Bændablaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 16. maí 2000 BÆNDABLAÐIÐ 23 Kuakyn og menning Svar til Guðmundar Þor- steinssonar. Guðmundur Þorsteinsson á Skálpastöðum amast við erindi mínu á málþingi um innflutning á nýju kúakyni sem haldið var á Hvanneyri 25. febrúar sl. og birt í Bændablaðinu þann 28. mars. í lokaorðum Guðmundar er ómaklega sneitt að Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri. Hann segir meinið vera að röksemdir mínar komi málinu ekkert við, „þær voru út í hött á þessum stað.“ Hann spyr um ástæður þess að mér var falin framsaga um efnið og segir svo: „Getur verið að sjónar- mið af þessu tagi eigi upp á pall- borð hins nýstofnaða Landbún- aðarháskóla á Hvanneyri? Ahyggjufullur spyr sá sem ekki veit.“ Þegar ég var beðinn að flytja erindi á málþinginu voru engin fyrirmæli gefin um viðhorf eða efnistök. En það er varhugavert af Guðmundi að amast við því að til- tekin sjónarmið séu sett fram og dæma þau svo úr leik án rökstuðnings. Og það er bamalegt að dylgja um hvaða sjónarmið eigi öðmm fremur upp á pallborð Landbúnaðarháskólans. Þar ríkja eflaust margvísleg sjónarmið, enda eru umræður og heilbrigð átök um hugmyndir mikilvægur homsteinn Á búnaðarþingi 2000 var rætt uni skipulag og þó einkum kost- un ráðgjafaþjónustunnar. Ekki voru allir sammála, hvorki í þingnefndinni er fjallaði um málið, né heldur á þinginu sjálfu. Á þessu þingi lauk málinu með samþykkt vopnahléstillögu. f þeirri tillögu er m.a. vísað til þess að nefnd sem skipuð var eft- ir búnaðarþing 1999, er enn að störfum og var lögð áhersla á að hún skili af sér. Jafnframt var kallað eftir afstöðu búgrein- afélaga og fagráða. Til að varpa nokkru ljósi á málið fer hér á eftir samantekt um nokkur aðal- atriði þess. Það sem liggur fyrir er: 1. Búnaðargjald sem bændur greiða til búnaðarsambanda er skattur sem ekki myndar skil- greind réttindi þess er greiðir. 2. Hvorki landbúnaðaráðuneyti eða Bændasamtök íslands geta fyrirskipað búnaðarsamböndum að nota búnaðargjaldið með til- teknum hætti. Kemur fram í áliti Eiriks Tómassonar frá 20. júlí 1998, og svari landbúnaðarráðuneytis til Búnaðarsambands Eyja- fjarðar, 30. mars 1998. 3. Áf sjálfu leiðir að í lögum og stjómvaldsfyrirmælum er ekki að finna fyrimiæli um hvaða ráðgjafaverkefnum búnaðar- gjald og ríksframlag standa und- lýðræðisins þótt Guðmundur virð- ist ekki skilja það og vilji útiloka þau viðhorf sem honum þykja vond. Röksemdir mínar koma umræðunni að sjálfsögðu við. Eg varð þess var á málþinginu að mönnum þóttu þær nýstárlegar og athygliverðar, Hins vegar fellur Guðmundur í þá gryfju að teygja þær og toga til að gera tortryggi- legar. Hann spyr hvort mér sé fyr- irmunaður skilningur á þörf bændafólks fyrir lífsafkomu. Að sjálfsögðu hef ég fullan skilning á þeirri þörf. Umræður um veika stöðu íslensks landbúnaðar gagn- vart alþjóðamarkaði hafa heldur ekki farið framhjá mér. Hins vegar voru það nokkur meginatriði sem ég ræddi einkum um: Að hagfræðileg rök megi ekki vera einráð og í framhaldi af því að íslenska kúakynið sé hluti íslenskr- ar búskapar- og menningarsögu og hafi gildi sem slíkt. Ennfremur að landbúnaður sé menningarfyr- irbæri sem hafi sjálfstætt gildi sem sé samfélaginu verðmætt. Því hvatti ég bændur til að gangast ekki alfarið undir markaðs- lögmálin. Óhjákvæmilegt sé 'að taka mið af þeim en um leið er nauðsynlegt að stunda búskapinn á eigin forsendum. Eg hef aldrei sagt ir, umfram þá skiptingu til verk- efna og verkefnaflokka sem kemur fram í búnaðarsamningi frá 5. mars 1999. Alyktun búnaðarþings. í ályktun búnaðarþings 2000 er beðið um skilgreiningu á hvaða ráðgjafaverkefnum búnaðargjald og ríksframlag standa undir. Þessu er ekki hægt að svara á annan hátt en þann að ríkið veitir tilteknu fé til ákveðinna málaflokka og verk- efna. Búnaðarþing bað líka um viðmiðunargjaldskrá fyrir þá að öllu skyldi haldið óbreyttu og nenni því ekki að elta ólar við raus Guðmundar