Bændablaðið - 30.03.1999, Page 11

Bændablaðið - 30.03.1999, Page 11
Þriðjudagur 30. mars 1999 BÆNDABLAÐIÐ 11 Eigna- og tekjutenging barnabúta 1999 Ketill A^ Hannesson, hagfræði- ráðunautur. Bamabætur eru tekju- og eignatengdar. Þær eru ákvarðaðar samkvæmt skattframtali og greidd- ar eftirá. Við ákvörðun bamabóta 1999 er miðað við fjölskyldustöðu eins og hún er í Þjóðskrá 31. desember 1998 en breytingar sem hafa átt sér stað innan ársins 1998 hafa ekki áhrif. Þannig fær sá sem hefur barnið hjá sér í árslok 1998 barna- bætumar og skiptir þá ekki máli hvort bamið hafi verið á framfæri hans allt árið eða hluta úr ári. Óskertar barnabætur hjóna eru: kr. Meöfyrsta barni....................104.997 MeB hverju barni umfram eitt.......124.980 Viðbót vegna bama yngri en 7 ára....30.930 Óskertar barnabætur einstæðra loreldra: Með fyrsta barni...................174.879 Með hverju bami umfram eitt........179.389 Wöbótv/bamaumtrameittyngrien7ára 30.930 Bændur hafa þá sérstöðu að þeir reka bú sín í eigin nafni sem sjálfstætt starfandi einstaklingar og búið er ekki sérstakur skattaðili. Hrein eign (eign - skuldir) færist á skattframtal og þar af leiðandi lenda þeir fremur en aðrir í skerð- ingu bamabóta vegna eigna en aðr- ir hópar í þjóðfélaginu. Þeir sem hafa breytt um rekstrarform og stofnað einkahlutafélag eða sam- Merkingar á sauOfé Mikilvægt öryggisatriði vegna baráttu við smitsjúkdóma í sauðfé er góð og traust merking á fullorðnu fé og lömbum. Nota ætti plötur í eyra með bæjamúmeri og réttum lit samkvæmt litakorti í markaskrá. Borið hefur við að þessu sé ekki sinnt skv. reglum. Skorað er á fjáreigendur að sinna þessu af alúð og samviskusemi. Búnaðarfélög, fjárræktarfélög og sveitarstjómir em hvattar til að skipuleggja sem fyrst pöntun á merkjum og aðstoða við ísetningu þeirra ef þess gerist þörf. Sigurður Sigurðarson, dýralœknirá Keldum. eignafélag em með mismunandi stóran hluta þessarar eignar í formi hlutafjár, sem myndar ekki eign- arskattsstofn innan ákveðinna marka. Núverandi rekstrarform skapar þannig ósamræmi við aðra atvinnurekendur hvað þetta varðar. Hlutafé og stofnsjóðir eru eignaskattsfrjálsir, ef engar skuldir em á skattframtali, þó þannig að hámarksfrádráttur vegna þessara eigna er 1.260.108 kr. hjá einstaklingi en 2.520.218 kr. hjá hjónum. Þannig má segja að sé tekið lán fyrir hlutafjárkaupum skapar það ekki eignarskattsfrelsi. Til þess að hlutafé sé eignarskattsfrjálst verða skuldir (á skattframtali) að vera lægri en hlutaféð, sem bóndinn á. Ef skuldir eru umfram eignir í hlutabréfum, fæst enginn lækkun vegna þessara eigna en skuldir umfram það dragast frá innistæð- um. Bankainnistæður eru þannig ekki eignarskattsfrjálsar séu til skuldir á móti þeim. Sparisskír- teini ríkissjóðs, ríkisvíxlar, ríkisbréf og húsbréf eru alltaf eignarskattsfrjáls og sama er að segja um ýmsa sjóði. Skerðing barnabóta vegna eigna Ef samanlagður eignarskatts- stofn hjóna fer yfir 8.557.656 kr. eða eignarskattsstofn einstæðs foreldris fer yfir 6.418.774 kr., skerðast bamabætur með hverju bami um 1,5% hjá hjónum og 3% hjá einstæðu foreldri, af þeirri fjár- hæð sem umfram er. Dæmi: Hjón með tvö börn, 5 og 10 ára Ef eignarskattsstofn hjóna væri 9,5 milljónir kr. myndu barnabæturnar skeröast þannig: Eignarskattsstofn................ 