Unga Ísland - 01.12.1949, Page 22

Unga Ísland - 01.12.1949, Page 22
20 hann eftir, að vegfarendur námu staðar og glöddust við að horfa á liljurnar, og hann furðaði sig á því, að þeir skyldu staldra við til að líta á svo fánýta hluti. Þessir menn vita ekki, hvað fallegt er, hugsaði hann. Og þegar hann hugsaði þetta, bar ekki, grænu engin og hæðimar með olíuviðunum kringum Betlehem lengur fyr- ir augu hans, heldur barst hann í draumi langt á burt í brennheita eyðimörk í hinni sólbjörtu Líbyu. Hann sá sveit hermanna halda í langri, beinni fylkingu yfir gul- an, veglausan sandinn. Hvergi yar vernd fyrir sólargeisl- um, hvergi svalandi lind, hvergi sáust takmörk auðnar- innar né áfangastaður. Hann sá hermennina reika áfram riðandi á fótum, örmagna af hungri og þorsta. Hann sá þá falla, hvorn eftir annan, lostna til jarðar af steikjandi sólarhita. En þrátt fyrir þetta allt hélt hópurinn þó ótrauð- ur áfram, án þess að láta sér detta í hug að svíkja hers- höfðingjann og snúa við. Sjáið, þetta er fallegt, hugsaði hermaðurinn. Sjáið, þetta er vert fyrir hraustan mann að horfa á! Þar sem hermaðurinn stóð á verði dag eftir dag á sama stað, hafði hann hið ákjósanlegasta tækifæri til að athuga hin fallegu börn, er léku sér í kringum hann. En það var eins um börnin og blómin. Hann gat ekki skilið, að það væri ómaksins vert að líta á þau. Hvað er þetta til að hafa gaman af? hugsaði hann, þegar hann sá fólk brosa að leikum barnanna. Það er óskiljanlegt, að nokkur skuli geta haft gaman af engu. Einn góðan veðurdag, þegar hermaðurinn stóð að vanda á verði sínum utan við hliðið, kom hann auga á lítinn dreng, sem var á að gizka þriggja ára gamall og kom út á engið til að leika sér. Það yar fátækt barn, hann var klæddur í lítinn sauðskinnskufl og var einn að leikum sínum. Hermaðurinn stóð og virti þetta nýkomna barn fyrir sér, næstum án þess, að hann tæki eftir því sjálfur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.