Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 27

Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 27
POSTUR Keflavík 5.marz 1975 Fréttabréf frá DS Vetrarbraut- inni Keflavík. DS Vetrarbrautin var stofnuð þann 13. des 1974. Stofnendur voru 10. Strax í byrjun var hlaðið á sveitina verkefnum því tilfinnanlega vantaði fleiri starfandi unglinga í félagið. í byrjun janúar var haldið Sveit- arþing, gerð áætlun og meðlimum skipt í nefndir sem þa voru orðnar 21. Sveitin hefur nú starfað í 21/2 mán. eftir nefndakerfinu og hefur það borið góða raun. Meðlimir hafa einnig sótt námskeið á vegum Dróttskátaráös og látið vel af þeim. Helgina 28. til 2. marz var farið í skálaferð upp í Skálafell og dvalist í skálanum, ferðin var skemmti- leg í alla staði og lærdóms- rík á sinn máta. Næsta verk- efni sveitarinnar er heimsókn til annarrar ds sveitar á Reykjavíkursvæðinu og vinnur ein nefndin að undirbúningi þeirrar ferðar. Að lokum eru allir farnir að hlakka til dróttskátamótsins sem heyrst hefur um að verði £ vor. Skátakveðja, standandi frá v. Raggi, Rúnar, Siggi, Grímur, Gummi, Ármann, Guðni, Bjössi, Barði, sitjandi frá v. Jóna Kristín, Ella, Maggi sveitarf. Anna, Hrafnhildur, Hrefna, frá v. sitjandi á gólfi, Kristín, Gógó, Fjóla og Linda. FUNDIÐ A ÚLFLJÓTSVATNI, Sveitarforingi Magnús Gunnarsson. Eftir eina vinnuhelgina á Ólfljótsvatni s1. sumar, fannst blá ulpa með ísaumuðu alþjóðamerki drengjaskáta. Eigandi vinsamlegast hringi í s íma 8132 9 . 27

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.