um að vegna þess ég vilji vemda drætti í menningunni hljóti ég að vera á móti tækni- framförum nútímans. Það er vita- skuld hægt að þróa landbúnað sem atvinnugrein án þess að skipta um kúakyn. Það er heimskulegt að leggja þá aðgerð eina að jöfnu við framfarir, og telja andstöðu við innflutning jafngilda því að vera á móti framförum. Eg óttast að innflutningur á nýju kúakyni sé fyrsta skrefið í átt til stóriðjubúskapar sem menn kveina mjög undan víða erlendis, með þeim umhverfislegu og heilsufarslegu hliðaráhrifum sem þeim búskap fylgja. Þetta getur því orðið spurning um það hvemig búskapur sé stundaður í landinu, og um leið hver ásýnd lands- byggðarinnar verður. Því er þetta málefni sem þarf að ræða afar vandlega frá fjölmörgum hliðum. Hin menningarlega er aðeins ein þeirra, engu að síður mikilvæg. Hagfræðileg rök ein og sér eiga ekki að vera hinn endanlegi mæli- kvarði. Þar fyrir utan em hag- fræðirannsóknir á málinu á frum- stigi. Fáir áhrifaþættir hafa enn verið reiknaðir inn í dæmið. Það má benda á að ef til vill væri hægt þjónustu sem búnaðargjald og ríkisframlag standa ekki fyrir. Enn og al'tur verður að benda á að búnaðarsamböndin hafa tekjur af Fyrri hluti búnaðargjaldi sem er skattur í merkingu stjómarskrárinnar. Það er ákvörðun bænda á hverju búnaðarsambandssvæði hvemig þeir íjámiunir era notaðir. Síðan fá búnaðarsamböndin tekjur sam- að beita svipuðum aðferðum og í umhverfismálum, þ.e. grænni hagfræði og meta til fjár ýmsa huglæga þætti, t.d. það hvort menn séu reiðubúnir að kosta einhverju til að vernda búskaparhætti, rétt eins og náttúra. Það þarf að taka ákvörðun í ljósi afstöðu og þarfa samfélagsins í heild, um hvort hefja eigi aðgerðir sem stefna að því að skipta um kúakyn. Og verði niðurstaðan sú að íslenska kúa- kynið og þeir búskaparhættir sem nú tíðkast séu verðmæti sem skuli halda velli, þá þarf líka að taka af- leiðingunum og sjá til þess að lífsafkoma bænda sé sómasamleg og samboðin íslensku samfélagi. Á hinn bóginn held ég að mikl- ir möguleikar felist í þeirri ímynd sem landið og búskapurinn hafa í dag. Þéttbýlisbúar sækja afþrey- ingu í auknum mæli í náttúru og mannlíf á landsbyggðinni. Búskap- ur á Islandi er frábragðinn öðrum löndum og getur því sem slíkur haft aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn. Ferðaiðnaður er nánast óplægður akur, sérstaða íslensks samfélags og menningar á nánast öllum sviðum er vannýtt auðlind. Og einnig geta miklir möguleikar falist í hreinleika og gæðum íslenskra landbúnaðarvara. Upp- runalegt kúakyn er snar þáttur í þeirri ímynd. Vafaatriði varðandi innflutn- ingin era því mörg. Þau verða ekki fullkönnuð með tilraunum. Fyrir utan þá þætti sem mest hafa verið í umræðunni, t.d. sjúkdóma og syk- ursýki, þá má nefna þætti sem geta haft víðtækar samfélagslegar af- leiðingar eins og bústærð, búskap- arhætti og áhrif á búsetu. Það er t.d. ekki víst að íslenskar byggðir kvæmt búnaðarsamningi. Annars vegar er um að ræða framlög til ákveðinna viðfangsefna, s.s. kynbóta, rekstraráætlana ofl.. Hins vegar er um að ræða almennt fram- lag sem bændur á viðkomandi búnaðarsambandssvæði ákveða hvernig skuli varið. Það myndi hins vegar auðvelda búnaðarsamböndunum að fóta sig í núverandi starfsumhverfi ef sett væri upp módel af því hvernig verðlagning verkefna gæti farið fram. Heimildir búnaðarsambanda til gjaldtöku fyrir þjónustu. Sú spurning hefur komið upp hvort búnaðarsamböndum sé heimilt að taka gjald fyrir verkefni sem eru sérstaklega styrkt samkvæmt bún- aðarsamningi, s.s. gerð rekstr- aráætlana. I áður tilvitnuðu svari landbúnaðarráðuneytisins segir „ I íslenskri löggjöf era engin ákvæði um að búnaðarsamböndum sé óheimilt að taka gjald fyrir tiltekna þjónustu. Verður því að telja að búnaðarsambönd hafi heimild til gjaldtöku fyrir alla veitta þjónustu, bæði lögákveðna þjónustu og aðra þjónustu sem þau kjósa að veita bændum. í lögum era engin ákvæði sem setja því skorður