Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 6

Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 6
Öll meSlimafélög AlþjóSa- samtakanna hafa rett til aS senda fulltrua a fundi nefndanna. Undanfarin ár hafa Neyt- endasamtökin ekki haft fjárhags- legt boimagn til að senda full- trúa á fundi og þing AlþjóSasam- takanna. Þegar tilkynnt var aS fundur yrSi haldinn í rannsókn- arnefnd AlþjóSasamtakanna (IO CU) í London í júlíbyrjun í ár var ákveSiS aS Neytendasam- tökin sendu þangaS fulltrúa, bseSi vegna þessaSádagskráfundar- ins voru efni semNeytendasam- tökin hafa áhuga á og til aS styrkja tengsl Neytendasam- takanna viS erlend neytendasam- tök. Fulltrúi Neytendasamtak- anna var Gísli Gunnarsson, rit- stjóri NeytendablaSsins. Fundurinn var haldinn í rannsóknarstofu brezku neyt- endasamtakanna, Consumers Association (CA), í Harpenden skammt fyrir utan London. For- maSur rannsóknarnefndarinnar, Morris Kaplan, forstoSumaSur rannsóknarstofu bandarísku neytendasamtakanna (Consum- ers Union - CU) stýrSi fundin- um. Mættir voru fulltrúar frá 12 löndum og voru þeir allir frá Vestur- og NorSur Evrópulönd- um nema fulltrúar Bandaríkj- anna. Auk þeirra voru á fund- inum sérfræSingar um þau ýmsu málefni, sem rætt skyldi um. Hér verSa í stuttu máli rakin þau mál fundarins, sem varSa geta fslenzka neytendur. Chlor omycetin, - þaS mál hefur veriS rækilega rakiS 1 sfSasta tbl. NeytendablaSsins. Dr. Herxheimer .ritstjóri tíma- ritsins "Drug & Therapentics Bulletin", sem er rit fyrir lækna og gefiS út af brezku neytenda- samtökunum, gaf skýrslu um máliS. AkveSiS var aS gera frekari athugun á útbreiSslu lyfsins, t. d. meS því aS rann- saka fullyrSingar framleiSenda lyfsins í auglýsingum í lækna- tfmaritum og yfirleitt reyna aS fá betri yfirsýn yfir framleiSslu og sölu lyfsins í mismunandi vörumerkjum. Rætt var ýtarlega um sam- band AlþjóSasamtaka neytenda viS ýmsar alþjóSastotnanir. Þar ,sem þátttaka íslands f þessum 6 alþjóSastofnunum hefur veriS mjög takmörkuS og þau atriSi, sem þær fjalla um, eru fslend- ingum því lítt kunnug, verSur látiS nægja aS skýra frá stofn- unum og frá örfáum atriSum í starfi þeirra. ISO (International Standard Organization)- alþjóSlega stöSl- unarnefndin, en hún annast al- þjóSlega samræmingu á vöru- merkingum. IEC (International Electro- technical Commission) -alþjóS- lega rafmagnsstofnunin, en hún annast samræmingu á öllu sem viSkemur rafmagnseftirliti. ISCA (International Stand- ards Steering Committee for Consumer Affairs). Þessi nefnd er nokkurs konar sam- vinnunefnd AlþjóSasamtaka neyt- enda annars vegar og ISO og IEC hins vegar. Anægja rfkti í rannsóknarnefndinni meS sam- vinnu viS IEC en síSur viS ISO. CEN (Comité Européen de INormalisation ), - Evrópu - stöSlunarnefndin. Þessi nefnd hefur nýlega veriS stofnsett (í maí 1971) og óskar eftir samstarfi viS AlþjóSasamtök neytenda. CEN er sameiginleg stöSlunarskrifstofa fyrir löndin f Efta og Efnahagsbandalagi Evrópu. Hún munfyrstum