Bændablaðið - 26.02.2002, Page 6

Bændablaðið - 26.02.2002, Page 6
6 BÆNDABLAÐIÐ Þríðjudagur 26. febrúar 2002 Bændablaðið - málgagn Bændasamtaka íslands Búnaðarþing 2002 Búnaðarþing 2002 verður sett í Bændahöllini sunnudaginn 3.mars nk kl. 1.30. Vel hittist á að þingið komi saman í framhaldi af kynningu á gæðum íslenskra matvæla sem fram fer í Smáralind næstu daga. Sú kynning er ekki síst ætluð erlendum matgæðingum, blaðamönnunr og innkaupastjórum bandarískra verslanakeðja sem fengið hafa áhuga á íslandi og íslenskum mat. Takist að rækta þann áhuga getur það haft veruleg áhrif á möguleika íslensks landbúnaðar á konrandi árum. Að venju liggja mörg mál fyrir Búnaóarþingi. Fjallað verður um starfsemi samtakanna á liðnu ári og áherslur á konrandi ári, sem raunar endurspeglast best í tjárhagsáætlun ársins. Byggðamál verða eitt af aðalmálum þingsins, en æ fleiri gera sér grein fyrir því hve fólksflóttinn af landsbyggðinni er margþætt og alvarlegt vandamál. Málið er einnig í brennidepli vegna fyrirliggjandi nefndarálits á vegurn iðnaðarráðuneytis sem vakið hefur hörð viðbrögð, sem ef til vill skýra að nokkru stöðu byggðamála, þ.e. aó oft veröur lítið úr aðgerðum vegna þess að engin samstaða er um hvað gera skuli. Skipulag ráðgjafarþjónustu er einnig til umtjöllunar á Búnaðarþingi. Búnaðarlög senr sett voru 1998 mörkuðu breytingar á ráðunautaþjónustu, sem eru nú í þróun. Þá hafa breytt íjarskiptatækni og bættar samgöngur einnig opnað nýja möguleika i ráógjafarstarfi. Aukin sérhæfmg í búrekstri kallar á sérhæfðari þjónustu. Ráðgjöf er eitt af megin- verkefnum Bændasamtakanna og búnaðar- sambandanna og því eðlilega til umræóu á þinginu. Þá verður fjallað um skipulag og staðsetningu á starfsemi samtakanna, ekki síst í ljósi þess að líklegt er að taka þurfi núverandi aðsetur samtakanna undir hótelrekstur innan fárra ára. Sjóðagjöld til margs konar starfsemi bænda verða einnig til unrræðu á þinginu. Skiptar skoðanir eru meðal bænda um hve mikið af þjónustu eigi að kosta sameiginlega sem er eólilegt og raunar sama viðfangsefni um viðhorf til andstæðna milli félagshyggju og frjálshyggju og er að fmna í flestum þjóðfélagshópum. Nokkur lagafrumvörp liggja fyrir þinginu og ber hæst frumvarp til laga um landgræðslu og frumvarp til laga um foróagæslu en bæði tengjast þau þeirri gæðastýringu í sauðijárrækt sem samið var um í nýlegum samningi um framleiðslu sauðíjárafurða. Mörg fleiri mál liggja fyrir þinginu, mál sem snerta kjör og aðstæður bænda með ýmsum hætti. Þingið mun því eins og endranær verða víðfeðmt og líflegt eins og vera ber þegar samtök bænda halda sitt Búnaðarþing. Ari Teitsson Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri: Samstarf viö bændurer naiMgt Sveinn Runólfsson, landgræðslu- stjóri, segir að Landgræðslu ríkisins sé ætlað ábyrgðarhlutverk viö framkvæmd gæðastýringar- þáttarins er varðar landnýtingu. Hann segir starfsmenn Land- græðslunnar fagna umhverfís- tengingu búvörusamningsins og vænta góðs árangurs í samstarfi við bændur. „Landgræðslan mun fá upplýsingar frá Nytjalandi um stærð og landkosti jarða þein-a framleiðenda sem sækja um að fá fullar álagsgreiðslur og staðfestingu samkvæmt gæðastýringunni. Þar kemur fram hve niikið land sé ógróið og hve mikið gróið og fleira er varðar gæði landsins. I umsóknum sinum verða bændur að senda okkur upplýsingar um hvaða jarðnæði þeir hafa til umráða og hvaða afrétti eða sameiginleg beitilönd þeir nýta. Á grundvelli þessara upplýsinga og annarra um hlulaðeigandi jarðir, og eftir atvikum framkvæmd úrbóta þar sem það á við, teljurn við að meginþorri umsóknaraðila fái þessa staðfestingu á sjálfbærri landnýtingu," segir Sveinn. Samstarf nauðsynlegt Hann segir að einhverjar jarðir þurfi að skoóa nánar til að sjá hvaða möguleika þær hafi til þess að landnýting þeirra verði staðfest sjálfbær. Þá hafi Landgræðslan forsendur til að fara eftir, sem felist í viljayfirlýsingu sem var undirrituð um leið og búvöru- samningurinn. Þar er gert ráð fyrir því að land, sem ekki telst í ásættanlegu ástandi, verði ekki nýtt. Þar er átt við auðnir og rof- svæði þar sem um alvarlegt jarð- vegsrof er að ræða. „Þeim aðilum sem