Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 4

Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 4
Hjónarúm kostar kr. 20. 000. Ef kaupandi staSgreiðir fær hann 10% afslátt. StaÖgreiSslu- verSiS er sem sagt kr. 18.000. En kaupandinn á ekki kr. 18.000 handbærar. Verzlunin er fús aS aSstoSa hann viS kaupin og býSur honum þau afborgunarviSskipti, aS kr. 2000 séu borgaSar út, en afgangurinn, kr. 18.000, sé greiddur meS jöfnum mánaSarlegum afborgunum í 12 mánuSi, kr. 1500 ámánuSi. Kaupandinn verSur aSeinsaÖ undirrita 12 víxla (þvx skuldin er innheimt í banka) og e.t. v. þarf hann einnig aS undirrita kaupsamning. ViS hverjar 1500 krónur leggst "smákostnaSur", - vextir og innheimtugjöld. Eftir fyrsta mánuÖinn er smákostnaSurinnkr. 77. annan mánuSinn kr. 88, og tólfta mánuSinn kr. 208. Alls gera vextir og innheimtukostnaSur kr. 1708 í mánuSina tólf (sem í stórum dráttum skiptist þannig: InnheimtukostnaSur kr. 744 Vextir kr. 964). Alls borgar neytandinn þannig fyrir hjónarúmiS kr. 21.708, - á 13 mánuSum. Tölurnar, sem viS þurfum aS athuga eru sem sagt þessar: ÍJtborgun kr. 2000 AfborgunarverÖ kr. 21.708 Lánstfmi:___________1 3 mánuSir StaSgreiSsluverS kr. 18.000 Og þá getum viö reiknaS út raunverulega vextina viS afborgunarkaupin. LániS■ sem neytandinn fær, er mismunurinn á st aÖgreiSsluverSi nu og útborguninni, sem hann verSur aS inna af hendi viS afborgunar- kaupin. I þessu tilfelli er lániS kr. 16.000. Lánstíminn dreifist yfir 13 mánuÖi, þ. e. fyrsta greiSsla er innt af hendi mánuöi eftir aö kaupin eru gerö og síSasta greiSslan 13 mánuS- um eftir aS kaup eru gerS. AS meSaltali er sem sagt um aS ræSa lán í 6 1/2 mánuS. KostnaÖurinn viS lániS er mismunurinn á afborgunarverSinu og staðgreiSslUverSinu, sem x þessu tilfelli er kr. 3708. Raunverulegir vextir eru reiknaöir út þannig. KostnaSur • 12.100 LaniS • lánstxminn 3708 • 12.100 16.000 • 6 1/2 42. 8% Stundum er dýrt aS vera fátækur/ Ætlunin var aS skýra ýtarlega frá rannsókn Neytendasamtakanna á afborgunarkaupum í þessu blaöi enda liggja niSurstöSurnar fyrir nokkuö fullbúnar til birtingar. ViÖ fréttum hins vegar aS SeSlabankinn sé meö víStæka athugun í gangi á afborgunarviöskiptum og mun einn hluti þeirrar athugunar birtast í næsta hefti Fjár- málatíSinda, nr. 1. 1971. ÞaS hefti veröur aS öllum lxkindum nýlega komiS út þegar þetta tbl. NeytendablaÖsins berst í hendur lesenda. Okkur þótti því rétt aS bíSa meS aS birta niSurstöSur af athugun okkar á afborgunarviSskiptum þangaS til viS höfumkannaS þær í samanburSi viS rann- sókn SeÖlabankans. MeSan á biSinni stendur viljum viS því benda forvitnum lesendum Neyt- endablaSsins á FjármálatíSindi nr. 1971, út - gefandi SeSlabanki íslands. Tilgangur þessa leiöara er aS kynna í stór- um dráttum vandamáliS: Kaup meS afborgunar- skilmálum og vekja athygli lesenda a næsta tbl. Neytendablaösins, þar sem vandamálinu verSa gerS ýtarleg skil. YM/SLEGT ÖLL EFTIR PRENTUN A EFNI NEYTENDABLAÐSINS ER BÖNNUÐ NEMA LEYFI STJÖRNAR SAMTAKANNA KOMI TIL. HAGNYTING FRAMLEIÐENDA EÐA SELJ- ENDA A EINSTÖKU EFNI 1 AUGLYSINGARSKYNI FYRIR VÖRU EÐA ÞJÖNUSTU ER ÖLEYFILEG. ÞETTA BANN GETUR ÞÖ EKKI HINDRAÐ ÞAÐ EF EINHVER AÐILI VILL STUÐLA AÐ DREIFINGU BLAÐSINS I OSTYTTU FORMI. ENGAR AUGLYS- INGAR ERU I BLAÐINU. Utgefandi: Neytendasamtökin skrifstofa St&rholti 1. Símar: 21666 og 19722. Pósth&lf 1096. Formaður neytendasamtakanna: Ottar Yngvason. Framkvæmda- stj&ri Neytendasamtakanna: Björn Baldursson. Ritstj&rar blaðsins: Gísli Gunnarsson (ábyrgðarmaður) og Björn Baldursson. Skrifstofa Neytendasam - takanna er í St&rholti 1 . Hún er opin frá kl. ÍO - 4, 30 alla virka daga. Skrifstofurekstur annast Aslaug Kárad&ttir. Kvört- unarþj&nustan er á laugar - dögum frá kl. 1-5. Vinsamlegast hringið áður en þið komið á skrifstofuna til þess að komast hjá erind- isleysu. Gísli Gunnarsson. 4

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.