Bændablaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 3. maí 2000 BÆNDABLAÐIÐ 23 Smaa uglýsingar Bændablaðsins Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang bbt@bondi.is Til sölu Til sölu MF-362 4x4 árg. '93. Notuð 2700 vst. Frábær vél í heyskapinn. Uppl. í síma 892- 8827. ____ __________ Til sölu gasbyssa til að fæla með varg. Uppl. í síma 456- 7672 og 899-1908. Til sölu 12 vetra meri, töltgeng og viljug. Uppl. í síma 431-1332 eftir kl 20._______________ Til sölu Bens 1513 árg ‘74. Góður á túnin. Uppl. í síma 435-1394 og 692-0294. Til sölu diesel lyftari árg. ‘85, lyftigeta 2,5 tonn. Þarfnast lagfæringar. Einnig felgur und- an Toyota Hilux. Uppl. í síma 456-2038 eftirkl 19. ______ Til sölu SAC láglínu mjaltakerfi með öllu í mjaltabás fyrir 2x3 kýr. Einnig 1250L Muller lokaður mjólkurtankur. Uppl. í síma 894-1130. Til sölu Zetor 7245 árg. ‘87 með Alö tækjum, verð kr 570.000,- Fella diskasláttuvél árg ‘99, 240 cm. Kemper haugsuga 3000 lítra verð kr 200.000.- Lítill rúllu- vagn verð kr 60.000. Uppl. í síma 462-6605. Til sölu 200 rúllur af fullverkuðu þurrheyi.Verð kr 2.000-2.500,-. Uppl. gefur Arnbjörn í síma 478-1936. Til sölu traktorsgrafa MF-50 B árg. ‘74, með opnanlegri framskóflu og rúllugreip, Grimme Standard kartöflu- upptökuvél, Fahr fjölfætla, Vi- con áburðardreifari og Blazer S-10 árg 83, gott boddý en biluð vél. Uppl í síma 486-3305 og 893-4349. _ _______ Til sölu: Massey Ferguson disel árg. 1958, gangfær. Sláttuþyrla PEZAG notuð í 3 sumur, önnur tromlan ónýt, hentug í varahluti. KR baggatína og baggafæri- band dráttarvélardrifið. Uppl í síma 452 4329 eða netfang sol- vab@binet.is Til sölu 2 skemmur 57x9 m og 57x12.3 m. Seljast í heilu eða hálfu lagi til flutnings (tilboð). Einnig minkomatic 107 fóðurvél (100.000) minkabúr og hreiður- kassar sex hólfa (1000), fóðursíló 3-4 tonn(40.000) skinnaverkunartæki, t.d. Göl strekkivél (220.000) 3 stk. blásarar (340 stúta) 30.000 stk, þönur, tromlur 2 stk. (40 og 20 þús) og mfl. Einnig fláningstæki, t.d. lappastrekkjari sem nýr (30.000), hillurekki fyrir 50-60 dýr (10.000). Einnig ýmislegt annað viðkomandi loðdýrarækt. Uppl. í síma 478- 8948 eftir kl. 20.__________ Til sölu Bens 1413 til niðurrifs, Peugeot diesel vél, Chevrolet bensínvélar, Dodge vél 318, Nissan Sunny, súgþurrkunar- blásari með mótor og tryppi á öllum aldri, sum eitthvað tamin. Uppl. í síma 487-1308. Til sölu plastker til fiskeldis ásamt búnaði. Uppl. hjá Græna hjólinu í síma 451-2774. Til sölu vel æítaðir hvolpar af Border Collie fjárhundakyni. Uppl í síma 463-1309. Til sölu MF-185 árg. ‘80 með tvívirkum tækjum. Uppl. í 'síma 478-1068 eftir kl 20. Árni Til sölu 145 fermetra litað þakjárn. Gott verð. Uppl. í síma 486-6660._______________ Til sölu Triolet heyhreyfikerfi 24 m, 8 m færiband, matari og blásari. Einnig Wild súgþurkun- arblásari. Uppl í síma 452- 2741. Til sölu Case CX-90 árg. ‘99, 4x4 með Stoll tækjum, Triolet heydreyfikerfi 30 m, súgþurrk- unarblásari og stórbaggagreip. Uppl. í síma 465-2288. Til sölu CLAAS Rollant rúllu- bindivél árg '91, Kverneland 7517 rúllupökkunarvél árg. ’95, FELLA rakstrarvél 300 árg. '94, Sprintmaster rakstrarvél árg. '75, Guffen mykjudreifari 8000 I árg. '97, Deutz Fahr sláttuvél 2,10 m árg. '87, hnífaherfi, fjaðraherfi, Kverneland rúllu- greip, Volvo F7 vörubíll árg.'79, vörubílspallur. Uppl. í síma 894-1130, Til sölu 300 heyrúllur. Verð kr. 3,000.