Unga Ísland - 01.12.1949, Side 71

Unga Ísland - 01.12.1949, Side 71
69 tuttugu kafla. í síðasta kaflanum verður lokaatburðurinn og sá, sem mikilvægastur er. í 19. kafla eru þeir atburðir, sem leiða lokaatburðinn af sér, og þannig held ég áfram með að rekja atburðarás sögunnar aftur á bak, unz ég kem að fyrsta kafla. Ef rithöfundur skipuleggur sögu sína á þennan hátt, þarf hann aldrei að komast í strand, hann þarf aldrei að spyrja sjálfan sig, hvað komi næst, vegna þess að hann hefur afleiðingar hvers atburðar fyrir fram- an sig, áður en hann þarf að fara að hugsa um atburðinn sjálfan. Flíkinni er víst alltaf snúið við, þegar stoppa á vandlegast í slitgatið, og sama máli gegnir um góða sögu: Þegar fólk les hana áfram, koma samskeytin ekki í ljós. Ekki svo að skilja að þú eigir að skrifa söguna aftur á bak, en þú átt að skipuleggja hana þannig og byrja svo á upphafinu. Síðan heldur þú sleitulaust áfram og þarft ekki að óttast, að þú verðir áttavilltur eða strandir, því að á hverjum morgni, hvort sem þú ert vel eða illa uplagður til að skrifa, hefurðu söguþráðinn rakinn fyrir framan þig. Þú getur skrifað einhvern hluta sögunnar fyrir fram og fellt hann svo síðar inn í, ef andinn kemur yfir þig. Það skiptir litlu máli. En búðu þér til greinilega áætlun þeg- ar 1 upphafi, og þá lærir þú að skrifa með æfingunni. Það getur orðið ákaflega auðvelt eða þá torsótt og þreytandi, en aðalatriðið er, að æfingin skapar meistarann. Enginn getur kennt þér að skrifa. Það er hægt að kenna þér að nota ritvél, prófa hljómfegurð máls þíns með því að lesa ritsmíðar þínar upphátt, komast hjá ýmis konar lýtum í rithætti og efnismeðferð jafn auðveldlega og beyg- ingarvillum, nota góða setningaskipun og ná jafnvægi milli þriggja aðalþátta sögunnar: frásagnar, lýsinga og samtala. En það er ekki hægt að kenna þér að skrifa sögu. Þar með er þó ekki sagt, að þú getir ekki lært það af sjálfsdáðum með því að hugsa, kynnast mannlífinu, lesa ritverk snillinga og umfram allt æfa þig samvizkusamlega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.