Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 13

Landneminn - 15.05.1955, Blaðsíða 13
UPPREIST KOMMÚNISTA BROT Ú R SJÁLFSÆVI SÖGU Ji cló C—s<z~C—iinty Ég tók nú aS lesa augiýsingar blaö- anna. Marglr nýlr skólar voru að hefja göngu sína og auglýstu til aS laöa aS sér nemendur. Engan mælikvarða hatðl ég til að meta gildl skólanna né neinar tram- tíðar-áætlanir. Ég kom auga á auglýsingu frá lögregluskóla og lét skrá mig til inn- tökuprófs í hann. Áður en að prófinu kom, tók ég reyndar eftlr auglýsingu írá frá sápugerðar-,,skóla", þar sem einskls skólagjalds var krafizt, en nemendum heitið fæði og húsnæði ásamt iitlum dag- peningum. Þetta var glæsileg og tælandi auglýsing, er skýrði frá ágæti sápugerð- ar fyrir þjóðfélaglð, hvernig hún auðgaði og fegraðl þlóðina. Ég skipti undir eins um skoðun, hætti við lögregluskólann og afréð að gerast sápugerðarmaður og greiddi annan dalinn til i lnnrltunargjald. Meðan á þessu stóð, hafði einn vina minna gengið á lagaskóla og hvatti hann mig til að fará að dæmi sinu. Ég las líka tælandl auglýsingar frá lagaskóla þess- um, sem lofaðl gulli og grænum skógum, hét að kenna nemendum allt það, er vitað verður um lög, á þrem áruin, en að þeim tíma loknum yrðu þeir, að því er vlrtist, sjálfkrafa mandarínar. Vlnur minn hélt áfram að hrósa lagaskólanum, svo að ég skrlfaðl að síðustu heim, endurtók öll íyrirheit skóians og baö um, að mér yrði sent skólagjaldið. Ég dró upp bjarta mynd af framtið minnl sem lögfræðlngi og mandarína. Svo greiddl ég dal í skrán- Ingargjald og belð eftlr svari að heiman. En örlögin tóku íram fyrir hendur mér. Ég kom auga á auglýsingu frá verzlun- arskóla, og annar vina minna bentl mér á, að landlð ætti í vlðskiptastríði og þarín- aðlst hagfræðinga tll að byggja upp hag- kerfl sitt. Það voru sannfærandi rök, og einn dalurinn enn fór í skránlngargjald við verzlunarskólann. Og í þetta sinn komst ég i raun og veru í nemendatölu. Ég hélt þó áfram að geía gaum að aug- lýsingum, og að því kom, að ég tók eftir einni, sem lýsti kostum viðskiptaskóla eins, er var rekinn af rikinu og hafðl yf- irgripsmikið námsefnl upp á að bjóða, og ég íréttl auk þess, að hann heföl færu kennaraliðl á að sklpa. Ég þóttist sjá, að Þar gæfist betrl kostur á að öðlast vlð- skiptaþekklngu, og greiddi enn einn dal- inn i skráningargjald og skrlfaði svo föð- ur mínum til að heyra álit hans á málinu. Hann var ánægður með þann ásetning. Föður mínum sást ekki yfir glldl verzl- unarþekkingarinnar. Á þennan skóla fór ég svo og var þar — einn mánuð. Á skólanum var þó sá annmarki, eins og ég komst fljótlega að raun um, að flestar námsgreinarnar voru kenndar á cnsku, en við nemendurnir kunnum lítið sem ekkert í málinu, og engin ensku- kennsla var viö skólann. Hneykslaður á því öngþveiti sagðl ég mig úr honum eftir tæpan mánuð og hélt áfram eltingarleik mínum við auglýsingarnar. Næsta ævintýri mitt. í skólamálum var á miðskóla. Ég borgaði dal í skráningar- gjald, gekk undir inntökuprófið og varð efstur. Það var stór skóli með mergð af nemendum og hafðl útskriíað fjölda manna. Kennari minn I kinversku veitti mér tilsögn af alúð. Þegar liann sá, að ég var hneigður til ritstarfa, varð hann mér strax hliðhollur. Hann lánaði mér bók, sem nefnd var: Júí Pi T'ung Sjin, ár- bækur með keisarálegum tilskipunum, er höfðu að geynia keisaraleg fyrirmæli og yfiriýsingar ásamt athugasemdum eftir Sjln Lung. Um svipað leyti sprakk vopnabúr stjórn- arhersins