Unga Ísland - 01.12.1949, Page 64

Unga Ísland - 01.12.1949, Page 64
62 stílabók, sem ég geymdi undir legubekknum mínum, en eldri bróðir minn gerðist svo djarfur að lesa þær upp fyr- ir fólkið með hæðnislegum rómi. Ég man eins vel og ég hefði skrifað í gær söguna, sem hófst á svofelldum orð- um: „Hlass! Skipstjórinn skall. á hausinn á þilfarið.“ Og ég er nú ekki frá því, að sú byrjun hafi verið betri en bróðir minn vildi vera láta! Þegar ég var ellefu ára gam- all, gaf ég út tímarit, og er ég var þrettán ára, fékk ég að velja um krikketkylfu og hjólhest í verðlaun fyrir eink- unn mína í skólanum, en bað föður minn um ritvél, sem hann gaf mér, blessaður karlinn, þótt honum fyndist held- ur fátt um þessa bón mína. Eftir þetta héldu mér engin bönd. Ég seldi þrjár grein- ar um ýmis konar tómstunda-áhugamál drengja í viku- blað fyrir drengi, er ég var fjórtán ára. Sú fyrsta var um blaðaskrif drengja, og af því sést, að ég hef verið frem- ur heimskur fugl 1 þá daga. Upp frá þessu fékk ég ekki grænan eyri fyrir ritstörf mín fyrr en ég var um tvítugt, og var mér það mátulegt. Eigi að síður hélt ég áfram að skrifa af miklu kappi — skrifaði gamanleikrit fyrir leik- félagið í skólanum, fjölda smágreina í skólablaðið, en ég var ritstjóri þess þrjú seinustu ár mín í skólanum, ókjör- in öll af þunglyndislegum ljóðum, og var nógu grunnhygg- inn til að birta þau í bók. Er ég hlusta á frænku mína, sem er fimmtán ára göm- ul, lesa upp kvæði sín í barnatíma útvarpsins, óska ég þess, að um slíkt hefði verið að velja fyrir unga rithöf- unda á mínum æskuárum. Þrátt fyrir pappírsskortinn, er auðveldara að ryðja sér braut nú en þá. Fólk veitir nú efnilegum börnum athygli strax meðan þau eru á skóla- aldri, og sum hafa skrifað vinsælar bækur á þeim aldri. Börn, sem dreymir um að verða rithöfundar, ættu að nota sér þessi tækifæri nútímans. En þau mega ekki láta hug- fallast, þótt treglega gangi í fyrstu. Sárafá ljóðskáld hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.