- stk. án vsk. Uppl. í síma 468-1109 eftirkl 20._________ Til sölu Ursus 362 árg. ‘84 í góðu lagi. Einnig Claas 40 bindivél, í góðu lagi. Uppl. í síma 894-4890. Til sölu Border Collie hvolpar, fæddir 7.mars, undan Skoppu frá S-Löngumýri og Lappa frá Bollastöðum. Uppl. í síma 452- 711jL________________________ Til sölu Zetor 6340, 4x4, árg. ‘96 (skráð 97). Með Alö tækjum, notuð 1628 vst. Lítur vel út. Uppl. í síma 478-1492. Fax 478-1455. Til sölu Gundersted mykjudæla, Gundersted mykju- dreifari 4000 I, Niemeyer áburðardreifari 600I, Krone KW 550 heyþyrla lyftutengd árg 93. Uppl. í síma 487-8548. Til sölu tvær góðar MF-35 dráttarvélar árg. ‘58 og ‘59. Einnig Underhaug 1600 kartöfluupptökuvél. Uppl í síma 462-6974. Arnór. Til sölu Avant fjósvél. Vélinni fylgja tvær skóflur, heygreip og tvöföld dekk. Verð kr 450,000.- án vsk. Einnig Polaris fjórhjól og varahlutir í það, þar á meðal nýleg dekk. Uppl. í síma 892- 0459. Óska eftir Á einhver gamlan fótstiginn trérennibekk eða leifar af slíkum grip, sem viðkomandi gæti hugsað sér að láta á lítið safn úti á landi? Uppl. í síma 451-4025. ____ Óska eftir að kaupa mótor í Fordson Mayor diesel eða dráttarvél til niðurrifs. Uppl. í síma 692-9182 eða 567-5402. Óska eftir að kaupa backup á dráttarvél. Má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 451- 2761. Óska eftir að kaupa PZ-135 sláttuþyrlu í góðu lagi. Uppl. í síma 451-4040 eftir kl 20. Kvótalaus jörð í Borgarfirði óskast til kaups. Hitaveita og veiðiréttur er kostur. Uppl. í síma 437-2250.____________ Þrettán ára strák úr sveit vantar vinnu í sveit. Uppi. í síma 486- 6725. Óska eftir að kaupa Claas eða Kemper heyhleðsluvagn, stóran með matara. Á sama stað er til sölu hestakerra tveggja öxla. Uppl í síma 463- 1172 og 854-0283. Atvinna Færeyskur maður óskar eftir vinnu á kúabúi. Vanur. Uppl í síma 00-298-452143. Sólbjart- ur. Piltur tæplega sextán ára óskar eftir starfi í sveit. Laus 15. júní. Uppl. í síma 551-8086. Þrettán ára stúlka og fimmtán ára strákur óska efir vinnu í sveit í sumar frá 1 .júní til 27.júlí. Uppl. í síma 482-3027 eftir kl 19._________________________ Nítján ára stúlka óskar eftir starfi við hross í sumar. Vön hrossum, laus fljótlega. Uppl í síma 692-0533 og 557-6367. Óska eftir að ráða starfskraft til vinnu á sauðburði á bæ á Norðurlandi frá 10. maí til maíloka. Uppl. í síma 462- 6754._______________________ Drengur á fjórtánda ári óskar eftir plássi í sveit í sumar. Van- ur börnum. Uppl. í síma 482- 3340. __________________ Piltur á sautjánda ári óskar eftir starfi í sveit í sumar. Eitthvað vanur. Laus 12.maí. Uppl. í síma 431-1852. 19 ára stelpa óskar eftir úti- vinnu í sveit og hagagöngu fyr- ir eitt reiðhross. Vön hestum og flestum almennum sveit- astörfum. Nánari uppl í síma 461-1133.__________ ________ Strákur á þrettánda ári óskar eftir plássi í sveit í sumar. Uppl. í síma 557-3496 og 696-8477. Sextán ára hraustur rússneskur piltur óskar eftir plássi í sveit í nágrenni Reykjavíkur í þrjá mánuði þ.e júní -ágúst. Uppl gefur systir hans Katarina í síma 869-6458. Vanur starfskraftur óskast í sauðburð.Uppl í síma 451- 0015. Aðalheiður eða Þor- steinn. Drengur á sextánda ári óskar eftir starfi í sveit í sumar. Uppl í síma 464-1018. Starfskraft vantar til almennra sveitastarfa á norðurlandi. Sauðburður. Uppl í síma 452- 4494. Magnús. Duglegur drengur á þrettánda ári óskar eftir að komast í sveit í sumar. Er vanur að umgangast skepnur. Uppl. í síma 566-7529 á kvöldin. 