Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Qupperneq 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.1996, Qupperneq 16
r Manntöl Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Manntai 1801, Vesturamt kr. 2800,- Norður- og Austuramt kr. 2500.- Manntal 1801, Öll þrjú bindin, kr. 9.000.- Manntal 1816, VI. hefti kr. 600,- Manntal 1845, Suðuramt kr. 3000,- Vesturamt kr. 2800.-, Norður- og Austuramt kr. 3100.-. Manntal 1845, ÖII þrjú bindin, kr. 9.000.- Öll Manntölin 1801 (3 bindi) og 1845 (3 bindi) á 14000.-. Manntal 1910, Skaftafellssýslur, kr. 2800,- Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar kr. 4.700,- Bækumarmápantahjáformanni félagsins, Hólmfríði Gísladóttur, hs. 557-4689 ogÞórami Guðmundssyni gjaldkera, hs. 564-2256, vs. 554-1900. Með því að kaupa Manntölin eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins. _____________________________________________________________________________/ r Ættfræðibækur til sölu Ýmsar ættfræðibækur til sölu, þar á meðal Ættir Síðupresta (3 bindi), íslenzkir ættstuðlar (3 bindi), Jarðabók Árna Magnússonar og Páls V ídalíns (öll bindin), í slenzkir Hafnarstúdentar, V íkingslækj ar- ættin (öll bindin) og ýmislegt fleira. Friðrik Skúlason, sími 588-8863 frá kl. 17.00 - 21.00 J Aðalfundur Ættfræðifélagsins verður haldinn fimmtudaginn 22. febrúar 1996, kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Kaffí. 3) Þjóðskjalasafnið: Björk Ingimundardóttir kynnir starfsemi safnsins. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin 16

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.