Bændablaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16. maí 2000 BÆNDABLAÐIÐ 7 **LMa Markmið reglnanna Meginmarkmið reglnanna um vinnu bama og unglinga er að koma í veg fyrir slys og álagsmein ungmenna, stuðla að heppilegri at- vinnuþátttöku þeirra og að koma í veg fyrir að vinna komi niður á skólasókn þeirra. Ættu allir að geta tekið undir þessi markmið. 13-14 ára börn 15 ára börn í skyldunámi Á starfstíma skóla 2 klst. á dag 2 klst. á dag 12 klst. á viku 12 klst. á viku Utan starfstíma skóla 7 klst. á dag 8 klst. á dag 35 klst. á viku 40 klst. á viku Vinna bönnuð Kl. 20-6 Kl. 20-6 Hvfld 14 klst. á sólarhring 14 klst. á sólarhring hamingju fækkað á undanförnum árum og er ástæðan án efa betri búnaður, aukin fræðsla og eftirlit og þar með meiri varkámi þeirra sem nota vélamar. Öllum er ljóst að drifsköft em afar hættuleg. Staðbundnar vélar em mjög varasamar en drifskaft er gjaman tengd dráttarvél sem notuð er til að knýja vélarnar. Sé drif- skaftið með gölluðum hlífum eða jafnvel hlífarlaust er hættan sú að menn festist í því. Miklu skiptir því að þeirri reglu sé fullnægt út í ystu æsar að hafa hlífar á drifsköftum; reynslan sýnir að mesti slysavaldurinn er óvarið eða illa varið drifskaft. Og það sem verra er - slys vegna drifskafta valda oft mjög alvariegum limlest- ingum. *** Þessi grein fjallar einkum um nýjar reglur um vinnu bama og unglinga og því ótaldar hér 15-17 ára unglingar 8 klst. á dag 40 klst. á viku 8 klst. á dag 40 klst. á viku Kl. 22-6 12 klst. á sólarhring margvíslegar hættur sem steðja að þeim sem vinna við landbúnaðarstörf. Þó skal í lokin minnt á hættur við haughús þar Hœttulegar vélar - Hœttuleg vinna - Hœttuleg efni Eins og bændur vita manna best leynast hættur víða við landbúnaðarstörf enda er bömum (13 ára og eldri) bannað að vinna við vélar og unglingum er bannað að vinna við hættulegar vélar. Sem dæmi um hættulegar vélar má nefna driftengdar vélar, t.d. haugdælur, færibönd og blásara. Samkvæmt nýju reglunum um vinnu bama og unglinga mega ungmenni undir 18 ára aldri ekki vinna með hættuleg tæki eða við hættuleg verkefni, hættuleg efni eða við hættulega vinnu. Þessi atriði em talin upp í viðaukum 1A, 2 og 3. Hægt er að fá reglugerðina á heimasíðu Vinnueftirlitsins, www.ver.is, undir fyrirsögninni Reglur og reglugerðir. Hér á eftir verða nefnd nokkur dæmi um hættuleg tæki, efni og vinnu, sem ungmenni undir 18 ára aldri mega EKKI vinna með eða við. Tekið skal fram að upptalning þessi er ekki tæmandi: Dæmi um hættuleg tæki: Hraðgengar vélar með beittum hlutum (t.d. bandsagir, brýnsluvélar og klippur), höggvélar og pressur (t.d. sorp- pressur), vélar með opna valsa og snigla, keðjusagir og tijáklippur, naglabyssur með þyngd nagla yfir 0,3 gr, sláttuvélar og jarðtætarar. Dæmi um hættulega vinnu sem þessi hópur má ekki vinna við: vinna við eftirlit, viðhald og viðgerðir véla og tækja sem eru í gangi, þar sem hreyfanlegir hlutir eru aðgengilegir og geta valdið slysj, og vinna incð handvcrkfæri notaður eða vinna skipulögð þann- ig að burður sé í lágmarki. í reglunum em einnig listar yf- ir vélar og tæki sem 16 og 17 ára unglingar mega vinna með og em þar nefndar dráttarvélar, sem em beintengdar vögnum eða tækjum án drifskafts (en þá verður ung- lingurinn að hafa réttindi til að aka dráttarvél), garðsláttuvélar, flokk- unar- og þvottavélar t.d. fyrir kartöflur o.fl. Tœki og vinna hjá fjölskyldujyr- irtœkjum sem er leyfð Sérstakur viðauki (viðauki 1C) stjómandinn fer úr stjómsætinu. Vinna sem er leyfð börnum - Störf af léttara tagi Varðandi vinnu 13 og 14 ára (eða eldri) er í reglugerðinni tekið fram að létt fóðmn, hirðing og gæsla dýra sé leyfð, hreinsun illgresis og gróðurbeða og önnur létt garðav- inna, létt uppskemstörf án véla, málningarvinna og fúavöm með umhverfisvænum efnum, þó ekki sprautumálun og fleiri störf af léttara tagi (sjá nánar viðauka 4 í reglugerðinni). hvfldartíma. Þó mega unglingar aldrei vinna lengur en 60 stundir á viku og 48 stundir á viku að meðaltali yfir 4 mánuði. Landbúnaðarstörf eru hœttuleg Landbúnaðarstörf em ekki einung- is hættuleg bömum og unglingum eins og bændur vita manna best. Margvíslegar hættur steðja að öllum sem vinna við þessi störf. Landbúnaðarvélar em margar hverjar