14 ára stúlka hefur áhuga á að kynnast sveitastörfum í sumar, helst á Suður- eða Vesturlandi. Uppl. í síma 565-5906 og 896- 1945. Er nokkur karl eða kona, vanur (vön) vinnu við sauðburð sem vill fá þannig vinnu í-vór? Uppl.; í síma 462-6745. ' : • Drengur á fimmtánda ári óskar eftir starfi í sveit í sumar. Eitt- hvað vanur. Uppl í síma 421- 4053 og 421-6705. _ Unglingur 16-18 ára óskast til sveitastarfa. Þarf að vera van- ur. Uppl. í síma 487-4790 milli kl 20 og 22. Svínabúið Brautarholti, Kjalar- nesi, óskar eftir að ráða starfs- kraft, karl eða konu. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Æskilegt er að viðkom- andi sé á aldrinum 20-40 ára, hafi einhvern áhuga og þekk- ingu á landbúnaði (þó ekki skil- yrði)og hafi bíl til umráða. Svínabúið Brautarholti er stærsta og eitt fullkomnasta svínabú landsins. Þar er mjög góð starfsaðstaða og aðbúnaður. Umsóknir skilist til Bændablaðsins merkt Brautar- holt. Ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Þjónusta Aukakílóin burt. Vertu léttur/létt á þér í sumar. Náðu varanleg- um árangri í eitt skipti fyrir ölll! Persónuleg ráðgjöf - trúnaður. Hringdu í 898-1566. Stýrisendar í Ford, Ferguson og Zetor Vélaval - Varmahlíð HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828 Smá- auglýsinga Jj' síminn er ^ 563 0300 Sameining Arla og NID Foods orfiin ad veruleika. Sameining mjólkuriðnaðarfyrir- tækjanna MD Foods í Danmörku og Arla í Svíþjóð hefur verið samþykkt af samkeppnisstofnun- um í Bretlandi, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi og nú fyrr í mánuðinum einnig í Svíþjóð. Þar með stóð ekkert í veginum fyrir samrunanum og er hann því nú orðinn að veruleika eða frá og með 17. apríl s.l. Nýja fyrirtækið hefur hlotið nafnið Árla Foods og er stærsta mjólkuriðnaðarsamsteypa í Evrópu með mjólkurinnvigtun um 7 milljarðar kg af mjólk og sameiginlega veltu um 36,4 milljarða dkr. Söluskrifstofur verða í 22 löndum og eigin framleiðsla í 7 löndum. 8.400 sænskir og 9.500 danskir hluthafar eru að fyrirtækinu og alls starfa hjá því um 19.300 manns. (Mælkeritidende 2000, Nr. 8) Tveir menn frá Massey-Ferguson mæta á árlegan fund til dreifingaraðila sinna: Anægðir með velgengni vðlnnna hér á landi Nýlega voru staddir hér á landi þeir Dave Gameson yfirmaður útfiutningsdeildar AGCO (sem Massey Ferguson er hluti af) og Andrew Sturrock markaðsstjóri Massey Ferguson Limited í Bretlandi. Þeir voru í árlegri heimsókn til síns söluaðila hér á landi, Ingvars Helgasonar hf., en nú er aðalsölutími dráttarvéla að byrja og því rétti tíminn til að skoða stöðuna á markaðnum. Gameson segist vera ánægður með velgengni vélanna á þeim yfir sjö árum sem Ingvar Helgason hefur séð um sölu og þjónustu þeirra hér á landi. „Það cr aldrei auðvelt að skipta um dreifingarfyr- irtæki en þetta hefur gengið vel. Við erum nú með yfir 20% Til sölu Volvo F7, árg. '85, 6x2 meö föstum paili 8 ml. Mjög góður í heyflutn- inga. Með léttum borðum sem hægt er að setja á og taka af. Uppl. í síma 587-3704 og 892-0038. markaðshlutdeild hér á landi sem er mjög mikilvægt.“ Gameson segir íslenska bændur nota vélar sínar öðruvísi en margir aðrir. „Islenskir bændur gera miklar gæðakröfur. Auk þess eru vélamar ekki aðeins notaðar við landbúnað heldur ýmis önnur störf, t.d. snjómokstur og viðhald á vegum, í mun meiri mæli en ann- ars staðar. Þetta gerir íslenSka markaðinn sérstakan." Massey Ferguson framleiddi meira en 60 þúsund dráttarvélar á síðasta ári í verksmiðjum sínum í Evrópu og seldi meira í meira en 160 löndum víða um heim. Alls seldust um 60 slíkar vélar hér á landi á síðasta ári.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.