Foringinn - 01.02.1975, Side 21

Foringinn - 01.02.1975, Side 21
VARÐELÐASTJÖRI - stjórnar hrópum, sönpvum ov smá leikþáttum op sér um framhalds- söpuna á fundum. Hann útbýr leikja/leikþáttabók fyrir flokk- inn. Hlutverk fl.for. er aó stjórna flokknum £ verkefnunum og sjá um aó flokkurinn sinni áfram töku prófa og almennra skátaverkefna á fundum sínum. EINKENNI EMBÆTTISMANNA: ^ Aöstoöarf1.for. sjái um aÖ útbúin verði einkenni fyrir embættismenn flokksins, l£til tákn úr tró, leöri eöa einhverju öðru efni og boriö £ bandi um hálsinn eöa nælt f búninginn á fundum. GJALDKERABÓK. ^ Gjaldkeri sjái um varöveislu peninga flokksins (geymist £ banka). Hann færi nakvæma bók yfir tekjur og gjöld, bók sem gjaldkeri sveitarinnar athugar og staöfestir aö sé rátt og vel færö. SÖGUBÖK FLOKKSINS: Ritarinn gegnir mjög mikilvægu hlutverki f flokknum. Hann sjái um aö falleg vel færð og mynd- skreytt sögubók sé til um starf flokksins. SJÖKRAKASSI - FLOKKSSTIMPILL:-^ Áhaldavörðurinn sjái um að flokkurinn eignist lftinn hand- hægan sjúkrakassa sem hefur aö geyma þaö helsta sem kaani sér vel £ flokksferöum. Þá sjái áhaldavörður um þaö aö flokkur- inn eignist sinn stimpil (meö flokksmerkinu), sem nota má viö undirskrift á bréfum o.fl. Stimpilinn má skera út £ gúmmf, leður (skósóla) eöa strokleður og festa sföan á kubb. LEYNILETUR: Sendiboðinn komi á notkun leynileturs sem flokkurinn einn á. Boöa má þá fundi opinberlega (£ skóla eða verslunum) án þess að aðrir skilji hvað auglýsing- in táknar. KAKÖ / MATARFUNDUR: 2^1 Brytinn undirbúi f samráöi viö fl.for. fund þar sem eitthvað ætilegt, gert af flokksmönnum, veröur á boðstólum. Kakófundur meö pönnukökum, vöfflum eöa brauösnúöum væri góö tilbreyt- ing. Brytinn undirbýr en allir framkvæma. HRÓP OG SÖNGUR: Varöeldastjórinn þarf aö tryggja aö flokkurinn eignist sitt eigið hróp og sinn eiginn söng (texti frumsaminn en lagið má fá lánaö). Þetta á aö vera auðvelt og létt þannig að allir geti verið meö. Hvort tveggja þarf aö verka hvetjandi á flokkinn. Flokks- menn hjálpa váröeldastjóra aö safna leikjum og leikþáttum og söngvum sem flokkurinn getur sfðan haft gagn af. Mappan fylgi flokknum. Ef til eru fleiri embættis- menn eins og spjaldskrárritari eöa fánaberi, þá er hlutverk spjaldskrárritara nákvæm skráning fl.manna og hverju þeir ljúka £ hinum ýmsu próf- um. Ef embættið er ekki til, gegna sendiboöi og ritari embættinu. Fánaberi er fulltrúi flokksins f fánaborgum og ber flokksfánann £ sérstöku umboði

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.