Siglingamál - 01.03.1978, Page 8

Siglingamál - 01.03.1978, Page 8
8 Tannhjótib er laust á ási öryggisarmsins og snýr þvi stjórnlokanum abeins þegar pinninn er sem fyrirstaba 5. Henrik Steinsson, vélsmíðameistari á Akranesi, setti öryggisbúnað í M.s. Fróða ÁR-33. Þessi búnaður er þannig, að þrýstiloftstjakkur aftengir vökvadæluna í vélarúminu, en þessum loft-tjakk er stjórnað af neyðarrofa, sem tengdur er öryggisarmi við spilið. Líka er hægt að stöðva spilið með sama búnaði frá stýris- húsinu, en ekki er hægt að tengja vökva- kerfið aftur nema úr brúnnni. Búnaður- inn er fremur einfaldur í uppsetningu, en þrýstiloftskerfi þarf að vera í skipinu. Að lokum skal ítrekað, að nauðsynlegt er að hafa samráð við Siglingamálastofn- un ríkisins, áður en þrýstivökvakerfi línu- og netaspila er breytt og skal þá leitað eftir viðurkenningu Siglingamálastofnun- arinnar á búnaðinum. Öryggisbúnaðinn er nauðsynlegt að reyna að minnsta kosti í upphafi hverrar veiðiferðar, til að tryggt sé, að hann sé í lagi, ef eitthvað kemur fyrir. Jón Ingi Haraldsson, véltæknifræðingur. (Skipatæknideild Siglingamálastofnunar rikisins).

x

Siglingamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglingamál
https://timarit.is/publication/901

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.