Unga Ísland - 01.12.1949, Síða 31

Unga Ísland - 01.12.1949, Síða 31
29 glóaldin-tré, hlaðin þroskuðum ávöxtum. Gólfin voru stráð rósablöðum, er reytt höfðu verið af stönglunum, og mynd- uðu þétta og mjúka gólfábreiðu fram með grindunum og loftbrúninni, með fram borðunum og hinum lágu legu- bekkjum liðuðust hvarvetna blómfestar úr hvítum skín- andi liljum. í blómgarði þessum voru hér og þar stórar marmara- þrær, þar sem gullnir og silfurlitir fiskar léku í krystal- tæru vatni. í trjánum sátu marglitir fuglar frá fjarlægum löndum, og í búri mátti sjá gamlan hrafn, sem blaðraði í sífellu. Þegar veizlan byrjaði, streymdu mæður og börn inn á svalirnar. Börnin höfðu þegar við inngöngu sína í höllina verið færð í hvít klæði með purpuraborðum og fengið rós- arsveiga um dökku lokkana sína. Konurnar komu inn fagurbúnar rauðum og bláum kyrtlum með hvítar slæð- ur, er féllu niður frá hinu háa höfuðskauti þeirra, og voru skreyttar gullpeningum og festum. Sumar þeirra báru barn sitt uppi á öxl sér, aðrar leiddu syni sína við hlið sér, og enn aðrar höfðu tekið börn sín, sem voru hrædd og feimin, á handlegg sér. Konurnar settust á gólfið í svölunum. Undir eins og þær höfðu skipað sér niður, komu þrælar og settu lág borð fram fyrir þær, og á þeim voru alls konar krásir og drykk- ir, eins og við á í gestaboði konungs, og allar þessar ham- ingjusömu mæður borðuðu og drukku án þess að missa nokkuð af þeim þóttalega, yndislega tíguleik, sem er mesta skart kvennanna í Betlehem. Meðfram veggjum svalanna, bak við blómfestar og á- vaxtatré, var skipað tvöfaldri röð hermanna í öllum týgj- um. Þeir stóðu gersamlega hreyfingarlausir, eins og þeim kæmi ekkert við, það sem fram fór í kringum þá. Konurn- ar gátu þó ekki að sér gert að renna öðru hvoru undrun- araugum til þessa skara járnklæddra manna. „Hvað hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.