Bændablaðið - 30.09.1997, Qupperneq 5

Bændablaðið - 30.09.1997, Qupperneq 5
Þriðjudagur 30. september 1997 Bændablaðið 5 „Mm að sækja Iram - segir Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, í fróðlegu erindi á aðalfundi Alþjóðasambands mjólkuriðnaðarins Frumutala mjólkur sem barst mjólkurbúum á Norðurlöndum árið 1995, meðaltal. 400,000- 350,000- 250,000- 200,000- 150,000- 100,000- 50,000- 0- Island Danmörk Noregur Svíþjóð Finnland 7,000- 6,000- 5,000- 4,000- 3,000- 2,000- 1,000- Frumutala mjólkur sem barst Mjólkurbúi Flóamanna á árunum 1984-96, meðaltal. ályktun að eina leiðin til þess að auka framleiðslu og veltu í mjólkuriðnaði væri sú að flytja meira út. „En íslenskar mjólkurafurðir verða sennilega aldrei sam- keppnishæfar í verði. Mögu- leikamir eru fólgnir í því að koma sér fyrir á sérstökum mörkuðum þar sem spurt er um gæði því 900- 800- 700- 600- 500- A aðalfundi Alþjóðasambands mjólkuriðnaðarins sem hald- inn var í Reykjavík ekki alls fyrir löngu flutti Guðlaugur Björgvinsson forstjóri Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík fróð- legt erindi um íslenskan mjólk- uriðnað í alþjóðlegu sam- hengi. Meginniðurstaða hans um framtíð íslensks mjólkur- iðnaðar var sú að hann hefði sterka stöðu á innanlands- markaði en þyrfti að hasla sér völl í útflutningi og þá fyrst og fremst í krafti gæða og hrein- leika íslenskra mjólkurafurða. En til þess að geta keppt á hörðum markaði þar sem gæðin eru í fyrirrúmi þurfa íslenskir mjólkurframleiðendur að taka sér tak ef marka má ræðu Guðlaugs. Þótt verulegar framfarir hafi orðið í því að fækka gerlum og lækka frumutölu í íslenskri mjólk á undanfömum ámm stendur hún norrænni mjólk enn nokkuð að baki. Fmmutalan hefur lækkað að meðaltali í mjólk sem lögð er inn hjá Mjólkurbúi Flóamanna úr 600- 700.000 á árunum 1984-86 í undir 400.000 síðustu tvö árin. En í Danmörku er frumutalan að meðaltali vel undir 300.000, hún er rúmlega 200.000 í Svíþjóð og á bilinu 150-200.000 í Noregi og Finnlandi. Það er því skiljanlegt að gripið skuli til ráðstafana hér á landi og reglur hertar um heilbrigði mjólkur eins og gert hefur verið. Sam- kvæmt ákvörðun landbúnaðarráðu- neytisins á fmmu- talan að vera orðin sambærileg við það sem gerist og gengur á Norð- urlöndum árið 2002. Búin færri og stærri Meðalnyt kúa á Norðurlöndum árið 1995 Mjólkurframleiðsla á hvern íbúa á Norðurlöndunum árið 1995. Danmörk Noregur Svíþjóð Finnland Guðlaugur Björgvinsson flytur erindi sitt á aðalfundi IDF. samanburði á íslenskri og norrænni mjólkurframleiðslu. I ljósi umræðna um innflutning á norrænu kúakyni er athyglisvert að sjá hve miklu munar á nyt íslenskra kúa og norrænna. Árið 1995 var meðalársnyt íslenskra kúa um 3.700 kg en norrænar kýr skiluðu af sér frá 5.500-6.800 kg á ári. Þær sænsku gefa mest af sér. Þama er töluverður munur þótt taka verði tillit til fóðurgjafar og annarra hluta þegar nytin er metin í heild. Það er ekki síður fróðlegt að sjá hver þróunin hefur verið hjá ís- lenskum mjólkurframleiðendum á síðustu ámm. Árið 1986 var mjólk framleidd á tæplega 2.000 bæjum en í fyrra hafði framleiðendum fækkað í tæplega 1.300. Þetta er rúmlega þriðjungs fækkun. Hins vegar hefur kúm fækkað mun hægar eða úr tæplega 34.000 árið 1986 í 30.000 í fyrra. Nytin hefur aukist því mjólkurframleiðsla hefur verið mjög svipuð undan- farin 30 ár, sveiflast úr um 100 milljón lítmm í 120 milljónir lítra. Síðustu fimm ár hefur hún verið rétt liðlega 100 milljónir lítra. Þetta segir þá sögu að mjólk- urbúum hefur fækkað og þau stækkað. Framleiðsla á hvert býli hefur aukist úr u.þ.b. 63.000 lítmm á ári að meðaltali árið 1987 í u.þ.b. 85.000 lítra í fyrra. En þetta merkir líka að mjólkurframleiðsla á hvem íbúa hefur dregist töluvert saman. Á ámnum 1963-79 var ársfram- leiðslan á íbúa um 500 lítrar en hefur verið innan við 400 lítrar síðustu fimm ár. Að þessu leyti stöndum við jafnfætis frændum okkar á Norðurlöndum, ef frá em taldir Danir sem flytja út mikið af mjólkurafurðum og framleiða helmingi meiri mjólk á hvem íbúa en aðrar Norðurlanda- þjóðir. íslenskur mjólkuriðnaður hefur því haldið stöðu sinni ágæt- lega á heima- markaði. Framtíóin er í útflutningi Af þessum samanburði dró Guðlaugur þá Mjólkurframleiðsla á hvern bónda á Norðurlöndunum árið 1995. Athyglis- vert er að norsku og finnsku búin eru greinilega töluvert minni en þau íslensku styrkur íslenskra mjólkurafurða í samkeppni við afurðir annarra þjóðir liggur í upphaflegum gæðum hráefnisins frekar en vinnslunni," sagði hann. Hann bætti því við að náttúm- gæði landsins, hreint loft og hreint land, ásamt tiltölulega lítilli iðnað- armengun og takmarkaðri notkun tilbúins áburðar gerðu íslenskum mjólkuriðnaði kleift að markaðs- setja vömr sínar sem hreinar og vistvænar afurðir. Þetta þyrfti að nýta í því skyni að mæta ömm breytingum á efnahagsumhverfinu og aukinni samkeppni frá öðmm löndum. Auk þess þyrfti að halda áfram að stækka búin og vinnslu- stöðvamar til þess að lækka fram- leiðslukostnað. Lokaorð Guðlaugs vom þessi: „Islensk náttúra er óblíð og það verður aldrei auðvelt að yrkja þetta norðlæga land. Það verður aldrei neinn leikur að reka mjólk- uriðnað á íslandi, en á meðan ís- lendingar lifa í hreinu umhverfi munu þeir gera kröfu um að fá hreinar náttúmafurðir. Og meðan slík krafa er á lofti mun íslenskur mjólkuriðnaður halda áfram að þrífast." Svíþjóð Finnland Noregur Danmörk Frumur 800- 600- 400- 200-

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.