hættulegar og nauðsynlegt er að fylgja stranglega öllum regl- um um búnað þeirra og notkun. Dráttarvélaslysum hefur til allrar sem eitraðar lofttegundir geta myndast og við votheysgryfjnr þar sem hætta er á súrefnisskorti. Einnig em notuð ýmis varasöm efni í landbúnaði og er mikilvægt að farið sé eftir leiðbeiningum framleiðenda og bömum og ung- lingum gerð grein fyrir hættunni. Einnig er slysahætta af pöllum og stigum vegna fallhættu. Verður hér látið staðar numið að sinni. Hanna Kristín Stefánsdóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Vinnueftirlits ríkisins Dráttarvélar Varðandi dráttarvélar er reglan því sú að ungmennum er almennt bannað að stjóma dráttarvélum en undantekningar em þessar: • Unglingar, 16 og 17 ára, sem hafa ökuréttindi eða réttindi til að aka dráttarvél, mega - á veg- um og utan vega - aka dráttarvél svo fremi hún sé ekki tengd öðm tæki með drifskafti. • Unglingar, 15 ára og eldri, mega aka dráttarvél utan vega ef þeir vinna í fjölskyldufyrirtæki (t.d. á bændabýli); þó mega þau ekki aka dráttarvél sem er tengd við annað tæki með drifskafti. Vinnutími Varðandi vinnutíma ungmenna í skólafríum er meginreglan eftirfar- andi: Tekið skal fram að undantekn- ingar em gerðar frá þessum ákvæðum þegar brýna nauðsyn ber til, svo sem ef bjarga þarf verðmætum í landbúnaði og fisk- vinnslu. Þá skal samt gæta ákvæða um daglegan og vikulegan í Handbók bænda 1999 birtist grein um vinnuvernd í landbúnaði. Þar var m.a. fjallað um vinnu barna og unglinga og bent á að verið væri að semja reglugerð um þetta efni. Nú hefur þessi reglugerð séð dagsins ljós og tók hún gildi 1. september sl. haust. Böm og ung- lingar vinna mikið við landbúnað- arstörf, einkum meðan skólar starfa ekki, og fer sá tími senn í hönd. Þykir því rétt að vekja at- hygli á því helsta í reglugerðinni sem snertir vinnu þessa hóps við landbúnaðarstörf. Ungmenni - unglingar - börn Samkvæmt reglunum um vinnu bama og unglinga em ungmenni þeir einstaklingar sem hafa ekki náð 18 ára aldri. Ungmenni skipt- ast annars vegar í unglinga og hins vegar böm. Unglingar em 15-17 ára og em ekki í skyldunámi en böm em einstaklingar yngri en 15 ára eða einstaklingur sem em í skyldunámi. Reglugerðin tekur til einstak- linga sem em 13 -17 ára en vinna bama yngri en 13 ára er almennt bönnuð. Eina undantekningin frá því er vinna þessa hóps við menn- ingar- eða listviðburði, íþróttir eða auglýsingastarfsemi - en það skil- yrði er sett að fá þarf leyfi Vinnu- eftirlits ríkisins ef ráða á böm yngri en 13 ára til slíkra starfa. sem titra og hafa styrk sveiflu yfir 130 dB, t.d. högghamrar. Ungmenni mega ekki vinna með hættuleg efni, t.d. eiturefni ýmiss konar, ætandi efni eða önnur efni sem hafa í för með sér hættu á heilsutjóni. Ungmenni mega held- ur ekki vinna þar sem hætta er á súrefnisskorti eða hætta á hmni eða að bakkar falli saman. Ungmenni mega ekki vinna í sláturhúsum við aflífun dýra og aðgerð, né heldur með villt eða skaðvænleg dýr. Þó mega ung- menni vinna með ótamin húsdýr undir umsjá hæfs einstaklings. Loks er þess getið í viðauka 3 að forðast skuli að láta ungmenni lyfta þyngri byrði en 12 kg (nema vinnuaðstæður séu mjög góðar) og aldrei þyngri byrði en 25 kg. Hvað böm varðar er tekið fram í viðauka 4 að forðast skuli að láta böm lyfta þyngri byrði en 8-10 kg - nema vinnuaðstæður séu mjög góðar, þar sem viðeigandi hjálparbúnaður er hefur að geyma lista yfir vélar og tæki sem 15 ára og eldri mega vinna með hjá fjölskyldufyr- irtækjum (t.d. hjá bændum) og þar er eftirfarandi nefnt: • Dráttarvélar, sem em beintengd- ar vögnum eða tækjum án drif- skafts - einungis utan vega. • Garðsláttuvélar á hjólum með haldrofa þar sem stjómandinn gengur á eftir vélinni. • Garðsláttuvél með sæti fyrir stjómandann. Vélin skal útbúin þannig að mótorinn stöðvast ef Samkvæmt nyju regl- unum um vinnu barna og unglinga mega ungmenni undir 18 ára aldri ekki vinna með hættuleg tæki eða við hættuleg verkefni, hættuleg efni eða við hættulega vinnu. Þessi atriði eru taiin upp í viðaukum 1A, 2 og 3. Hægt er að fá reglu- gerðina á heimasíðu Vinnueftiriitsins, www.ver.is, undir fyr- irsögninni Reglur og reglugerðir. Nyjar repr um Pnu barnu ug unglinga

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.