Bændablaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 3. maí 2000 BÆNDABLAÐIÐ 13 íslandsmet? Nú fyrir páskana var felldur í sláturhúsi einangrunarstöðvar NLK ehf. í Hrísey, 26 mánaða gamalt Limósín naut, Lundi 12. Fallið af honum vóg 494 kg, sem er líklega með alstærsta falli sem hérlendis hefur sést, en mun væntanlega sjást oftar á komandi árum þegar fleiri Limósín naut fara að koma í sláturhús. Að sögn Snorra Sigurðssonar, framkvæmastjóra NLK ehf., var Lundi 12 ekki nýttur til sæðistöku vegna galia og því ákveðið að ala hann til slátrunar. Lundi 12 var alinn á léttu fóðri og óx því mun hægar en erfðageta hans var og varð því nokkuð eldri en þörf var á. Á myndinni er 494 kg faliið af Lunda 12. Við hlið fallsins stendur Kristinn Árnason. ELHO Áburðardreifetrar eru eins og tveggja skffu með 700 eða 900 kg áburðartrektir á lömum sem auðveldar þrif. ELHO áburðardreifarar eru nákvæmir og auðveldir í notkun með 95 cm hleðsluhaeð. ELHO dreifibúnaðurinn er úr ryðfríú stáli. ELHO áburðardreifaramir em með kögglasigti og kapalstýringu frá ökumannhúsi sem auðveldar áburðardreifingu. Verðfrá kr. 10S.000 án VSK ELHO áburðardreifamr eru til afgreiðslu strax Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 www.velaver.is VÉIAVER? Stofntundur fólagsins Stofnfundur félags til eflingar litförótta litarins í íslenska hrossa- stofninum verður haldinn í Félags- heimili Fáks í Víðidal í Reykjavík föstudaginn 5. maí nk. kl. 17:30. Megintilgangur félagsins er að stuðla að útbreiðslu litarins og dreifingu hans um stofninn til að tryggja tilvist hans til framtíðar. Arangri hyggjast aðstandendur ná með ræktun og sýningu litföróttra úrvalshrossa. Til eru nokkrir efni- legir litföróttir ungfolar og hryssur til að rækta út frá þannig að hægt er að vera bjartsýnn um árangur. Skorað er á sem flesta að sýna stuðning sinn í verki og taka þátt í starfsemi félagsins. Látum það ekki spyrjast um íslenska hesta- menn og ræktendur að þeir hafi tapað lit úr stofninum. Þeir sem ekki geta mætt á fundinn en vilja gerast félagar hafi samband við Pál Imsland, sími 568-6052. Girðingarefni Túngirðingarnet, staurar, gaddavír og rafgirðingarefni ______og allt 1 rafgirðinguna Ávalltíleiðinni ogferðarvirði Undirbúningsnefnd t BACKMAN AUCLÝSINGASTOFA

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.