Bændablaðið - 16.01.2001, Side 18
18
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur ló.janúar 2001
Kjðtmat dilka í
haustslátrun 2000
Flokkaskipting dilka á landinu öllu
(1.9.-31.10. 2000) er hér sýnd á
mynd ásamt samanburði við fyrra
ár. Þar sést að hold-
fyllingarflokkun hefur batnað
umtalsvert milli ára. Hlutfall í U-
og R-flokka hefur aukist en O- og
P-flokkar minnkað að sama skapi.
Samhliða hefur minna farið í
fituflokka 1 og 2 en meira í 3,
3+ og 4. Meðalvigt jókst
milli ára um 0,54 kg,
var 15,05 kg árið
1999 en 15,59 kg
síðasta haust.
Gott árferði skil-
ar sér greinilega
í innleggi sauð-
fjárbænda í
haust, ásamt
áhrifum rækt-
unar.
Hér birt-
ast ennfremur
töflur yftr
skiptingu dilka
eftir sláturhús-
um í holdfyll-
ingar- og fitu
flokka mánuðina
september og okt-
óber, bæði eftir
þunga og fjölda. Þar
kemur fram verulegur
munur á flokkaskiptingu
bæði í holdfyllingar- og fituflokka,
milli svæða og sláturhúsa. Eðlilegt
er að menn velti fyrir sér hvort
hann stafí eingöngu af
mismunandi fjárgerðum og
ræktunarstigi eða hvort ósamræmi
í kjötmatinu sjálfu eigi þar
einhvern hlut að máli. Ég vil taka
fram að ég og samstarfsmenn
mínir lögðum áherslu á að efla enn
starf að eftirliti og samræmingu
kjötmats í haust. Að loknum nám-
skeiðum við upphaf sláturtíðar
vorum við á ferðinni milli slátur-
húsa. Eftirlitsheimsóknir urðu 85
og í þeim voru gerðar 105 úttektir
(20 skrokkar í hvert sinn). Auk
þess var farið sérstaklega til að
setja upp fitumæli og leiðbeina um
notkun hans.
Vissulega þurfti stundum að
„rétta matsmenn af ‘ og endurtaka
síðan úttekt þar til við vorum sáttir
við niðurstöður. En í heildina var
yfirkjötmatið sátt við störf mats-
manna þótt enn megi bæta um
betur. í EUROP-matinu eru leyfð
ákveðin frávik, hér er farið
eftir fyrirmynd frá Bret-
landi. I Ijósi
reynslunnar og með
aukinni þjálfun
matsmanna tel ég
rétt að þrengja
þessi mörk
fyrir næstu
sláturtíð, sér-
staklega hvað
varðar hliðr-
un, þ.e. til-
hneigingu til
ofmats eða
| vanmats.
Einnig verður
úrtakið stækk-
að í 40
skrokka.
Niðurstaða
mín er sú að al-
mennt hafi störf
kjötmatsmanna verið
góðu samræmi við
kjötmatsreglur, þótt hér og
hvar hafi komið fram áherslu-
munur, sem reynt var að draga úr
með starfi yfirkjötmatsins.
Að lokum vil ég þakka sam-
starfsmönnum mínum, Karli E.
Loftssyni, Ola Þór Hilmarssyni og
Andrési Jóhannessyni, þeirra störf,
sömuleiðis kjötmatsmönnum öll-
um fyrir samvinnuna og bændum,
sláturleyfishöfum og ráðunautum
fyrir góð samskipti.
Stefán Vilhjálmsson,
kjötmatsformaður
Búgarði, Óseyri 2,
603 Akureyri
S. 462 4464, GSM 898 4475
stefan@bugardur.is
Holdfylling dilka 1999 og 2000
60
■ 1999 0.27 6.04 42.00 47.86 3.83
□ 2000 0.37 10.52 51.23 36.47 1.41
Hollfyllingarflokkar
50
40
’ 30
20
10
Fituflokkun dilka 1999 og 2000
■ 1999
□ 2000
0 m ■n
F. 1 F. 2 F. 3 F.3+ F. 4 F. 5
