Bændablaðið - 16.01.2001, Page 14
14
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. janúar 2001
Landbúnaðarvörur - Varahlutir
Lambamerkin frá Allflex eru orðin
margreynd á Islandi og hafa reynst
afburða vel.
Allflex merkin eru til I öllum litum sem
að viðgangast á Islandi og fást prentuð
með bæði rað- og bæjarnúmeri eins
og lög gera ráð fyrir
Hér fyrir neðan er pöntunareyöublaö sem hægt er að senda okkur I pósti,
á faxi eða skila inn til okkar að Viðarhöfða 2 i Reykjavik
Nánari upplýsingar I sima: 567-8400
Lambamerkjapöntun
Bæiarnúmer Röð Litur
Töng:
□ Já
□ Nei
Heimilisfang:
Við hvetjum bændur til þess að
vera snemma á ferðinni i ár og
tryggja þar með að merkin berist
örugglega á tilsettum tima.
I Kái
@=5
Kárason
Viðarhöföi 2 -110 Reykjavik
Simi: 567-8400 - Fax: 567-8401
Gsm: 863-3226 e-mail: pk@binet.is
Aðgangur aó þriggja fasa rafmagni eykst jafnt og þétt:
Brýnt að endurnýja
hluta raforkukerflsins
- segir i svari iðnaðarráðherra við fyrirspurn ð Alpingi
Til sölu
Til sölu er JCB 3 I)
servo árg“ 1987.
Með tvöfoklun. Ekin
7300 stundir. Mjög
póð vél. Upiilýsingar
í síma: 451-0090
eða 853-3890.
Hannes.
Valgerður Sverrisdóttir iðn-
aðarráðherra telur brj'nt að
endurnýja hluta raforkukerfis-
ins ef marka má svar hennar
við fyrirspurn Drífu Hjart-
ardóttur á Alþingi um þriggja
fasa rafmagn. I svarinu keniur
fram að endurnýjun þessi verði
með þriggja fasa jarðstrengj-
um og muni allt í senn auka
rekstraröryggi og flutnings-
getu, bæta spennugæði, draga
úr rekstrarkostnaði og veita
notendum aðgang að þriggja
fasa rafmagni. Því þurfi að
hraða þessari endurnýjun svo
sem kostur er.
í svarinu kemur fram að 174
aðilar í sveitum landsins hafa
tekið inn þriggja fasa rafmagn á
orkuveitusvæðum Rafmagns-
veitna ríkisins. Flestir þeirra
voru á Suðurlandi eða 78, 40
voru á Vesturlandi, 22 á Austur-
landi, 18 á Norðurlandi vestra og
16 á Norðurlandi eystra.
Á orkuveitusvæði Orkubús
Vestfjarða eru hins vegar flestar
línur einfasa. 35 bæir eiga mögu-
leika á að fá þriggja fasa rafmagn
og eru 22 þeirra tengdir. Átta
bæir fá hins vegar möguleika á
þriggja fasa tengingu á næstu
mánuðum. Einn bær hefur tekið
slíka tengingu síðustu þrjú árin.
Þá hefur Orkuveita Reykjavíkur
frá ársbyrjun 1998 tengt 2.040
nýjar heimtaugar, þar af 1.261
þrífasa.
Fram kemur að öll end-
urnýjun rafdreifikerfisins í sveit-
um sé með þriggja fasa rafmagni
og með því rnóti fjölgi þeim allt-
af jafnt og þétt sem hafi aðgang
að því. Þá er einnig tekið fram að
ef þrífasa á þá 4.400 km af
dreifikerfi Rafmagnsveitna ríkis-
ins sem nú eru einfasa muni það
líklega kosta um 9 milljarða
króna. Að mati ráðherra er
sérstakt athugunarefni hvort rétt
sé að leggja í slíkan kostnað
eingöngu til að allir hafi aðgang
að þriggja fasa rafmagni þar sem
einfasa rafmagn dugi yfirleitt til
heimilisnota og húshitunar. Þá er
einnig bent á að knýja megi
flesta þriggja fasa hreyfla sem
þörf er á í almennnm búrekstri
og léttum iðnaði með einfasa raf-
magni í gegnum hraðabreyta.
Umsékri um
ilJii orlofsstyrk/orlofsdvöl
Hér að neðan er að finna umsóknareyðublað um
orlofsstyrk eða orlofsdvöl að Hólum sumarið 2001.
Gert er ráð fyrir að, auk úthlutunar orlofsvikna að
Hólum, verði í ár úthlutað u.þ.b. 70 orlofsstyrkjum til
bænda. Upphæð hvers orlofsstyrks verður kr. 21
þúsund miðað við sjö sólahringa samfellda orlofsdvöl,
innanlands en kr. 3 þúsund á sólarhring við styttri dvöl.