hversu hátt gjaldið megi vera. Eðli málsins samkvæmt hljóta búnaðar- sambönd að miða við hæfilegt gjald sem tekur mið af veittri þjónustu að teknu tilliti til þeirra opinbera fjárframlaga sem búnaðarsambönd fá, t.d. þess hluta búnaðargjalds sem rennur til þeirra." Þetta svar var gefið áður en núgildandi búnaðarlög voru sam- þykkt og búnaðarsamningur gerð- ur. í þriðju grein núgildandi búnaðarlaga, og 15. grein búnaðar- samningsins frá 5. mars 1999, er skýrt kveðið á um að gjaldtaka sé heimil fyrir þjónustu sem veitt er á grandvelli laganna og samnings- ins, samkvæmt gjaldskrá er landbúnaðarráðherra staðfestir. I annarri grein samningsins segir beinlínis að „Framlög ríkisins á grundvelli þessa samnings miðast fyrst og fremst við að um sé að ræða stuðning við þróunarverkefni þoli þá mannfækkun sem mikið stærri bú gætu haft í för með sér. Því held ég að hættulegt sé að flana áfram með slíkar breytingar. Ég dirfðist að bæta einum þætti við umræðuna, en brýnast er að skoða málefnið í sem víðustu samhengi, meta verðmætin og möguleikana sem fyrir eru áður en lagt er í breytingar sem geta reynst afdrif- aríkar. Ég sagði í erindi mínu að menn ættu ekki að beygja sig alfarið undir lögmál markaðarins. Það sem virðist fljótfarin hagnaðarleið í þessu tilviki er einmitt slík undir- gefni. Hinn möguleikinn er að meta stöðuna í sem víðustu sam- hengi. Það þarf að ráða í heima- fengna framfaramöguleika og aðstæður samfélags, markaðar og menningar. Eftir því má taka afstöðu, frekar en að dæma huglæga og menningarlega þáttinn úr leik fyrirfram eins og Guðmundur vill gera. Slikt er var- asöm einsýni. Að lokum þarf ég að leiðrétta atriði í erindi mínu. Ég sagði eftir minni að reiknað hafi verið út að það kostaði 40 milljarða kr. á ári að halda við íslenskri tungu. Rétt tala er 17 milljarðar, eða 4% af heildarverðmætasköpun þjóðar- innar. Ég biðst velvirðingar á vill- unni. Dæmið undirstrikar engu að síður nauðsyn þess að íhuga vand- lega þau verðmæti, huglæg eða efnahagsleg, sem stefnt er í hættu þegar menn hyggja á róttækar breytingar. Það á bæði við um íslenska tungu og íslensk búfjárkyn. Viðar Hreiitsson og önnur verkefni sem stuðla að framförum í íslenskri búvörufram- leiðslu..." Svo sem þarna kemur fram, felur búnaðarsamningurinn í sér stuðning við starfsemi, en ekki skuldbindingu um fulla og skil- yrðislausa kostun tiltekinna verk- efna. Það verður því ekki séð að ákvæði laga eða búnaðarsamnings standi í vegi þess að búnaðar- sambönd geti tekið gjald fyrir þjónustu eða verkefni sem studd eru sérstaklega af ríkinu. Gleggsta dæmið um hvernig þetta kerfi á að virka er kannski sæðingastarfið í nautgriparæktinni þar sem bún- aðarsamböndin halda kostnaði við þá starfsemi sérgreindum. Færa síðan á þann reikning þá fjármuni sem til starfseminnar koma frá hinu opinbera og frá bændum í gegnum sérstakt gjald af mjólk- inni. Það sem á vantar er síðan inn- heimt sem sæðingagjald af þeim bændum sem nota þjónustuna. Þetta er það verklag sem búnaðarsamböndin verða að taka upp fyrir alla sína starfsemi. Það þarf að liggja fyrir hvað hver starfsþáttur þeirra kostar, hvaða tekjur koma til hans af opinberu fé, hvaða hlutdeild hann á að fá í tekj- um búnaðarsambands af búnaðar- gjaldi, og í framhaldi af þessu þarf að ákveða hversu dýrt þarf að selja viðkomandi verk. Búnaðargjald frá nautri- parœktinni til búnaðarsambanda Til búnaðarsambandanna fer búnaðargjald sem er 0,5% af búnaðargjaldsskyldri veltu, en búnaðargjaldið er alls 2,55%. Það þýðir að árið 2000 era kúabændur væntanlega að greiða um 40 milljónir í búnaðargjald til bún- aðarsambandanna. Til viðbótar má áætla félagsgjöld ca. 3-4 milljónir, þannig að hvert bú gæti verið að greiða ca. 42 þúsund á ári. Hér verður ekki lagður dómur á upphæðir en í seinni greininni verður íjallað um stefnumörkun LK í þessu efni. 6. maí 2000. Þórólfur Sveinsson, form. LK

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.