Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 25

Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 25
SKIPULAG FORINGJAIJ'ALFUNAR ITTT-námskeið DANMÖRKU - 21. - 25. júlí '75. (sjá 2.tbl.Foringjans). Nánari upplýsingar hjá skrif- stofu B.Í.S. og þar fást einn- ig umsáknareyðublöð. FRÉTTIR NTC - námskeið s.l. páska. Um s.l. páska var haldið leið- beinendanámskeið á Úlfljátsvatni. Leiðb. voru Guðbj. Hannesson, Ölafur Sigurðsson, Reynir Ragnars- son, Steinunn Harðardóttir og Sigrún Sigurgestsdóttir. Gestaleiðb.: Gunnar Arnason sálfr. og Grátar Marinósson sálfr. og Páll Gíslason. Þáttt. voru 14 frá Kópum, Dalbúum, Garðbúum, Heiðabúum, Haförnum, Fossbúum og Urðarköttum. Eldhús annaðist Gerður Guðmundsd. Kópum. Námskeiðið tókst mjög vel og má vænta mikils af þattt. sem leið- beinendum. ÖLFLJÖTSVATN: Auglýst hefur verið eftir til- boðum í byggingu á nýjum skála á Ölfljótsvatni - við hlið drengjaskátaskálans. Er þarna um að ræða ca. 145 m2 skála, með svefnplássi fyrir 24 og salernum, auk samkomusalar. Tilboð á að opna í apríl og er vonandi að bygging verði mögu- leg í sumar. STARFSMENN B.I.S. Þuríður Ástvaldsdóttir hefur verið ráðin á skrifstofu B.l.S. frá 20. apríl - 1. júlí. I athugun er sameining á störf- um hjá S.S.R. og B.Í.S. en slíkt gengur í gildi, ef af verður, £ sumar. Starf erindreka hefur verið auglýst laust til umsóknar, en umsóknarfrestur rennur út 20. apríl. 25

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.