9.500.000 kr. Skerðingarmörk vegna eigna........8.557.656 kr. Stofn til skeröingar....................942.344 kr. Skerðing vegna eigna 942.344 kr. x 1,5% = 14.135 kr. (með hvoru bami) Óskertar barnabætur 104.997 + 124.980 + 30.930 = 260.907 kr. Barnabæturnar skeröast um kr. 28.270 vegna eigna í þessu dæmi og veröa því 232.637 kr. Dæmi: Einstætt foreldri meö tvö börn, 5 og 10 ára Hjá einstæöu foreldri meö sömu eignir myndu barnabætur skerðast um 6% af 3.081.226 kr. eöa 184.873 kr. Óskertar bamabætur 174.879 + 179.389 = 354.268 kr. Barnabætur yrðu þá 169.395 kr. Skerðing barnabóta vegna tekna Hjá hjónum og sambúðarfólki reiknast skerðing vegna tekna af samanlögðum tekjustofni umfram 1.169.568 kr. og hjá einstæðu foreldri af tekjustofni umfram 584.784 kr. Sé um að ræða eitt bam skerðast bamabætur um 5% af tekjum umfram þessi mörk, ef bömin em tvö um 9% og ef bömin em þrjú eða fleiri um 11%. Tekjustofh til útreiknings barnabóta er frábrugðinn tekju- skattsstofiii að því leyti að fjár- magnstekjur, aðrar en vaxtatekjur, eru hér meðtaldar og frádráttur vegna fjárfestingar í hlutabréfum lœkkar ekki stofninn. Dæmi: Hjón meö tvö börn, 5 og 10 ára Samanlagður tekjustofn hjóna..2.345.000 kr. Skeröingarmörk vegna tekna...1.169.568 kr. Stofn til skeröingar.........1.175.432 kr. Skerðing vegna tekna 1.175.432 x 9% = 105.789 kr. Óskertar bamabætur 104.997 + 124.980 + 30.930 ..= 260.907 kr. Skeröing vegna tekna............... 105.789 kr. Barnabætur verða þá.............155.118 kr. Bamabætur skiptast jafnt á milli hjóna og verða kr. 77.559 hjá hvom. Hjá sambúðarfólki sem á rétt á samsköttun reiknast bama- bætur alltaf eins og hjá hjónum, hvort sem þau skila sameiginlegu framtali eða ekki. Dæmi: Einstaklingur með tvö börn, 5 og 10 ára Tekjustofn einstaklings ...... 1.172.500 kr. Skeröingamiörk vegna tekna.... 584.784 kr. Stofn tii skerðingar ..........587.716 kr. Skerðing vegna tekna .587.716x9% = 52.894 kr. Óskertar bamabætur 174.879 + 179.389 ...........= 354.268 kr. Skerðing vegna tekna............... 52.894 kr. Bamabætur verða þá................ 301.373 kr. Fyrirframgreiðsla barnabóta Bamabætur em greiddar fyrir- fram 1. febrúar og 1. maí. Við ákvörðun á fyrirframgreiðslu verð- ur tekið mið af upplýsingum úr staðgreiðsluskrá um launatekjur framfæranda á síðustu 12 mánuð- um og upplýsingum um eignir samkvæmt síðasta skattframtali. Fyrirframgreiðslan nemur 50% af áætluðum bamabótum ársins og greiðist með tveimur jöfnum greiðslum, 1. febrúar og 1. maí. Við uppgjör í ágúst er fyrirfram- greiðslan dregin frá bamabótum eins og þær eru ákvarðaðar í álagningu. Eftirstöðvar em greidd- ar út 1. ágúst og 1. nóvember. Heimild: Skattframtal einstaklinga 1999. Leiðbeiningar og dœmi RSK Timburhús úr norskum kjörviði Íslensk-skandinavíska ehf. er nú með í sölu og framleiðslu það sem fyrirtækið vill kalla „íslensk RC-timburhús úr norskum kjörviði.