■ 1999 6.00 49.69 31.01 9.98 2.81 0.51
□ 2000 3.30 36.62 40.17 15.47 Fituflokkar 4.00 0.43
Hlutfallsleg skipting innvigtunar eftir fjölda í holdfyllingarflokka eftir sláturleyfishöfum 2000
Afurðastöð E U R O P DIV Meðalvigt
Sláturfél. Suðurl., alls 0.2% 4.5% 37.5% 53.6% 4.3% 15.2
02 Slf. Vesturl. Borgarnesi 0.3% 15.1% 58.4% 25.1% 1.1% 15.5
47 Kf. Króksfjarðar 0.3% 7.3% 53.5% 36.0% 2.9% 16.9
54 Kf. Bitrufjarðar 0.8% 8.8% 58.3% 29.6% 2.5% 16.9
68 Ferskar afurðir Hvammst. 1.0% 6.5% 42.1% 47.9% 2.6% 13.6
23 Söluf. A-Hún. Blönduósi 0.2% 14.6% 43.8% 40.0% 1.4% 15.7
50 Kf. Skagf. Sauðárkróki 0.7% 14.3% 55.3% 28.1% 1.7% 15.8
31 Norðlenska, Húsavík 0.1% 8.1% 50.1% 40.4% 1.3% 15.2
32 Fjallalamb, Kópaskeri 0.1% 4.4% 63.0% 31.8% 0.6% 15.7
33 Slf Vopnfirðinga 0.1% 3.6% 47.7% 45.8% 2.8% 15.5
11 Goði Búðardal 0.5% 10.8% 51.3% 35.0% 2.4% 16.1
20 Goði Hólmavík 0.3% 13.7% 49.9% 35.1% 1.0% 17.6
22 Goði Hvammstanga 0.3% 16.8% 58.9% 22.4% 1.6% 16.4
61 Goði Fossvöllum 0.01% 0.6% 41.9% 56.3% 1.2% 15.6
38 Goði Breiðdalsvík 0.1% 2.8% 48.5% 47.6% 1.0% 16.2
40 Goði Hornafirði 0.5% 10.0% 47.5% 40.5% 1.5% 14.8
58 Goði Þykkvabæ 0.6% 11.4% 51.8% 33.6% 2.6% 15.3
Goði, alls 0.3% 9.3% 49.8% 39.0% 1.6% 60 stk. 15.9
Meðaltal allt landið 0.30% 9.05% 48.53% 40.07% 2.05% 15.59
Heildarslátrun dilka: 7.746.260 kg. Þar af fellt í DIV 781 kg (60 stk.)
Heildarslátrun að frádregnum DIV: 7.745.479 kg. 496.856 stk.
Hlutfallsleg skipting innvigtunar eftir fjölda í fituflokka eftir sláturleyfishöfum 2000
Afurðastöð 1 2 3 3+ 4 5 Meðalvigt
Sláturfél. Suðurl., alls 6.1% 50.5% 32.1% 9.0% 2.0% 0.3% 15.2
02 Slf. Vesturl. Borgarnesi 1.7% 29.8% 45.6% 17.7% 5.0% 0.4% 15.5
47 Kf. Króksfjarðar 2.5% 26.1% 48.6% 18.4% 4.0% 0.4% 16.9
54 Kf. Bitrufjarðar 3.5% 31.6% 45.7% 14.5% 4.0% 0.8% 16.9
68 Ferskar afurðir Hvammst. 1.7% 40.3% 38.0% 17.5% 2.4% 0.1% 13.6
23 Söluf. A-Hún. Blönduósi 6.2% 31.5% 42.9% 16.0% 3.2% 0.2% 15.7
50 Kf. Skagf. Sauðárkróki 2.8% 46.0% 36.7% 12.2% 2.2% 0.2% 15.8
31 Norðlenska, Húsavík 7.1% 51.1% 30.7% 9.0% 2.0% 0.1% 15.2
32 Fjallalamb, Kópaskeri 2.0% 24.5% 47.1% 19.5% 6.1% 0.8% 15.7
33 Slf Vopnfirðinga 4.2% 32.8% 39.6% 15.9% 6.3% 1.3% 15.5
11 Goði Búðardal 2.1% 35.5% 46.6% 12.3% 3.3% 0.2% 16.1
20 Goði Hólmavík 2.4% 36.4% 32.9% 21.2% 6.0% 1.2% 17.6
22 Goði Hvammstanga 3.4% 39.6% 39.5% 14.3% 3.1% 0.2% 16.4
61 Goði Fossvöllum 7.2% 44.4% 33.7% 11.4% 3.0% 0.4% 15.6
38 Goði Breiðdalsvík 4.1% 41.6% 39.9% 11.6% 2.7% 0.2% 16.2
40 Goði Hornafirði 3.0% 37.3% 43.6% 13.9% 2.2% 0.1% 14.8
58 Goði Þykkvabæ 5.0% 32.4% 40.7% 17.5% 4.0% 0.4% 15.3
Goði, alls 4.1% 38.9% 39.7% 13.8% 3.2% 0.3% 15.9
Meðaltal allt landið 4.53% 40.36% 38.37% 13.31% 3.12% 0.31% 15.59
Unnið úr gögnum Landssamtaka sláturleyfishafa, slátrun tímabilið 01/09 til 31/10/2000
Hlutfallsleg skipting innvigtunar eftir kg í holdfyliingarflokka eftir sláturleyfishöfum 2000