í Sjangsja i loft upp. Skotfæri brunnu þar og sprungu smálestum sam- an. Það var geysistórt bál og stórfeng- legri sjón en nokkrir flugeldar. Við nem- endurnir höfðum mesta gaman af öllu saman. Um það bil mánuði síðar var Tan Jen-kaj rekinn burt af Júan Sji-kaj, sem þá hafði náð í sinar hendur stjórnartaum- um lýðveldisins. Tang Hsjang-ming varð eftirmaður Tans Jen-kaj og hóf undir- búning að krýningu Júans. Miðskólinn átti llla við mig. Námsefn- lnu var of þröngur stakkur skorinn og reglugerð skólans viðurstyggð. Þegar ég hafðl lesið Árbækurnar með hínum keis- aralegu tilskipunum, komst ég að þeirri niðurstöðu, að ég hefði bezt af að lesa einn míns liös. Eftlr sex mánuði fór ég úr skólanum, og gerðl áætlun um nám mitt, sem ég stundaðl i fylkisbókasafn- inu i Plúnan. Ég las mjög reglulega og samvlzkusamlega, og það hálfa ár, sem ég varði þannig, tel ég hafa orðið mér ein- staklega dýrmætt. Á bókasafnið fór ég á morgnana, þegar þaö var opnað, en gerði hlé á lestrinum um hádegisbilið og át tvær rískökur, sem voru daglegur hádegisverð- ur mlnn. I saíninu var ég daglega, þar tll því var lokað. Meðan á þessu sjálfsnámi mínu stóð, ias ég fjölda bóka, og kynnti mér mann- kynssögu og landafræðl; en kort af jörð- lnnl sá ég á saíninu í fyrsta slnn og rýndi i það af athygli. Ég las „Auðlegð þjóð- annu" eftir Adam Smith og Upprnna teg- unduuna eftir Darwln og bók um siðfræðí * éftir John Stuart Mill. Ég las verk Rousseaus, Rökfræðl Spencers og bók um lögfræði eftir Montesquieu. Ljóð og skáld- sögur og hellenskar hetjusögur las ég líka jafnframt því sem ég lagði af alvöru stund á landafræði og sögu Ameríku, Rússlands, Frakklands og annarra landa. Um þær myndir bjó ég i gildaskála fyr- ir menn frá Hsjang Hsjangsýslu. Margir uppgjafahermenn dvöldust þar og ýmsir, sem flosnað höfðu upp og voru nú án heimilis fjársnauðir. Námsmennirnir og hermennirnir áttu í þrotiausum erjum I glldaskálanum, og eina nóttina kom til áfloga og ofbeldis milli þeirra. Hermenn- irnir réðust á námsmennina og reyndu að drepa þá. Ég forðaði mér með þvi að ílýja á salernið, þar sem ég íaldi mig, unz bardaganum lauk. Ég var þá vita íélaus og engrar hjálpar var að vænta að heiman nema ég innrit- aðist á skóla, og þar eð ég gat ekki leng- ur hafzt við í gildaskálanum, fór ég að svlpast um eftlr öðrum náttstað. ,,Ævi- starf mitt" olli mér miklum heilabrotum og var ég helzt á, að ég væri bezt til kennara fallinn. Enn elnu sinnl fór ég að lesa auglýsingadálka blaðanna. Álitleg til- kynning frA menntaskólanum í Húnan vakti athygli mína, kennslugjöld voru sögð engin, en húsnæði og fæði' á lágu verði. Tveir vinir mínir lögðu eindregið að mér að sækja um inntölcu. Þeir þurftu á hjálp minni að halda tii að semja rit- gerðina fyrir inntökuprófið. Ég skrifaðl heim um þá ákvörðun mina að fara i menntaskólann og fékk samþykki fjöl- skyldunnar. Ritgerðirnar samdi ég fyrír vini mina, og sjálfan mig, og stóðumst við ailir inntökuprófið, svo að ég var í raun og veru þrítekinn í skólann. Mér fannst þá ekkert athugavert við að semja ritgerðirnar fyrir vini mína, það var að- eins vinargreiði. Flmm ár var ég í menntaskólanum og lét ekki framar frelstast af auglýsingum og var svo að lokum útskrifaður. Margt bar á dagana í menntaskólanum, og á þeim árum mótuðust hugmyndir minar um þjóðmál. Þar fékk ég líka fyrstu reynslu mína af stjórnmálalegri starf- LANDNEMINN 13

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.