sinn ekki fást viS vörumerkingar á matvöru og rafmagnsvörum. Hér verSur minnzt á tvennt, semviSkemur sambandi AlþjóSa- samtaka neytenda viS ISO, - merking vefnaSarvöru og tillögu SuSur-Afrfku aS setja eftirlit á neytendastarf. Merking vefnaSarvöru (MeShöndlunarmerking)ISO hef- ur gert tillögu um ákveSnar reglur um "meShönHlnnai-mert. ingu "vefnaSarvöru. Slfkar al- þjóSareglur eiga aS vera þær lágmarkskröfur, sem hver þjóS gerir til "meShöndlunarmerk- ingar" vefnaSarvöru. AlþjóSa- samtökin höfSu beSiS hin ýmsu meSlimasamtök aS segja sitt álit á tillögum ISO. Yfirleitt töldu neytendasamtök kröfur ISO vera oflitlar. Afundirann- sóknarnefndarinnar kom í ljós verulegur skoSanaágreiningur. Fulltrúar frá brezku neytenaa- samtökunum og f rá löndum Efna- hagsbandalagsins töldu svo mikilvægt aS þjóSlegar reglur yrSu strax settarum meShöndl- unarmerkingu vefnaSarvöru aS öll gagnrýni á tillögur ISO gæti veriS skaSleg. - Þessir aSilar óttuSust augsýnilega innflutning vefnaSarvöru frá löndum, þar sem neytendalöggjöf og vöru- merking væri fátækleg. Fulltrúi sænska neytendaráS sin s og full- trúi bandarfsku neytendasamtak- anna töldu hins vegar rétt aS gera ströngustu kröfur í hinni alþjóSlegu reglugerS.Bandarfski fulltrúinn tók raunar fram aS alþjóSlega reglugerSin fullnægSi ekki bandarískum lögum um merkingu vefnaSarvöru........ Samþykkt var tillaga, þar sem fariS var bil beggja. Eftirlit meS samanburSar- rannsoknum. A þingi ISO í Ankara, Tyrklandi 1 970, komu fulltrúar SuSur-Afr- íku meS tillögu um aS settar yrSu alþjóSareglur um fyrir- komulag samanburSarrannsókn- ar. Fundur rannsóknarnefndar- innar samþykkti aS lýsa yfir and- stöSu viS þessar tillögur þar sem þær væru f raun og veru stjórnmálaleg tilraun "til aS stjórna og múlbinda samanburS- arrannsóknir frjálsra neytenda- samtaka. " Ymislegt fleiravar til um- ræSuáfundi rannsóknarnefndar- innar. Eitt ætti aS vekja áhuga á fslandi: Mengun sjávar og baS- stranda. Neytendasamtök viSa um Evrópu hafa látiS fara fram athugun á mengun sjávar og baSstranda. Fulltrúar belgfsku samtakanna lögSu fram nýja skýrslu sem sýndi hve alvarlegt ástandiS er. I heild var þessi fundur rannsóknarnefndar IOCU (Al- þjóSasamtaka neytenda) lær - dómsríkur fyrir fulltrúa íslenzku Neytendasamtakanna. Og flest umræSuefnin voru honum nýst- árleg. HvaS geta íslenzku Neyt- endasamtökin t. d. sagt um ísl- enzka reglugerS um merkingu vefnaSarvöru. Ekkertnema þaS aS hún sé ekkitil. Sú yfirlýsing kom á fundinum í kjölfar um- ræSna um þaS aS vanþróuS rfki hefSu mörg svo fátæklega neyt- endalöggjöf aS vefnaSarvara þeirra væri oft illa merkt. . . . Þegar rætt var um chloromyce- tin og fulltrúi íslenzku Neyt- endasamtakanna gaf þær upp- lýsingar aS fslenzka heilbrigS- ismálaráSuneytiS hefSi ekki skýrslu handbæra um notkun Klóramfenikóls á íslandi, var honum sagt, aS slíkt væri ekki einsdæmi heldur algengt í Afrfku, Asfu og SuSur-Amerfku. G. mcu

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.