Bændablaðið - 30.09.1997, Page 14
14
Bœndablaðið
Þriðjudagur 30. september 1997
Netföng
Bændasamtökin Bændasamtökin - Netfang (bi@bi.bondi.is)
Ágúst Sigurösson, kynbótafræöingur Áifhildur Ólafsdóttir, forst.m. Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins ags@hi.bondi.is ao@bi.bondi.is
Ari Teitsson, formaður BÍ Árni Snæbiörnsson, hlunnindaráðunautur at@bi.bondi.is as@bi.bondi.is
Ásdís Kristinsdóttir, ritari Áskell Þórisson, ritstjóri Bændablaðsins og Freys ak@bi.bondi.is ath@bi.bondi.is
Eysteinn Árni Traustason, teiknari Garðar R. Árnason, garðyrkjuráðunautur eat@bi.bondi.is gra@bi.bondi.is
Guðlaug Eyþórsdóttir, yfirtölvari Gunnar Hólmsteinsson, skrifstofustjóri ge@bi.bondi.is gh@bi.bondi.is
Gylfi Þ. Orrason, aðalbókari Haildóra Ólafsdóttir, ritari gtho@bi.bondi.is ho@bi.bondi.is
Hallveig Fróðadóttir, fulltrúi útfl. hrossa Ingibjörg Pétursdóttir, þjónustufulltrúi hf@bi.bondi.is ip@bí.bondi.is
Jón B. Lorange, forstöðumaður tölvudeildar Jón V. Jónmundsson, sauðfjár- og nautgriparæktarr. jbl@bi.bondi.is jvj@bi.bondi.is
Ketill A. Hannesson, hagfræðiráðunautur Kristinn Hugason, hrossaræktarráðunautur kah@bi.bondi.is kh@bi.bondi.is
Magnús Á. Ágústsson, garðyrkjuráðunautur Magnús Sigsteinsson, forstöðumaður byggingaþj. maa@bi.bondi.is ms@bi.bondi.is
Óttar Geirsson, jarðræktarráðunautur Sigríður Þorkelsdóttir, ritari og@bi.bondi.is sth@bi.bondi.is
Sigrúð Davíðs, bókasafnsfr. Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri sd@bi.bondi.is sgth@bi.bondi.is
Sigurjón Bláfeld, lodýraræktarráðunautur Þorbjörg Oddgeirsdóttir, gjaldkeri sb@bi.bondi.is bi@bi.bondi.is
Þráinn Vigfússon, forritari thv@bi.bondi.is
Framleiðsluráð Framleiðsluráð (netfang: fí@fl.bondi.is)
Anna Ólafsdóttir, fulltrúi Erna Bjarnadóttir, deildarstjóri ao@fl.bondi.is eb@fl.bondi.is
Guðmundur Gíslason, fulltrúi Guðrún Eggertsdóttir, ritari ggi@fl.bondi.is fl@fl.bondi.is
Krístín A. Sverrisdóttir, fulltrúi Kristján Guðlaugsson, kerfísfræðingur kas@fl.bondi.is kg@fl.bondi.is
Olafur H. Erlingsson, fulltrúi Ómar Jónsson, gjaldkeri ohe@ll.bondi.is oj@fl.bondi.is
Lífeyrissjóður bænda Borghildur Jónsdóttir bj@lb.bondi.is
Rannveig Árnadóttir Sigrún Þ. Björnsdóttir ra@Ib.bondi.is sthb@lb.bondi.is
Sigurbjörg Björnsdóttir sb@lb.bondi.is
Bæir Hlíðarberg, Hornafírði hlidarb @ bi.bondi.is
Húsavík, Ströndum Kárdalstunga, Vatnsdal husavik @ bi.bondi.is hugvis@.bondi.is
Syðra-Skörðugil skordugil @ bi.bondi.is
Tölvudeild Netföng tengd verkefnum:
Fjárvís »1 ip@bi.bondi.is hugvis @ bi.bondi.is
DanMink/Fox Einka-Fengur (PC-Fengur) ge@bi.bondi.is jbI@bi.bondi.is
Útflutningur hrossa (Upprunavottorð o.fl.) AgroSoft Svínaforrit hf@bi.bondi.is ip@bi.bondi.is
Jarðræktarforritið NPK Búbót/Samanburðarforrit jbl@bi.bondi.is thv@.bi.bondi.is
Búnaðarsambönd Búnaðarsamband Austur-Húnavatnssýslu ahun@bi.bondi.is
Búnaðarsamhand Austur-Skaftfellinga Búnaðarsamband Austurlands askaft@bi.bondi.is austur@bi.bondi.is
Búnaðarsamband Eyfírðinga Búnaðarsamband Suðurlands jhs@bi.bondi.is sudur@bi.bondi.is
