Unga Ísland - 01.11.1939, Blaðsíða 19

Unga Ísland - 01.11.1939, Blaðsíða 19
UNGA ÍSLAND BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS AUSTURSTRÆTI — REYKJAVÍK SPARISJÓÐSDEILD VEÐDEILD RÆKTUNARSJÓÐUR BYGGINGAR OG L ANDNÁMSSJ ÓÐUR VIÐLAGSJÓÐUR KREPPULÁN AS J ÓÐUR NÝBÝLASJÓÐUR LOÐDÝRALÁNADEILD LJTIBÚ Á AKUREYRI Sparisjóðsdeildin tekur á móti fé til ávöxtunar: í sparisjóð — á innlánsskírteini — í hlaupareikning. Greiðir hæstu vöxtu. NOKKRAR NÝÚTKOMNAR BÆKUR: Þessar bskur eru komnar í bókoverslanir: Islensk fræði (studiajlslandica) 5. hefti. Utn dómstörf í Landsyfirréttinum 1811 — 1832, eftir dr. jur. Björn Þórðarson, lögmann. Esperanto III, orðasafn með þýðingum á íslensku, eftir Ólaf Þ. Kristjánsson, kennara Esperanto IV, leskaflar. Þorbergur Þórðarson hefir safnað og búið undir prentun. Þegar skáldið dó. Eftir Skugga. Er þetta söguþáttur eða smásaga úr Reykjavík, er hann nefnir öðru nafni Dauði Guðmundar Kristmannssonar. Kertaljós, vinsæla Ijóðabókin, eftir Jakobínu'Johnson, er nú komin út í annari útgáfu. Jón Halldórssson, prófastur í Hítardal. Eftir Jón Helgason dr. theol. — Þetta er þriðja bók Jóns biskups Helgasonar af ætisögum merkra íslenskra menna. Áöur út- komið MeistariJHálfdan,5og;Hannes|Finnsson biskup. fs/ensk fræði, 6. hefti.|Um hlutahvörf, eftir IHalIdór^ Halldórsson, ker.nara við gagnfræðaskólann á fsafirði.' Segðu mér söguna aftur, Eftir Steingrím Arason kennara.*Nafn Steingríms Arasonar er trygging þess, að þetta er ágæt barnabók. Frú Barbara Árnason, kona Magnúsar Árnasonar, listmálara, hefir teiknað nokkrar myndir í bókina. Bókaversíun lsafoldarprentsmi3ju

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.