Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 11

Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 11
KVIKMYNDADALKUR ^__________ Kvikmynd mánaðarins: • OTELLO líus. Hann er að tauta við’ sjálfan sig. — Ein mella er dauð, tautar hann við sjálfan sig. — Ekkert er til svo illt, að fall- eg saga geti ekki gert allt gott aft- ur, heyrir Hrappur litla stúlku með stóra eyrnalokka segja. Blaðadrengurinn hleypur út, him- inlifandi yfir að hafa selt fjölda eintaka. Reið' guSs. (smásaga). Um nóttina fékk hann niðurgang. NiSurlag á Ástartragedíu. — Elskarðu mig ekki? spurði Kleópatra. — Nei, svaraði Sesar. Nú fer ég heim og les Kinsey. NiSurlug sagnar'nnar um Orfeus. — Ó, þú þ:nn karmaiógi, sagði Hades háðslega, um leið og hann strauk blíðlega hárið á Orfeusi. I Atómskáldið Vígreifur birtist í anddyri kaff’stofunnar. Hann er langur, mjór og teinréttur, tuttugu og fíögra ára gamall. Hann er ber- höfðáður. Svart hárstrýið er samsett af illskutoppum. Svo horaður er liann, að blásvartur rykfrakkinn skröltir til og frá utan á honum. Vígrei'fur hengir frakkann upp og veifar Hrappi. Síðan gengur hann inneftir gólf’nu með svo uppgerðar- arlegum karlmennskutilburðum, að maður freistast til að ætla, að hann sé í raun og veru kvenlegur. Hann horfir með augljósri fyrirlitningu á skeggjuðu skáldin og grettir sig framan í lækninn með gullfestina á ístrunni. Litlu stúlkunni með stóru eyrnalokkana gefur hann hýrt auga. Hann sezt hjá Hrappi og pantar molakaffi. — Það situr við sama heygarðs- hornið. hvað þinn aumingjahátt og vesaldóm snertir, segir Vígreifur. BygBð á leikriti Sliakespeares. Kvikmyndina gerði Orson VVeUes, sein einnig annast lcikstjórn og Ieikur aðallilutverkið: Ótelló. Þuð er vandalaust að velja kvikmynd mánaðarins að þessu sinni. 1 samanburði við ótelló virðist allur þorri kvikmynda al vanelnum gerður. Eí tii vill er ástæðulaust að hætta sér útí samanburð við aörar Shakespeare- myndir. Þó get ég ekki stillt mig um að segja, að Ótelló eítir Orson Welles haíði sterkari áhrií á mig en Ilumlet sir Laurcnce Oliviers, en sú mynd var leiki- lega rómuð lyrir nokkrum árum, eins og kvikmyndaunnendur muna. Margt hjálpast að til að heíja hessa mynd í hæðir úrvalskvikmynda: 1. Eínið sem leikstjóranum er iagt í hendur hlýtur að vera vel lallið til kvik- myndunar: hið milda drama um ótugt þá, er aíbrýðisemi nelnist. Umhverlið lær á engan hátt notið sin betur en gegn- um auga kvikmyndavélarinnar: virkl á eyju útí haíi, tröllauknir takkaðir múr- veggir, langir draugalegir stigar og göng, geysileg salarkynni með steinsúi- um og hurðum al smiðajárni og loks brimið, sem skellur með þungum gný á klettum undir virkismúrunum. Hann nýr hökuna og glottir illgirn- islega. Beinabert andlit hans minn- ir á ásjónu holdlausrar vofu. Það: fýkur í Hrapp. — Og þú ert alltaf jafn hroka- fullur, hreytir Hra])|iur útúr sér. — Svona, góSi. FyrirgefSu. góSi. Þetta er rétt hjá þér, góSi. ÞaS er ljótt aS blámera fólk, sem ber ekki skyn á kímni. Jamm. hvað ég vildi sagt hafa: Eg var að láta teyma mig niður í SvartagiE — Núiá. svarar Hrappur, án nokkurs áhuga. — Já, ég var aS selja sál mína ríku tímariti fyrir fimmhundruð kall. — Hvað seldirðu? Við samningu handritsims virðlst þess haía verið vandlega gætt að spennan i hinu stóríenglega drama Shakespeares slaknaði hvergi írá upphati til leiksloka, og í kvikmyndinni helur petta íullkom- lega tekizt. 2. Ágætur leikur Orson Welies og stúlkunnar, som lék Desdemónu (því mið- ur íestist mér ekki naín hennar í minni). Mér linnst ég ekki haía séð Orson Welles íyrr í hlutverki við hæli (sá því miður ekki „Citizen Kane“, sem aílaði Orson mestrar írægðar). Túlkun hans á brjál- æðislegri albrýðisemi Ótellós og djúpri iðrun, er hann sér, að hann heíur myrt Desdemónu saklausa, var alburða snjöll. 3. Myndatakan mun þó verða áhorl- endum hvað minnisstæðust: hrikalegar útlínur virkisins, brimið, skarpar and- stæður skugga og ljóss, hið Ijölmenna herlið — möguleikarnir, sem allt þetta gelur til myndatöku, voru sériega vel nýttlr. En íramar öllu var þó hreylan- leiki sjálírar myndavélarinnar notlærður, en einmitt það ræður ætið úrslitum um gæði myndatöku í kvikmyndum. Hið eina, sem mér íannst orka tvímælis i myndinni, var hið óhugnanlega raun- sæi í atriðinu, þar sem Ótelló myrðlr Desdemónu. Hrói Höttur. — Tvær stuttar ritgerðir. Önnur fjallar uni gamla konu í smjörhúsi. Hin er um Stokkseyrarfjöru og Rauðarsléttu. — Nújá, ferð þú ekki að gefa út nýja bók bráðurn. — Nei, minnstu ekki á það, svar- ar Vígreifur. Drýgindalegt bros fær- ist yfir varir hans. Hann heldur áfram: — Að vísu á óg nóg í bók, en ég vil ekki gefa það út. Að gefa út bók er eins og að berhátta sig á almanna- færi, og láta lýðinn um að gagn- rýna sköpulag sitt. — Jæja, hvers vegna eru menn þá að fást við skriftir? — Menn skrifa, af þ ví að þeir LAND-NEMINN 11

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.