Nr. Afurðastöð E U R O P DIV Meðalvigt
24 SS Kirkjubæjarklaustri 0.2% 5.9% 49.3% 42.2% 2.5% 14.7
81 SS Selfossi 0.1% 4.6% 30.7% 61.1% 3.6% 15.2
51 SS Laxá 0.6% 6.4% 58.0% 33.2% 1.8% 15.3
Sláturfél. Suðurl., alls 0.2% 5.3% 40.5% 51.0% 3.0% 15.2
02 Slf. Vesturl. Borgarnesi 0.4% 17.6% 59.7% 21.6% 0.7% 15.5
47 Kf. Króksfjarðar 0.4% 8.5% 56.5% 32.5% 2.1% 16.9
54 Kf. Bitrufjarðar 0.9% 10.0% 60.7% 26.6% 1.8% 16.9
68 Ferskar afurðir Hvammst. 1.2% 7.7% 45.8% 43.6% 1.7% 13.6
23 Söluf. A-Hún. Blönduósi 0.3% 17.0% 46.0% 35.7% 0.9% 15.7
50 Kf. Skagf. Sauðárkróki 0.9% 16.5% 57.1% 24.4% 1.2% 15.8
31 Norðlenska, Húsavík 0.2% 9.1% 53.2% 36.5% 1.0% 15.2
32 Fjallalamb, Kópaskeri 0.2% 5.0% 65.5% 28.8% 0.5% 15.7
33 Slf Vopnfirðinga 0.2% 4.2% 51.0% 42.6% 2.0% 15.5
11 Goði Búðardal 0.6% 12.2% 53.5% 32.1% 1.6% 16.1
20 Goði Hólmavík 0.4% 14.8% 51.4% 32.7% 0.7% 17.6
22 Goði Hvammstanga 0.4% 19.2% 60.3% 19.1% 1.0% 16.4
61 Goði Fossvöllum 0.02% 0.8% 46.1% 52.2% 0.9% 15.6
38 Goði Breiðdalsvík 0.2% 3.4% 51.8% 44.1% 0.6% 16.2
40 Goði Hornafirði 0.6% 11.3% 49.6% 37.4% 1.1% 14.8
58 Goði Þykkvabæ 0.9% 13.8% 54.0% 29.7% 1.7% 15.3
Goði, alls 0.4% 10.7% 52.4% 35.4% 1.1% 781 kg 15.9
Meðaltal allt landið 0.37% 10.52% 51.23% 36.47% 1.41% 15.59
Heildarslátrun dilka: 7.746.260 kg. Þar af fellt í DIV 781 kg
Heildarslátrun að frádregnum DIV 7.745.479kg 496.856 stk.
Hlutfallsleg skipting innvigtunar eftir kg í fituflokka eftir sláturleyfishöfum 2000
Afurðastöð 1 2 3 3+ 4 5 Meðalvigt
24 SS Kirkjubæjarklaustri 6.1% 50.0% 34.0% 8.5% 1.4% 0.0% 14.7
81 SS Selfossi 5.2% 49.0% 32.4% 10.3% 2.6% 0.4% 15.2
51 SS Laxá 0.5% 41.0% 40.6% 13.8% 3.7% 0.5% 15.3
Sláturfél. Suðurl., alls 4.5% 46.9% 34.9% 10.8% 2.6% 0.4% 15.2
02 Slf. Vesturl. Borgarnesi 1.2% 25.9% 46.1% 20.1% 6.3% 0.5% 15.5
47 Kf. Króksfjarðar 1.7% 23.1% 49.0% 20.8% 4.9% 0.5% 16.9
54 Kf. Bitrufjarðar 2.5% 28.6% 46.9% 16.3% 4.8% 1.0% 16.9
68 Ferskar afurðir Hvammst. 1.1% 35.4% 39.8% 20.3% 3.3% 0.1% 13.6
23 Söluf. A-Hún. Blönduósi 4.5% 28.2% 44.3% 18.6% 4.2% 0.2% 15.7
50 Kf. Skagf. Sauðárkróki 2.0% 41.9% 38.9% 14.1% 2.8% 0.2% 15.8
31 Norðlenska, Húsavík 5.5% 47.7% 33.1% 10.9% 2.7% 0.2% 15.2
32 Fjallalamb, Kópaskeri 1.4% 20.9% 47.0% 22.1% 7.6% 1.1% 15.7
33 Slf. Vopnfirðinga 3.2% 28.9% 40.5% 18.0% 7.7% 1.8% 15.5
11 Goði Búðardal 1.4% 31.0% 48.8% 14.3% 4.2% 0.3% 16.1
20 Goði Hólmavík 1.7% 33.1% 33.5% 23.2% 7.1% 1.5% 17.6
22 Goði Hvammstanga 2.5% 36.2% 41.0% 16.3% 3.8% 0.3% 16.4
61 Goði Fossvöllum 5.5% 41.2% 35.6% 13.3% 3.8% 0.5% 15.6
38 Goði Breiðdalsvík 2.9% 38.0% 41.8% 13.6% 3.4% 0.3% 16.2
40 Goði Hornafirði 2.1% 33.6% 45.3% 16.2% 2.8% 0.1% 14.8
58 Goði Þykkvabæ 3.7% 29.1% 41.6% 20.0% 5.1% 0.6% 15.3
Goði, alls 3.0% 35.3% 41.3% 16.0% 4.1% 0.5% 15.9
Meðaltal allt landið 3.30% 36.62% 40.17% 15.47% 4.00% 0.43% 15.59
Unnið úr gögnum Landssamtaka sláturleyfishafa, slátrun tímabilið 01/09 tll 31/10/2000