Vinsamlegast raðaðu í forgangsröð hvort þú óskir
frekar úthlutunar orlofsstyrks eða orlofsdvalar að
Hólum með því að merkja 1 og 2 í viðkomandi reiti
(bara 1 ef einungis annað hvort kemur til greina).
Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 28. febrúar
2001.
Undirrituð/Undirritaður sækir hér með um:
□
Orlofsdvöl að Hólum Tímabilið
□
Orlofsstyrk
Nafn umsækjanda
Kennitala
Heimilisfang
Símanúmer
Póstnúmer og staður
Hvernig búskap stundar þú?
Hefur þú fengið úthlutað orlofsdvöl eða orlofsstyrk hjá
Bændasamtökunum áður? (Hér er eingöngu átt við
sumarúthlutun).
Orlofsstyrk
árið
Já Nei
Ef já, hvar og hvenær
fékkstu síðast úthlutað?
I Asborgum
árið
Að Hólum
árið
Undirskrift og dagsetning
Sendist til Bændasamtaka íslands. Bændahöllinni v/Haaatora.
127 Reykjavík. merkt: Orlofsdvöld sumarið 2001 fyrir 28. febrúar nk.
m
Stjúrn LK hefur
áhyggjur aí
innfliitningi mahröru
Stjórn Landssambands kúa-
bænda hélt fund í liðinni viku
og samþykkti m.a. ályktun sem
send var landbúnaðar-, um-
hverfis- og heilbrigðisráð-
herra.
„Síðustu vikur hefur orðið
nokkur umræða um eftirlit
með innflutningi matvæla,
m.a. hvernig eftirliti með
innflutningi á kjöti, hráu eða
unnu, er háttað. Vegna þessa
hvetur stjórn Landssambands
kúabænda yfirvöld til að huga
sérstaklega að innflutningi á
öllum vörum sem innihalda
kjöt og kjötafurðir, þar með
talið nautgripaafurðir. Til
viðbótar hráu kjöti er slíkar
afurðir er að finna í ýmsum
unnum matvælum svo sem
pizzum, kjötrúllum, fylltu
pasta, tilbúnu lasagna, kjöt-
krafti, kjötsósum og fleiru.
Stjórn Landssambands kúa-
bænda leggur áherslu á að
eftirlit með þessum vörum sé
tekið til endurskoðunar og
fyllstu varkárni sé gætt við
þann innflutning sem leyfður
er með hagsmuni neytenda í
huga. Þá skorar stjórn
Landssambands kúabænda á
stjórnvöld að nýta þær leiðir
sem færar eru til að bregðast
við ef upp koma vafaatriði
varðandi innflutt matvæli."
wtmmm
Efling endurmennt-
unar meðal bænda
á Suðurlandi
Landlnínaðarháskólinn á
Hvanneyri og Búnaðarsamband
Suðurlands hafa gert með sér
samstarfssamning sem efla á
búfræðimenntun og endur-
menntun bænda á sam-
bandssvæði BSSL.
Samkvæmt samningnum ráða
báðir aðilar sameiginlegan starfs-
mann til verkefnisins þar sem 30%
starfshlutfall er vegna verkefna
sem tengjast endurmenntun og efl-
ingu búfræðimenntunar á vegum
LBH og 70% vegna verkefna fyrir
BSSL, þ.á m. verkefna sem tengj-
ast endurmenntun fyrir bændur á
sambandssvæðinu. Þessi
starfsmaður verður Runólfur Sig-
ursveinsson, ráðunautur hjá
Búnaðarsambandi Suðurlands.
Sveinn Sigurmundsson,
framkvæmdastjóri Búnaðarsam-
bands Suðurlands, segir samning-
inn munu auka tengsl sambands-
ins við Landbúnaðarháskólann.
„Við höfum haft ákveðið samstarf
nú þegar og ráðunautar BSSL hafa
unnið ákveðna vinnu í sambandi
við nemendur í verknámi og
námskeiðahald. Þetta hefur þá
farið þannig fram að við höfum
haldið námskeið sem eru á vegum
endurmenntunardeildar
Landbúnaðarháskólans. Við erum
með þessu að staðfesta og form-
gera það samstarf."
Magnús B. Jónsson rektor
Landbúnaðarháskólans á Hvann-
eyri segir þennan samning efla
starfsemi skólans á sviði endur-
menntunar á þessu landssvæði.
„Þetta gefur okkur einnig tækifæri
til að víkka út okkar tengsl bæði
við að endurmennta bændur og
einnig í samstarfi okkar við
Fjölbrautarskóla Suðurlands.“
Samningur þessi var gerður að
frumkvæði BSSL og var svipaður
samningur gerður við Búnaðar-
samband Austurlands á sínum
tíma. Magnús segir að ekki hafi
verið rætt hvort fleiri slfkir samn-
ingar verði gecðir á landinu., , .