Unga Ísland - 01.12.1949, Page 16

Unga Ísland - 01.12.1949, Page 16
14 er að hætti aðalsmanna, og kunningjarnir eru úr æðstu stéttum borgarinnar. Hvað eftir annað ferðast þau hjón- in til Suðurlanda, Frakklands, Spánar og ítalíu. Frá þeim ferðum eru mörg af hinum beztu kvæðum hans. Og heima í Reykjavík á hann hús, sem bíður fjölskyldunnar, þeg- ar hún heimsækir ættland sitt. — Eftir lok heimsstyrjald- arinnar flytja þau hjónin aftur til Kaupmannahafnar og eiga þar heima í tvö ár. Síðan fara þau aftur til Lund- úna, Hamborgar, Reykjavíkur, Kanada og New York. Börn þeirra dvelja við nám í Danmörku, Þýzkalandi og Eng- landi. Þrisvar á árunum 1927—28 ferðast Einar frá íslandi til Noregs. En þá er fjármálastarfsemi hans lokið. Hann er orðinn 66 ára. Og árið 1930 kemur fimmta og síðasta ljóðasafn hans út. Harmleikur einkalífs hans hefst, heim- ili hans og hjónaband leysist upp, og efnin ganga til þurrð- ar. Ríkið veitir honum prófessorslaun, sem viðurkenn- ingu fyrir skáldskap hans. En líf hans er í rústum. Tíu árum síðar andast hann. Þá átti hann heima 1 Herdísar- vík, einhverju afskekktasta býli landsins. En jörðina á hann skuldlausa, sem og hið dýrmæta bókasafn sitt, sem hann arfleiðir Háskóla íslands að — með þökk fyrir heið- urslaunin. Þegar því er þannig farið, að ekkert af áformum Einars Benediktssonar — að skáldskap hans undanskildum — heppnaðist, er ekki óeðlilegt, þótt borgaralega sinnaðir fjármálamenn reyni að grafast fyrir hina óleystu gátu lífs hans. En sú leit mun reynast árangurslaus. Venju- legir fjármálamenn munu aldrei geta komizt á snoðir um þann leyndardóm. Og þó er unnt að skyggnast lítið eitt inn í leyndardóminn með því að lesa vel kvæði hans, en því miður er því svo farið, að enrtþá færri virðast kunna að lesa en skrifa. Hið mikla áform Einars Benediktssonar, að veita straumum af gulli inn 1 landið til námareksturs, járn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.