Unga Ísland - 01.12.1949, Side 66

Unga Ísland - 01.12.1949, Side 66
64 .starfa, ekki sízt, ef svo færi, að þú skrifaðir ekki aðra góða bók, Þess vegna skaltu búa þig undir að geta stund- að aðra atvinnu, enda þótt þú sért fastráðinn í því, að gera ritstörf að atvinnu þinni og sért þegar kominn á góð- an rekspöl. Þú skalt ekki velja einhverja atvinnu af handa- hófi, heldur þá, sem þér finnst næst bezt, starf, sem þú gætir unað þér við árum saman, meðan þú ert að afla þér reynslu og þjálfunar vegna ritstarfa þinna — og alla tíð, ef svo illa tækist til, að fólki félli bækur þínar ekki eins vel í geð og þér sjálfum. Ég kaus að verða kennari, en þú gætir orðið bókavörður eða eitthvað annað. En auð- vitað skaltu hafa það í huga, að velja þér starf, sem er ekki tímafrekara en svo, að þú hafir nokkrar stundir af- lögu til að verja til ritstarfa þinna. Er hér er komið, muntu vafalaust naumast hafa gert þér grein fyrir því, hvers konar ritstörf þér eru hugleikn- ust. Þú yrkir ljóð, býst ég yið, skrifar smásögur og leik- rit, byrjar á skáldsögum, en lýkur sennilega ekki við þær. Ljóð þín eða sögur eru gegnsýrð af áhrifum frá öðrum rithöfundum, og fullorðinn lesandi þekkir á þeim svip ein- hverra hinna eldri skálda — eða ef til vill nútímaskálda. Á þessum árum átt þú að sökkva þér niður í lestur góðra bóka eftir gömul og ung skáld, en þó einkum hin gömlu, og einnig að æfa þig að skrifa. Láttu ekki hugfallast, þó að ritsmíðar þínar séu ekki frumlegar, þær verða það seinna. Ekki skaltu heldur láta snilli stórskáldanna gömlu draga úr þér kjarkinn. Það er óvíst, að þú getir nokkurn tíma staðið þeim á sporði, en þay áttu aldrei kost á að kynnast þinni öld, áratugunum um miðbik tuttugustu ald- arinnar, og viðhorfum og vandamálum nútímans. Það verð- 'ur þitt hlutskipti að glíma við þau og túlka þau, og fram- tíðina áttu fyrir þér. Ég fálmaði mig áfram meðan þetta tímabil í rithöf- undarferli mínum stóð yfir. Ég var eitt ár í Oxford, starf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.