“ Húsin eru hönnuð af norsku arkitekta,- verkfræði- og markaðfyrirtæki, Solhytten AS. Hús þessi eru byggð á norsk- íslensku timburhús, sem reist voru hér á landi um síðustu aldamót. Meðal þeirra eru t.d. Höfði og ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu í Reykjavík. Um 70 slík hús hafa verið byggð hér á landi á síðustu 10 árum. Kaupandinn getur valið úr meira en 15 teikningum af íbúðar- húsum á einni eða tveimur hæð- um, ýmsar gluggagerðir og skreyt- ingar utanhúss. Einnig em gerð til- boð í hús eftir hugmyndum kaup- anda. Svipað úrval er af teikning- um af sumarbústöðum. Allt efnið í þessi hús kemur frá Noregi nema steinullareinangmnin sem er íslensk. Verðið á húsunum er frá rúmum 1,5 milljónum fyrir 25 fm. hús til tæplega 7 milljóna fyrir 70,2 fm. hús. Smáauglýsinga- síminn er 563 0300 ?/ DRAMINSKI júgurbólguneminn Söluaðili: NAUÐSYN ehf. Lyngási 510 - Hólmavík Sími/fax: 451 3543, 854 7716 Hún- vetningar á góðri stund í lok febrúar efndu fimm hreppar í Austur-Húnavatns- sýslu til þorrablóts í félags- heimilinu á Blönduósi. Alls mættu um 300 manns til móts- ins. Að venju gerðu menn sér margt til gamans og má þess geta að Magnús í Steinnesi (inn- felld mynd) tók sér fyrir hendur að leika nafna sinn Olafsson á Sveinsstöðum. Sjá má svip með þeim nöfnum en Magnús Ólafsson (t.v. á efstu mynd) er að ræða ungan pilt sem við kunnum ekki að nafngreina. Karlamir tveir eru þeir Jóhannes Torfason á Torfastöðum og Jón B. Bjamason í Ási. Til hliðar má sjá þau hjónin Valgarð Hilmars- son og Vilborgu Pétursdóttur, Fremsta Gili í Langadal. Handbók bænda komin út í 49. sinn Handbók bænda kemur nú út í 49. sinn, stærri og efnismeiri en um árabil. Að þessu sinni er áhersla lögð á hagfræðilegt efni ýmiss konar í ritinu, m.a. um stjóm búvöruframleiðslunnar, og ítarleg grein er um einkahlutafélög og önnur rekstrarform. Af nýju efni má auk þess nefna greinar um júgurbólgu, mjaltir og notkun mjaltavéla og hönnun mjaltabása. Þá er grein um hagræðingu í vinnu við sauðfjárrækt og undirstöðugrein er um loðkanínu- rækt. ítarleg umfjöllun er um op- inber fyrirmæli um girðingar, þar með taldar rafgirðingar. Fjallað er um dreifingártíma áburðar á tún, ítarleg grein um illgresiseyða og notkun þeirra, framræslu, kölk- un jarðvegs, komrækt, kartöflu- hnúðorma og ítarleg grein er um heimilisgarðrækt undir plasti. Þá er fjallað um áburðargjöf á skógar- plöntur og framlög sem veitt eru til skógræktar. I kafla um fóður og fóðmn er fjallað um bygg, verkun þess og geymslu og grein er um eftirlit með fóðri og lögboðnar merkingar á því. Lífrænn og vistvænn land- búnaður er í sókn hér á landi og í ritinu er tjallað um gæðastýringu og vottun búvara, auk þess sem birt er ný reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. Margvíslegt efni er í ritinu sem endurskoðað er og uppfært ár ífá ári, svo sem bygginga-, ræktunar- og girðingarkostnaður. Þá er í ritinu kafli um stofnanir, ráð og nefndir í landbúnaði og er það að þessu sinni birtur hsti yfir alla þá sem leyfi hafa til að örmerkja hross. Handbók bænda 1999 er 480 blaðsíður og kostar kr. 2.250, að viðbættu burðargjaldi, kr. 166. Bókin er til sölu hjá Bændasamtökum íslands, sími 563 0300, bréfsími 562 3058, netfang bi@bi.bondi.is Vefsíða um hesflnn Arnþrúður Heimisdóttir hefur gert vefsíðu um íslenska hestinn og önnur húsdýr. Hún hugsar síðuna einkum fyrir útlendinga. Lesendur eru hvattir til að skoða: http ://www.simnet.is/langhus

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.