 Heimildir: Holtssókn undir Eyjafjöllum. 252 1847 363* 1886 595 Sóknarmannatal 1775-1831. 257 1848 367* 1887 594 Húsvitjunarbók 1852-1917. Manntöl: 1801, 1816, 1845, 1835, 306 1849 373* 1888 576 1840, 1850, 1855, 1860, 1870, 1880, 324 1850 357 1889 582 1890, 1901. - 1851 352* 1890 579 * Þar sem stjama er fyrir aftan tölur, - 1852 358* 1891 577 gefur hún til kynna að um er að ræða útreiknaðar tölur til að fylla upp í " 1853 359* 1892 585 gloppur í heimildum.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.