Foringinn - 01.02.1975, Page 25

Foringinn - 01.02.1975, Page 25
VINNUBÖF'IR 1975 bað segir sip sjálft að mikla undirbúninpsvinnu þarf að framkvæma á væntanlepum mótsstað Hordjamb vikurnar fyrir mótið. Til þess að vinna að þessum fram- kvæmdum er ráðpert að koma á sárstökum vinnubúðum á mótsstaön- um, raunar bæöi fyrir op eftir mótið. Allir skátar 17 ára op eldri, op raunar einnip þeir sem eru 15-17 ára, peta sótt um vinnu- búðirnar, op ef umsókn þeirra verður samþykkt, þannip hjálpað til við einn mikilvæpasta þátt undirbúningsins fyrir mótið. P.átt er að peta þess að umsókn um vinnu- búöirnar er óháð því hvort við- komandi hefur verið skráður í starfsmannabúðir mótsins (SSC) eða sem þátttakandi á mótinu. Ef einhverjir eru í tvær vikur eða lenpur í vinnubúðunum op uppfylla aldurskröfur fvrir starfsmar.na- búðir mótsins á sama hátt op þeir sem bepar hafa verið skráðir þar. Auðvitað -peta þeir sem þepar hafa tekið að sé'r verkefni í starfsmannabúðum mótsins eða hafa verið skraðir sem þátttakendur á mótinu einnig sótt ura vinnubúðirn- ar. Vinnubúðirnar verða starfrækt- ar frá 2G.júní til 26.júlí fyrir mótið op siðan ll.ápúst til 1G. ápúst eftir mótið. Ekki verða aðrar umsóknir teknar til preina en þær sem miðaðar eru við einnar viku dvöl eða meira. Uppihald í vinnubúðunum verður á kostnað mótsins, en annan kostnað, þ.e.a.s. ferðakostnað o.þ.h. verður hver einstaklinpur að sjá um fyrir sip. Umsóknir um vinnubúðirnar þarf að senda til skrifstofu BÍS fyrir 15. apríl n.k. Þar þarf að koma fram: Ilafn, heimili, sími, fæðinp- ardapur op ár, tími sem viðkomandi sækir um að vera í vinnubúðunum op upplýsingar um starfsreynslu (t.d. við byppinparvinnu, raflapn- ir, vatnslapnir eða annað þess háttar). bess má peta að einn af stjórn- endum vinnubúðanna verður fulltrúi íslands í Mótsnefndinni, Inpólfur ármannsson. Athuga ber, að þegar rætt er um starfsmannabúðir, er átt við SSC-búðirnar sem þegar hefur verið skráð í. Nánari upplýsinpar um vinnu- búðirnar er að fá á skrifstofu BlS. Anna Kristjánsdóttir 25

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.