Bændablaðið - 30.09.1997, Page 10

Bændablaðið - 30.09.1997, Page 10
10 Bændablaðið Þriðjudagur 30. september 1997 Útgáfumál Bændasamtakanna Öll fagleg útgála felld undir Frey A síðasta stjórnarfundi Bl var lagt fram minnisblað fram- kvæmdastjóra þar sem kynnt var sú hugmynd að fella alla faglega útgáfu, sem nú kemur út í sérritum, þ.e. Sauðfjárræktina, Nautgriparæktina og Hrossaræktina, undir Frey. Stjórn BÍ tók jákvætt í málið. í hugmyndunum er gert ráð fyrir að út yrðu gefin 3-4 sérblöð nautgripa ræktar, 2-3 blöð helguð sauð- fjárrækt og 2 blöð helguð hrossa- rækt, auk þess sem hugað verði sérstaklega að samantekt og birtingu efnis fyrir aðrar bú- greinar í Frey. I öllum tilfellum er gert ráð fyrir nánu samráði við viðkomandi búgreinasamtök og þeim gefinn kostur á að nýta þessi sérblöð Freys sem sín fé- lagsrit. „Þessar hugmyndir," sagði Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri, „hafa það í för með sér að bjóða verð- ur upp á mis- munandi form á áskrift. Við höf- um einnig fjallað um breytt form á útgáfu Handbókar bænda, sem miðast að því að í henni verði haldið inni „hreinum" upp- lýsingaskrám og - töflum, en öllum greinum verði sleppt eða þær birtar annars staðar. Jafnframt verði aftur tekin upp dagatalsminnisbók." Stjómarfundurinn samþykkti að vísa framlögðum hugmyndum til útgáfunefndar og jafnframt að hefja undirbúning að útgáfu Handbókar bænda 1998 sam- kvæmt hugmyndum á minnis- blaði framkvæmdastjóra. Gluggar í útihús - án viðhalds! úr FVCu__ Kjarnagluggar Dalvegur28 • 200 Kópavogur • Sími 564 4714 • Fax 564 4713 Notaðar búvélar og DRÁTTARVÉLAR TEGUND ÁRG. VST. HÖ. DRIF VERÐ ÁN VSK. ÁM.TÆKI ATHUGASEMDIR MF-3080 1990 4.400 100 4WD 2.500.000 TRIMA 1640 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3080 1987 4.400 100 4WD 1.780.000 FRAMBÚNAÐ M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3075 1994 2.700 95 4WD 3.600.000 TRIMA 1620 FRAMBÚNAÐUR MF-3075 1994 1.900 95 4WD 2.900.000 TRIMA 1690 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3060 TURBO 1988 2.000 93 4WD 2.100.000 TRIMA 1620 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3060 1989 2.500 80 4WD 1.950.000 TRIMA 1420 M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G MF-3065 1992 2.500 85 2WD 2.500.000 LÁGNEFJA MEÐ TRIMA TCC MF-399 1996 400 104 4WD 2.700.000 18/6 GÍRKASSI MF-399 1994 2.200 104 4WD 2.800.000 TRIMA 1620 MF-399 1993 1.700 104 4WD 2.700.000 TRIMA 1590 MF-390T 1994 1.200 90 4WD 2.390.000 TRIMA1690 MF-390T 1992 2.100 90 4WD 2.100.000 TRIMA 1690 MF-390T 1991 2.800 90 4WD 1.600.000 ALÖ 520 MF-390T 1990 6.000 90 4WD 1.700.000 TRIMA 1420 MF-390 1990 3.200 80 4WD 1.700.000 TRIMA1420 MF-390 1990 4.000 80 4WD 1.600.000 TRIMA1620 MF-390 1993 1.200 80 2WD 1.600.000 MF-362 1995 700 62 4WD 1.850.000 MF-355 1988 4.000 55 2WD 650.000 MF-690 1984 4.700 80 4WD 1.050.000 TRIMA 1420 MF-690 1984 4.700 80 4WD 1.130.000 TRIMA 1510 MF-165 1974 4.000 60 2WD 350.000 MULTI-POWER CASE895 1991 3.300 85 4WD 1.150.000 CASE1394 1986 3.300 77 4WD 1.150.000 ALÖ CASE IH 885 1987 4.000 82 2WD 900.000 FIAT 88-95 1993 3.300 85 4WD 2.150.000 ALÖ 640 VÖKVAMILLIGÍR ZETOR7245 1992 1.200 69 4WD 1.400.000 ALÖ 520 ZETOR 7745 1991 2.000 70 4WD 1.200.000 ALÖ 520 ZETOR7711 1991 2.400 70 2WD 900.000 ALÖ 520 ZETOR7245 1987 1.800 69 4WD 800.000 ZETOR4711 1972 47 2WD 190.000 JÁ ZETOR6911 1979 4.000 65 2WD 350.000 NEI LÍTUR VEL ÚT. RÚLLUVÉLAR CLAAS R46 1994 990.000 120*120 CM CLAAS R44 1987 550.000 120+120 CM CLAAS R-46 1993 890.000 120*120 CM CLAAS R46 1991 780.000 120*120 CM WELGER RP200 1995 1.100.000 120*120 CM BREIÐSÓPA KRONE 125 1989 570.000 120*120 CM DEUTZ-FAHR GP230 1993 800.000 120*120 CM M/SÖXUNARBÚN. ÝMIS TÆKI TAARUP 544 