Foringinn - 01.02.1975, Blaðsíða 20

Foringinn - 01.02.1975, Blaðsíða 20
FLOKKSVERKEFNI - TAKIF) ÞÁTT. EMBÆTTISMENN FLOKKSIIIS: Embætti í flokknum er atriði sem eykur fjölbreytni og auðveld- ar flokKsstarfið. Hér á eftir má sjá ýmislegt um embættismenn flokksins. Vonumst við til að þið takið á ykkur röpg og kippið málinu í lap ef þið hafið ekki embættismenn. Skátaráð pefur þeim flokkum sem hafa áhuga, tækifæri til að taka þátt í þraut um sem fylgja. í næsta blaði koma svo aðrar þrautir, og ef flokkur- inn lýkur þeim öllum fyrir 1. maí, fær hann viðurkenningu frá Skátaráði. Til að reta átt mögu- leika á aö fá viðurkenningu, þarf flokkurinn að senda inn þátttökutilkynninauna sem fylgir blaðinu. Aðrir flokkar fá ekki viðurkenninpu. Eitt verkefni embættismann, en ekki að hann eig framkvæma verkiö að hafa yfirumsj inni. Ef eitthva þið eipið að per flokknum, reikna op þið hafið ekk ur af bví. er fyrir hvern þaö táknar i endilepa að heldur á hann ón með framkvæmd- ö af því sem a er til hjá st það sem buið, i fleiri áhyppj- Sveitarforingjar senda svo Skátaráði þær upplýsinpar sem við biðjum um fyrir 1. maí. (Sjá næsta blað). I"eð skátakveðju, Skátaráð. Formgi FLOKKSFORINGI - -ý^ er stjórnandi flokksins. Hann er fyrst og fremst verkstjóri, sem stjórnar fundum op þjálfun. ^lokkurinn er ekki eins manns verk, þar sem flokksforingi gerir allt sjálfur, heldur hefur hver flokksmaður sitt ákveðna hlutverk op er ómissandi fyrir heildina. ADSTOrARFLOKKSFORINGI - ^f gepnir hlutverki flokksforingja í forföllum hans og fær öðru hverju að þjálfa sig i flokks- stjórninnis þó flokksforingi sé við. GJALDKERI - -^- innheimtir pjöld og heldur bók- hald og framkvæmir innkaup. R.ITARI - + skrifar fundapjörðir op frásapn- ir, mætinpar op sér um skýrslur op skjöl flokksins. AHALDAV»Rr>UR fc sér um eipur flokksins op heldur sk.rá yfir þær op annast viðhald heirra. SENDIBODI - ^" leitar uppi og skráir tjaldstaði op boðar fundi. DRYTI 0 sér 'um innkaup á mat fyrir úti- lepur op sér um matseðil op veit hve mikið þarf af hverju. Allir elda en pjarnan undir stjórn bryta.

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.