Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2004, Blaðsíða 19

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2004, Blaðsíða 19
http://www.vortex.is/aett 19 aett@vortex.is Sveitarómagar og heilsulausir einstaklingar sem hlutfall afheildarmannfjölda eftir sýslum 1703 Hnappadalssýsla 9.1BÍ 5.5 □ Snæfellsnessýsla 14.2 8.9 Borgarfjarðarsýs: 16.4 _ 2.5 □ Kjósarsýi 17.9 2.' Gullbringui 18.8 4.1 □ Vestmannaeyjasýsla 18.5 4.6 □ kaftafellssýsla 3.91 2.2Q ■ Sveitarómagar □ Heilsuveilir Landið allt í % i5.5 wsmm 4.6 □: Eitt af markmiðum manntalsins var að meta fjölda ómaga. Á landsvísu var hlutfall þeirra 16%. Munur eftir sýslum var nokkur. Hæst var hlutfallið í Skaftafellssýslum þar sem meira en fjórðungur allra íbúa var í þessari stöðu en lægst í ísafjarðarsýslum en þar var hlutfallið aðeins 7%. Ýmsar aðrar upplýsingar um einstaklinga koma fram í manntalinu. Þar má nefna lýsingar á heilsufari. Mjög virðist misjafnt hvaða mat hreppstjórar lögðu á heilsufar. Athygli vekur að í Þingeyjarsýslum var þriðjungur íbúa sagður heilsuveill með einhverjum hætti og á allmörgum bæjum voru allir heimilismenn sagðir vanfærir. Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2004

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.