Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 10

Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 10
„— Ekkert er til svo illt, að /alleg saga geti ekki gert alll gott aftur, heyrir Hrappur litla stúlku me'S stóra eyrnalokka segja.“ Hrappur situr á kaffistofu. í ná- grenru' við ibúð Jóns Ófeiís. Kaffirtofan er rauðb lnið oq- n'irn- góð með ruörgwn sneglum. Kliður fvllir f alinn. Fólkið. sem barna kemnr. befnr «ér regluna: Mál- æð'ð frrir málæðið. Hrannur revnir áranmirslaust að loVa “''rnnum fyrir þvarginu um- hverfis s:g. — F- ekki rláb'tið prfjtt að vera skilnaðarbarn? spvr einn. — Tú. menn <reta fengið Ödipús- kornnl*"- í-varar annar. — /Fi’á 00- æinei otr ænileet er það. somr lítil stúlka með stóra eyrnalnkka. — Hvað <ret ég írert fvrir fiólu- bláa btinn í mvndinni bú veizt? spyr listmálari með lannt skegg. — Har veit bað ekki. svarar skáld með rtutt skefrtr. Hvað ætli svosem skáldið viti? bu<rsar Hrannur. — Neíorrlpbo^ ég veit það ekki, segir skáldið. Uno-ur maður segir: — F,n- var að siá kúrekamvnd. Ijokaatriði mvndarinnar var stór- kostlegt. Vagn stéð úti á víðáttu- miklli sléttu. öð-um megin við' vamiinn var töfrandi fögur smá- mella. öll útstonnuð í blúndum. Hún snilaði á gítar og ióðlaði með dása-rlegri breimrödd. Hinum meg- in við vagm'nn var Hetjan að murka lífið úr indíánaræflum. — Bandaríkjamenn eru ekki verri menn en aðrir, segir lítil stúlka í 'grænni kápu. — Jú, svarar miðaldra læknir DAGUR SIGURÐARSON: Einhver vondur stal gifíingarbjöllunni — SÖGUKAFLI — með gullfesti framan á ístrunni. Bandaríkjamenn eru ekki menn. Þeir hætta að þroskast þrettán ára gaml- ir. Næsla stig ér elli og æðakölkun. — Makkíavelli var asni, segir skólastrákur. — Ég læt Irað nú allt vera, segir skeggiað skáld. Hann sýndi þó fram- á; að það má nota fólk til einhvers. Og það er alltaf virðingarvert. — Ekki er öll vitleysan eins, enda væri þá lítið gaman að henni, segir einhver. — Diskússjónin fyrir diskússjón- ina. Það er kjánalegt að diskútera til þess að komast að niðurstöðu, segir lítil stúlka með stóra eyrnalokka. Hrappur lýtur yfir kaffibollann. Ó, ég skil ekki þetta fólk. Ég skil það ekki, -— hvort heldur það er með skegg eða eyrnalokka. Ég skil ekki, að því skuli ekki finnast leiðigjamt að hlusta á sjálft sig til eilífðar. Kynlegur skjálfti fer um Hrapp að innanverðu. Hann lyftir höfði og hvolfir kaffinu í sig. Allt í einu sér hann hinn ímynd- aða tvífara sinn sitja gegnt sér við borðið. Hrapjiur lokar augunum snögg- lega og bandar hendinni mót tví- fara sínum. Það stoðar ekki, og hann heldur áfram að sjá sjálfan sig fyrir sér og hann heyrir sína eigin rödd segja: — Við sátum í garðinum í skugga trjánna. Tunglið skein, og þetta var í ágúst. Við sátum í garð- inum og Guðveig var ung og sak- laus, — saklaus eins og eplarunninn í garðinum, sem hafði laufgazt dag- inn áður, þegar ég kvssti hana. Hrappur andvarpar og lætur fall- ast á stólbakið. Tvífarinn heldur áfram án þess að gera hlé á máli sínu: — Og þessi dásamlega tónlist. sem óg heyrði í húsi suður í bæ. Kvöld eftir kvöld sátum v'ð saman á legu- bekk og spiluðum göfuga tónlist á grammófón. Hrappur heyrir sjálfan sig bagna. Hann kippist við og opnar augun. Tvífarinn er horfinn. Fólkið iðkar ennþá sitt fyrra skvaldur: Skólastrákur segir: — Þegar ég er orðinn millióna- mæringur, ætla ég að gefa út, á eigin nafni, grammófónplötur með Beisín slrít bljús sungið af Lúí Arm- strong. Skeggjað skáld svarar: — Já, þetta lízt mér á. Svo skaltu úthluta þeim meðal fátæklinga, sem engan arammófón eiga. — Þið eruð sjálfráð. Ykkur er sjálfrátt. Mér er ekki sjálfrátt, seg- ir lítil stúlka ineð stóra eyrnalokka. Blaðasölustrákur kemur inn á kaffihúsið og hrópar: — Nýja dagblaðið! Nýjustu frétt- ir! Drengurinn er larfalega til fara og blár í gegn af kulda. — Nýja dagblaðið! Nýjustu frétt- ir! Ein mella er dauð’! hrópar hann. Hrappur sötrar kaffið. í huga hans ómar fiðlukonsert eftir Síbe- 10 -tANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.