Bændablaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 8
8
Bœndablaðið
Þriðjudagur 13. ágúst 1996
Y
• <mm
L r
s4K
Skorradalur
„Á þessum árum sem ég hef haft
NMT símann með mér í Skorradal-
inn hef ég tilkynnt ófáa árekstra
og jafnvel alvarlegri slys. Ég hef
kallað eftir aðstoð vegna eldsvoða
og ekki síður þegar skriða skall á
bústaðinn minn. Svo hef ég nú líka
tekið símann með mér í fjall-
göngur og á rjúpu án þess að hann
íþyngi mér. Já, ég held að NMT sé
öryggistœki, a.m.k. vildi ég ekki
vera án hans í bústaðnum."
„Hef tilkynnt nokkur bílslys, eldsvoða
og náttúruhamfarir með NMT símanum“
NMT farsímarnir hafa fyrir löngu sannað notagildi sitt á Islandi. Dreifikerfið
fyrir NMT farsímana er víðtækt og símarnir eru langdrægir. Þessir kostir gera
NMT að ákjósanlegum valkosti fyrir þá sem eru á ferð um sveitir landsins, í
óbyggðum og ekki síður á hafi umhverfis landið. íslenska NMT síma má einnig
nota á Norðurlöndum.
NMT simar - þegar langdrægni og öryggi skipta máli.
PÓSTUR OG SÍMI
Mjolkurbðbin sei
" Sérverslun ostamannsins
Troðfullir kælar af ostum, t.d.:
Gouda, Port Salut, ísbúi, Búri, Camembert,
Hvítur kastali og Stóri-Dímon.
Kryddostakökur, ídýfur og partíkúlur.
Veldu þér ostinn beint úr kæliborðinu.
Smakkið ostana. Þeir koma á óvart.
Mikið úrval af gjafavöru.
Ostadiskar og ostaföt.
Austurvegi 65
Selfossi
s: 4821600
Við útbúum ostabakka og ostapinna.
ostaveislur.
og smaar
Opið kl. 09-18
Laugardaga kl. 10-13
!
VenOmæti
landbónaOar
afurða 16
milljarðar
1994
Verðmæti landbúnaðarafurða
nam alls 16 milljörðum króna á
árinu 1994 að mati Þjóðhags-
stofnunar. Um 68% þessarar fjár-
hæðar, eða nær 11 milljarðar, urðu
til í hefðbundnum búgreinum og
er þáttur nautgripaafurða stærstur,
eða um 40%. Sauðfjárafurðir
koma þar á eftir með 28%. Flokk-
urinn “aðrar búfjárafurðir” var í
þriðja sæti með nær 16% verð-
mætasköpunarinnar (svínakjöt,
alifuglakjöt, egg og loðdýraskinn).