Foringinn - 01.02.1975, Page 20

Foringinn - 01.02.1975, Page 20
Skátarád FLOKKSVERKEFNI - TAKIE ÞÁTT.: Embætti í flokknum er atriði sem eykur fjölbreytni og auðveld- ar flokKsstarfið. Hér á eftir má sjá ýmislegt um embættismenn flokksins. Vonumst við til að þið takiö á ykkur rögg og kippiö málinu í lap ef þið hafið ekki embættismenn. Skátaráð pefur þeim flokkum sem hafa áhuga, tækifæri til að taka þátt í þraut - um sem fylgja. í næsta blaöi koma svo aðrar þrautir, og ef flokkur- inn lýkur þeim öllum fyrir 1. maí, fær hann viöurkenningu frá Skátaráði. Til að peta átt möpu- leika á aö fá viðurkenninpu, þarf flokkurinn að senda inn þátttökutilkynninpuna sem fylgir blaðinu. Aðrir flokkar fá ekki viðurkenninpu. Eitt verkefni er fyrir hvern embættismann, en það táknar ekki að hann eigi endilepa að framkvæma verkið, heldur á hann að hafa yfirumsjón með framkvæmd- inni. Ef eitthvað af því sem þið eipið að pera er til hjá flokknum, reiknast það sem báið, op þið hafið ekki fíeiri áhyppj- ur af því. Sveitarforingjar senda svo Skátaráði þær upplýsinpar sera við biðjum um fyrir 1. maí. (Sjá næsta blað). Fonngi Meö skátakveðju, Skátaráð. EMBÆTTISMENN FLOKKSINS: FLOKKSFORINGI - ^ er stjórnandi flokksins. Hann er fyrst og fremst verkstjóri, sem stjórnar fundum op þjálfun. riokkurinn er ekki eins manns verk, þar sem flokksforingi gerir allt sjálfur, heldur hefur hver flokksmaður sitt ákveðna hlutverk op er ómissandi fyrir heildina. AF'STOt'ARFLOKKSFORINGI - ^ pepnir hlutverki flokksforinpja í forföllum hans og fær öðru hverju að þjálfa sig x flokks- stjórninnij þó flokksforingi sé við. CJALDKERI - innheimtir pjöld op heldur bók- hald op framkvæmir innkaun. RITARI - ^ skrifar fundapjörðir op frásapn- ir, mætinpar op sér um skýrslur op skjöl flokksins. ÁHALDAVÖR^UR - ser um ei^ur flokksins op heldur skrá yfir þær op annast viÖhald heirra. SENDIBODI - ^ leitar uppi og skráir tjaldstaði op boðar fundi. BRYTI - sér 'um innkaup á mat fvrir úti- lepur op sér um matseöil op veit hve mikið þarf af hverju. Allir elda en pjarnan undir stjórn bryta. 20

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.