Búnaðarsamband Skagfírðinga (Eiríkur Loftsson) Búnaðarsamband Borgfirðinga (Guðlaugur V. Antonsson) " (Guðmundur Sigurðsson) el@bi.bondi.Ls gva@bi.bondi.is gsig@bi.bondi.is
Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu Búnaöarsamband Suður-Þingeyinga (Stefán Skaftason) bsvh@bi.bondi.is ss.sth@bi.bondi.is
Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga (María S. Jónsdóttir) msj@bi.bondi.is
Búgreinafélög o.fl. Félag hrossabænda f.hrb@bi.bondi.is
Gunnar Ríkharðsson Hjálmar Ólafsson - Hugvís ehf gs@bi.bondi.is hugvis @ bi.bondi.is
Markaðsráð kindakjöts Samtök íslenskra loðdýrabænda M@bi.bondí.is sil@bi.bondi.is
Bændablaðið - Freyr Nautastöð BÍ bbl@bi.bondi.is nautastod @ bi.bondi.is
Svínaræktarfélag tslands Landssamband kúabænda kgj@bi.bondi.is lkbondi@itn.is
Stórvirkar
mykjudælur fyrir
allan húsdýraáburð!
iverneland
Dekkjastærö:
20 x 70 x 508
Öflugur
, vinnuþjarkur
fyrir íslenskar
aðstæöur
Ingvar
Helgason M
VELADEILD
Sími 525 8070 - Fax 587 9577
Tæknin lætur ekki að sér hæða
Rætt um fulloröins-
fræðslu f fimm Ifindum í
gegnum sjónvarp!
Með þessari tækn) er hægl að vinna hug ð ýmsum vanðMum
sem fylgja |nri að halda uppi Maluatarð I strjálbýli
Nýlega var haldinn óvenju-
legur fundur í Reykjavík.
Skipuleggjandi fundarins hér
á landi var Fræðslusambandið
Símennt. Fundinn sóttu full-
trúar aðildarfélaga Símenntar,
svo og fulltrúi frá Bænda-
skólanum á Hvanneyri.
En fundinn sóttu fleiri, því að í
Danmörku, Noregi, Svíþjóð og
Finnlandi voru einnig fundar-
gestir. Hér gátu íslendingar tekið
þátt í samnorrænum fundi án þess
að þurfa að nota tíma og fé í ferðir
milli landa. Það er fjarskiptatækni
nútímans sem gerir þetta funda-
form mögulegt, en hún gerir okkur
kleyft að fylgjast á sjónvarps-
skermi með þátttakendum í öðrum
löndum, hlusta á fyrirlestur og
taka þátt í umræðum, næstum eins
og við séum öll í sama herberginu.
Förbundet nordisk vuxenupp-
lysning stóð fyrir fundinum, en Sí-
mennt er aðili að FNV.
Fundurinn hófst með því að
þátttakendur kynntu sig. Skjánum
var skipt í femt, þannig að hægt
var að fylgjast með þátttakendum í
fjórum löndum í senn. Síðan flutti
norskur stjómmálafræðingur mjög
áhugaverðan fyrirlestur um upp-
lýsingasamfélagið, intemetið og
hvemig það getur nýst í full-
orðinsfræðslu. Eftir fyrirlesturinn
voru leyfðar fyrirspumir og síðan
var hópvinna í hverju landi fyrir
sig. A meðan var lokað fyrir
sambandið, enda hver mínúta dýr í
svona samskiptum. Síðan var
hringt út aftur og farið yfir niður-
stöður hópvinnu.
Fundurinn tókst vel, þrátt fyrir
tæknilega örðugleika í byrjun.
Þátttakendur voru sammála um að
þetta væri spennandi tækni, ekki
síst fyrir þá sem búa utan höfuð-
borgarsvæðisins. Með þessari
tækni má í framtíðinni vinna bug á
ýmsum vandkvæðum sem fylgja
því að halda uppi fræðslustarfi í
strjálbýli. /Ingibjörg Stefánsdóttir
NC
mykjudreifitankar,
NC haugsugurog
NC mykjudæiur í
öllum stærðum og
gerðum.
í 15 ár á íslandi!
Búvélar ehf
Síöumúli 27
108 Reykjavík
Sími 568 7050, fax 581 3420