Bændablaðið - 15.07.1997, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 15. júlí 1997
Bændablaðið
21
Hagstæð vökvayfirtengi með slöngum og karltengjum:
St. 1 St.2 St.3 St.4
Minnsta lengd 48 55 67 69
Mesta lengd cm 69 83 107 90
Verð frá kr. 19.113 + vsk.
Upplýsingar í síma 587 6065
Smáauglýsingar
Til sölu
Ódýrar rakstrarvélar. 5 - 6 og 9 hjóla.
Verð frá kr. 56.000,- + vsk. Upp-
lýsingar í síma 587 6065
80 blárefahvolpar til sölu við fráfærur
í lok júlí. Geta greiðst með skinnum
á komandi vetri. Refabúið Brún, sími
464 3159.
Til sölu góð dráttarvél Zetor 5211
árg. '55. Allir hjólbarðar nýir, startari
er nýr. Gott hús, allar mður heilar.
Uppl. gefur Axel í síma 553-4256.
Til sölu Lada Sport VSK bíll, árg.
1987,5 gíra. Uppl. í síma 435 6760.
Til sölu MF 240, árg. 86, notuð 220
vst. Lítur vel út. A sama stað er
óskað eftir festingu fyrir
moksturstæki á Zetor. Uppl. í síma
471 1215.
Til sölu sólþurrkaður saltfiskur. Bæði
flök og flattur. Með og án klumbu.
Sendum hvert á land sem er. Uppl. í
síma 421 4710 og 897 9543.
Geymið auglýsinguna.
Fiat dráttarvélaeigendur. Til sölu ný
„complef kúpling í 100 ha eða stærri
Rat. Verð kr. 40.000. Uppl. í síma
567 4727.
Til sölu Welger RP 200 rúllubindivél
með breiðum sóp, árg. 93, Elo
pökkunarvél árg. 93, Claas hey-
hleðsluvagn 24m3 árg. 81,
baggafæriband 6 m árg. 87, Daf
2900 með 8,5 m kassa árg. 87,
Volvo 610 með 5,4 kassa. Uppl. í
síma463 1276.
Til sölu Deutz Fahr 185 sláttuþyrla,
árg. 85. Uppl. í síma 435 6735.
Til sölu Benz 1619, árg. 80, á grind.
Pallur og sturtur geta fylgt. Skoðaður
97. Athugið skipti á MF dráttarvél.
Uppl. ísíma 487 8815.
Til sölu New Holland 570 bindivél,
árg. 90. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í
síma 456 2080 eftir kl. 22.
Til sölu netbindibúnaður í Claas
rúllubindivél. Uppl. í síma 487 1329
og 853 6629.
Til sölu New Holland heybindivél,
árg. 78, Deutz Fahr stjömumúgavél
árg. 89, rafknúið baggafæriband
(6m). Uppl. í síma 434 7757.
Til sölu New Holland 945
heybindivél, árg. 85. Uppl. í síma
487 8923.
Óskað eftir
Jörð óskast. Við erum ungt og
dugmikið fólk sem óskar eftir jröð til
kaups. Jörðin þarf að vera vel í sveit
sett. Má vera í fullum rekstri og ekki
er verra ef góð aðstaða fyrir hross sé
fyrir hendi. Uppl. í síma 897 7270.
Jörð eða skiki úr landi (7 til 10
hektarar) óskast til kaups. Þarf að
henta til skógræktar. Tilboð merkt
rtJörð 1“ sendist Bændablaðinu fyrir
1. ágúst.
Óska eftir að kaupa notaða skilvindu
til heimilisnota. Uppl. í síma 435
1159.
Vil kaupa tvær kýr á öðrum kálfi. Vel
borgað fyrir góðar kýr. Tilboð sendist
Bændablaðinu merkt „Ungar
úrvalskýr" fyrir 24. júlí.
Áburðarsalan ísafold getur nú boðið bxndum tvígildan áburð, Foldu 13, NP26-7, á einstaklegagóðum kjörum.
Hagstæð gengisþróun gerir okkur nú kleift að lækka verðið svo um munar.
Nú fæst toiiuið á aðiits 16.900 kr. án
Sambærileg vara í Gufunesi er á 21.139 kr. eða 4.239 kr. dýrari (25,1%).
Folda 13 áburður hefur fleiri kosti en bara verðið. Þetta er áburður sem hentar einkar vel fyrir seinni slátt
eða á beitilönd. Hann er algerlega ryklaus og nýtist því betur, svo ekki sé minnst á hreinna loft þegar unnið er
með hann. Einnig er komast ærðin jöfn sem þýðir að hann gefur jafnari og betri dreifingu.
Samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknarstofu er Foldu áburður með u. þ. b. helmingi minna
Kadmtn innihald en ströngustu kröfur gera í heiminum í dag.
Bændur athugið að sá böggull fýlgir skamrifi að um takmarkaðar birgðir er að rxða!
^ Allar nánari upplýsingar og pantanir eru í símum 533 4500
og 482 3767
Afgreiðslustaðir: Hafnarfjörður, Akureyri og Selfoss
Áburðurinn er í
500 kg. stórsekkjum
Zm§)
ATOCHEM
Áburðarsalan
Búrekstrardeild KÁ
mr
Til sölu ónotuð vatnsaflsstöð af
Pelton gerð með áföstum rafal. Vélin
er gerð fyrir 100 m fall (lágmark) og
gefur 40 til 50 kw. Einnig 1000 m af
þrýstivatnspípu úr plasti sem selst
með. Hentar vel fyrir 2 til 3
bændabýli. Uppl. í síma 453 7434
og 453 7935.
Til sölu Pöttinger Enteprofi 36m3,
heyhleðsluvagn árg. 85, verð kr. 550
þús. Fella KM166 sláttuvél verð kr.
40 þús., heyblásari og 24m
heydreifikerfi. Uppl. í síma 855 0520
eða 898 9920.
Til sölu ýmsar vélar og tæki vegna
flutnings t.d. Bedford, traktorsgrafa,
heyvinnuvélar, kerrur og vagnar.
Einnig varahlutir í Ursus-Zetor og
Ferguson. Á sama stað óskast 185
Fahr sláttuvél (KM 24). Uppl. í síma
483 3996 (Einar).
Til sölu Valmet 665 4x4, 80 hö með
Trima 1490, notuð í 908 vst. Ford
6810 árg. 90, 95 hö, 4x4 m/Trima
1620, notuð í 2400 vst. Ford 4610
árg. 83 2x4,63 hö, notuð í uþb. 3500
vst. Uppl. í síma 453 8281 eða hjá
Hilmari í símum 453 6670 eða 453
5571.
Er falinn
fjársjóður
á heimilinu?
Á mörgum heimilum má finna ,falinn fjársjóð((;
útgjaldaliði sem má lœkka.
Þetta veitir svigrúm til að lœkka skuldir, byrja
reglulegan sparnað og vera á grœnni grein í
Búnaðarbankanum.
qrœnni
gnein
MEÐ SPARIÁSKRIFT
r>>
Til sölu Himmel heyblásari og hey-
dreifikerfi, 30m (3ja fasa). Búnaður-
inn er í góðu lagi. Uppl. í síma 434
1175.
Bændur! Til sölu rúlluvagn sem tekur
8 til 10 rúllur. Uppl. í síma 452 4916
og 452 4950 eftirkl. 17.