Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 3

Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. maí 1999 BÆNDABLAÐIÐ 3 Heyskapur á Suðurlandl. Þetta er of langur tími og almennt séð á þetta ekki að taka lengri tíma en þrjár til fjórar vikur,“ sagði Runólfur Sigursveinsson, ráðu- nautur hjá Búnaðarsambandi Suð- urlands. Runólfur sagði greinilegt að skipuleggja þyrfti starfsemina betur þannig að niðurstöður komist til bænda t.d. innan fjögurra vikna frá því sýni er sent frá búnaðar- sambandinu til efnagreiningar. „Fyrir þessar stofnanir er tengingin milli bænda og stofnananna mikil- væg. Ef ekki er staðið við gefnar dagsetningar getur það haft áhrif á viðhorf manna til viðkomandi stofnana gagnvart öðrum þáttum í starfsemi þeirra,“ sagði Runólfur. Samstarf RALA um Hvanneyrarskóla um þjónustuefnagreiningar: Rðsklega 900 heysýni frá Suðurlandi í iyrra Hvanneyrarskóli og RALA gengu frá samstarfssamningi um efnagreiningar á heysýnum á liðnu ári m.a. vegna þess að ekki var notuð sama aðferð við mæl- ingu á orkugildi heyjanna á stöðunum. Þetta skipti yfirleitt ekki máli nema við háarsýni og grænfóðursýni, þar gat munur- inn orðið töluverður mOli stað- anna. Hin ástæðan er væntan- lega sú að ná fram aukinni skO- virkni og hagræðingu. AOs fóru rösklega 900 heysýni af Suður- landi tO greiningar frá liðnu sumri. Tilgangur þess að taka heysýni er að fá niðurstöður til að skipu- leggja fóðrun á komandi vetri. Þá er forsendan sú að niðurstöður komi áður en kúabændur fara að skipuleggja kjamfóðurkaup síð- sumars með tilliti til heygæða. „Til að auðvelda þetta höfum við hjá Búnaðarsambandinu lagt áherslu á að bændur tækju hirðingasýni til að fá niðurstöður fyrr um efnainni- hald. Á liðnu sumri fór fyrsta sending frá okkur til efnagreining- ar í lok fyrstu viku júli, um 100 sýni. Fyrstu niðurstöður komu um mánaðarmótin ágúst/september. Smaauglýsmgar Simi 563 n 0300 ÚTSÖLUSTAÐIR: ÖLL HELSTU MJÓLKURBÚ LANDSINS INNFLUTNINGUR: PHARMACO HF. ' ... ________________i fyrir bændur Traustir tindatætarar með steinvörn. ■jf Fyrsta flokks mykjudælur, mykjutankar, haugsugurog mykjuskrúfur. Sterkbyggðir sturtuvagnar í öllum stærðum. búvélar hf Þegar gæðin skipta máli Austurvegi 69 • Selfossi • Sími: 482 4102 • Fax: 482 4108 Loftunarherfi. Suiiupokkunarvélar Mykjutankar og dælur Heyvinnuvélar Rúilubindivélar Aburðardreifarar Heyskerar w GKAiiMER Dráttarvélasæti

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.