STJ.MÚGAVÉL 1995 350.000 TAARUP 106 MÚGSAX 1990 290.000 JF MÚGSAXARI 1988 160.000 CLAAS MARKANT55 1991 350.000 Claas Markant 65 1993 450.000 LÍTIÐ NOTAÐ CZ-450 MÚGAVÉL 1992 190.000 KRONE TS380/420 1995 290.000 LÍTIÐ NOTUÐ MÚGAVÉL KR baggatína 1993 150.000 LÍTIÐ NOTAÐ NEW HOLLAND 370 1984 150.000 BAGGABINDIVÉL KVERNELAND PL'OGUR 1997 225.000 MZ 3SKERI Ingvar Helgason hf. VELADEILD ^i ■■■■■■ Sími 525 8070 - Fax 587 9577 Fagráð í nautgriparækt vill ræða um ijölda tilraunastnðva Á síðasta fundi fagráða í naut- griparækt var rætt um stöðu og framtíð tilraunastöðva. Guðmundur Lárusson formað- ur LK skýrði frá því á fundinum að formaður Bsb. Suðurlands hefði komið að máli við sig og óskað eftir því að til umræðu væri tekinn framtíðarrekstur til- raunastöðva í landinu. „Sú staða að eitt búnaðarsamband hefur á undanförnum árum varið verulegum fjármunum til uppbyggingar og rekstrar á til- raunaaðstöðu sem í reynd er í þágu allra kúabænda í landinu hlýtur að þarfnast urnræðu," segir í fundargerð fagráðs. Þess má minnast að aðalfund- ir Landssambands kúabænda hafa ályktað að stefna að því að nýta Hvanneyri sem miðstöð tilrauna á þessu sviði. Fundarmenn lýstu sig sam- þykka því að nauðsynlegt væri að fram færi umræða um þetta mál. Þess vegna var samþykkt að bjóða þeim þrem aðilum sem nú koma að slíkum rekstri, Bsb. Suðurlands, Bændaskólanum á Hvanneyri og RALA til fundar um þetta mál með fagráði. Fagráð samþykkti að óska eftir að þessir aðilar útveguðu - fyrir fundinn - skýrar upplýsingar um fjárhagslegan rekstur þessa þáttar í starfsemi sinni á síðustu þrem árum. Einnig verður óskað eftir yfirliti um tilraunastarfsemi stöðvanna á þessu tímabili. Stefnt er að því að fundurinn verði haldinn ekki síðar en 20. október. Einnig samþykkti fagráð að bjóða Gunnari Ríkharðssyni, fyrrverandi tilraunastjóra á Stóra-Armóti til fundarins. Bergur Pálsson formaður Bsb. Suðurlands sagði í samtali við Bændablaðið að sér þætti óeðlilegt að Bsb. Suðurlands stæði eitt og sér að rekstri búsins að Stóra- Ármóti. RALA hefur greitt laun tilraunastjóra búsins og hluta af launum annars starfsmanns en Bsb. Suðurlands hefur fjármagnað starfsemina að öðru leyti. „Það er ekki þörf á þremur til- raunastöðvum. Okkur nægir ein,“ sagði Bergur. „Stöðvarnar eru allar í fjársvelti og sinna ekki sínu hlut- verki nógu vel. Allir kúabændur landsins eiga að koma að einni öflugri tilraunastöð. Þriðjungur mjólkurframleiðslu landsins er á Suðurlandi en það réttlætir ekki að bændur á því svæði eigi að fjár- magna rekstur tilraunabús sem gagnast öllum bændum landsins." Bergur sagði að næsta skref hlyti að vera það að kanna hvar hagkvæmast væri að reka tilrauna- stöð. „Þegar hagkvæmniathugun liggur fyrir getum við ákveðið staðsetninguna," sagði Bergur. „Vel má vera að þessi endur- skoðun leiði til þess að tilrauna- búunum muni fækka,“ sagði Guð- mundur Lárusson formaður LK. „Eitt af því sem ýtir undir að þessi mál verði endurskoðuð er sú stað- reynd að mjög fáir einstaklingar hafa þá menntun og reynslu sem þarf svo tilraunastarfsemi í naut- griparækt geti skilað árangri. Þá megum við minnast þess að illa hefur gengið að halda því fólki sem hefur reynst okkur vel. Stöðvar af þessu tagi eru dýrar og fjármunir takmarkaðir. Afleiðingin er sú að faglega starfið líður fyrir stjórnunarþáttinn - forsvars- mennimir þurfa sífellt að standa í því að afla peninga til rekstursins." Eg legg á það áherslu að hratt verði unnið í málinu. Fyrst þurfum við að kynna okkur viðhorf þeirra sem þama standa að málum, en ég tel að fátt eigi að standa í vegi fyrir því að láta hendur standa fram úr ermum,“ sagði Guðmundur Lárus- son.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.