Bændablaðið - 13.08.1996, Síða 15

Bændablaðið - 13.08.1996, Síða 15
Þriðjudagur 13. ágúst 1996 Bœndablaðið 15 Nátthagi, garðplöntustöð við Hvammsveg í Öífusi, Eigandi Ólafur Njálsson. Mikið úrval af trjám og runnum fyrir sumarbústaðalönd, skjólbelti og garða. Einnig ýmsar “spes” plöntur eins og alparósir, klifurplöntur, berjarunnar og fleira. Sími: 483-4840, fax 483-4802 ' IDagur-'ðltmttm -besti tími dagsins! Sími 800 70 80 GRÆNT NÚMER Ferðaþjónusta bœnda Nú í hjarta bæjarins Bókið íslandsferðina alla á einum stað! Itarlegar upplýsingar um ferðaþjónustu bænda. Margskonar gisti- og afþreyingarmöguleikar. Sveitaheimsóknir - Hestaferðir - Veiði - Jöklaferðir -Skipulagðar lengri og styttir ferðir. Verið velkomin Ferðaþjónusta bænda Hafnarstræti 1, 101 Reykjavík sími 562-3640 - fax. 562-3644 Bíll til sölu Til sölu Ford Ecoline árgerð 1978 4x4 í topp standi. Vél 8 cyl. 351, sjálfskiptur með lúxus innréttingu. Upphækkaður, á 36” dekkjum, einnig öflugt spil. Upplýsingar gefur Guðmundur í símum 853 7991 í vinnutíma og 561 1357 á kvöldin. Vinna á hrossaræktarbúi Starfskraftur (par) óskast til vinnu á hrossaræktarbúi á Suðurlandi. Áhugasamir sendi bréf með helstu upplýsingum til Bændablaðsins merkt “hrossaræktarbú". Aflmiklar dælur í ýmsum stærðum! Rafknúnar dælur 0,37 til 15 kw Hringrásardælur, brunndælur, sjódælur úr kopar, neysluvatnsdælur með jöfnunarkút, olíudælur, smúldælur o.fl. Dæmi um verð á dælum - 1 eða 3 fasa (verð m/vsk.): PK alhliða dælur 40 lítra/mín. 40 m.v.s. kr. 7.180,- CK olíu- eða vatnsdælur 50 lítra/mín. 47 m.v.s. kr. 19.340,- JSW neysluvatnsdælur 160 lítra/mín. 60 m.v.s. kr. 33.850,- SVbrunndælur 600 I itra/mín. 12 m.v.s. kr. 55.500,- F bruna- og smúldælur 700 lítra/mín. 55 m.v.s. kr. 83.780,- Aðstoðum við hönnun á vatnsveitum. /ZfV/SvJTtW VÉLASALAN HF. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 552 6122. ■3T '1 •9 s Eftirminnilega gott BRAGA KAFFI islenskt og ilmandi nýtt Agætu viðskiptavinir Við höfum flutt Dúnhreinsistöðina á Kirkjusandi í Skeifuna 7, (við hliðina á Bílaleigu Akureyrar). Tekið er við æðardún tii hreinsunar eins og undanfarin ár. Einnig tökum við æðardún í umboðssölu. Mikil eftirspurn og hækkandi verð. Nýir markaðir. Vinsamlega hafið samband. Dúnhreinsistöð - Hreinsun og móttaka: Sími 588 9875 Útflutningur og sala: Sími 568-6366 Kjötumboðið hf Kirkjusandi v/Laugarnesveg 105 Reykjavík k. J ..

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.