þurfa að „taka tir í sínum ranni vegna landgæða verður gefinn kostur á að vinna i samstarfi við Landgræðsluna landbóta- og eða landnýtingaráætlanir sem gera þaö kleift að þeir fái staðfestingu. Þessar áætlanir geta verið lil allt að tíu ára eftir eðli úrbótanna og geta falist í ýmsum aðgerðum sem varða aðlögun að þeirri land- nýtingu sem talin er við hæfi. Þetta getur verið breyting á beitarstýringu, landbætur í fornii uppgræðslu og annað sem talið er nauðsynlegt til að staðfesting fáist. Sveinn segir að ef við- komandi bændur nái ekki að framfylgja þessum áætlunum á komandi árum, þá glati þeir þeirri álagsgreiðslu- seni gæðastýringin felur í sér. Afréttarnýlingin „Bændur spyrja eðlilega hvaó verði um afréttamýtinguna og upprekstrarmálin. Svo merkilegt sem það er þá höfum vió meiri upplýsingar um ástand gróðurs og jarðvegs á afréttunum en á heima- íöndunum. Á vissum afréttar- löndum geta þurft aö koma til ákveðnar landnýtingaráætlanir sem fela i sér að ekki sé beitt á auðnir og rofsvæði. Við höfum tekið sem dæmi að bændur geta með markvissri fiörgun þess fjár sem gengur á auðnasvæðum, stýrt beitarálagi á viðkomandi af- réttarsvæði. Þetta var gert á Gnúp- verjaafrétti, varðandi Þjórsárverin og í Herðubreiðarlindum. Með förgun á fé sem kom af þessum svæðum sést þar varla nokkur kind í dag. Það hefur verið komiö í veg fyrir að beitt sé á auðnimar og mjög viðkvæm svæði. Þetta verkefni sem okkur er ætlað þama er heilmikið ábyrgðarhlutverk sem við tökumst á við. Eg vonast til að það gagnkvæma traust og virðing sem Landgræðslan byggt upp með síauknu samstarfi við bændur á síðastliðnum ámm skili sér og bíði ekki hnekki í þessu verkefni," segir Sveinn Runólfsson. Skylduskrðningar I gæöahandbtk elnfaldaOar Gæðastýring í sauðíjárrækt byggir á skjalfestingu á þeirn að- stæðum og aðferðunt sem notaðar eru vió framleiðsluna. Tilgangurinn með slíkuni skráningum er tví- þættur: Annars vegar hefúr skráning upplýsinga þann tilgang að vera hjálpartæki fyrir sauðljárbændur til að ná betri árangri i sínum rekstri. Stór hluti íslenskra sauð- íjárbænda hefur þegar langa reynslu af notkun afuróaskýrslu- halds og velkjast fáir í vafa uin að það hefur skilað gríðarlegum árangri. Skýrsluhaldið er hrygg- lengjan í gæðastýringunni og inn í það verður byggð lyfja- og sjúk- dómaskráning. Aðrir skráningar- þættir gæðastýringarinnar, svo sem skráning á áburðamotkun og uppskeru, em í raun þættir sem þegar í dag em skráðir á mörgum búum. Upplýsingamar eiga einnig að geta nýst til að stórefla leið- beiningar og faglegt starf í sauð- fjárræktinni. Hins vegar em upplýsingamar notaðar við markaðssetningu á vörunum, þ.e. skráningin hefur þann tilgang að upplýsa neytandann eða fulltrúa hans um hvemig af- urðimar eru framleiddar. Á síðustu árum hafa markaðsaðstæður breyst á allpjóðlegum niatvælamarkaði á þann hátt að nær ómögulegt er að niarkaðssetja vöru á þeim grund- velli að hún sé á einhvern hátt hreinni og betri en önnur án þess að sanna þá fullyrðingu með einhverju slíku skráningarkerfi. Þegar ákveðið var hvaða upp- lýsingar skyldu skráðar í gæða- stýringu í sauðfjárrækt var það haft að markmiði að þær næðu að skila framangreindum tilgangi sínum sem best og að þær féllu sem best að rekstrinum og yrðu hluti af eðlilegum bússtörfúm bóndans. Á námskeiðum í gæða- stýringu, sem haldin vom fyrir sauðfjárbændur síðastliðinn vetur, var leitað eftir athugasemdum frá þeim um tilhögun skráninga og kröfúr til nákvæmni þeirra. Einnig var leitað eftir athugasemdum úr Norður-Þingeyjarsýslu; en bændur þar liafa sem kunnugt er haft með höndum tilraunaverkefni varðandi þróun skráninga vegna gæöa- stýringar í sauðfjárrækt. Þær athugasemdir sem fram komu voru mjög gagnlegar og urðu til þess aó skráningarskjölin voru einfölduð nokkuð og dregið var úr kröfum um færslur á þau enda er það mikilvægt fyrir sauðfjárbændur að gæðakerfið skili tilgangi sínum án þess að verða aðalatriði í rekstrinum. Helstu breytingar eru í skráningu á áburðamotkun og upp- skeru, en þar er dregið úr kröfttm um útreikning og útfærslu upp- lýsinga. Aðrar breytingar felast í því að gert er ráð fyrir að upplýsingar um gróðurtegundir og þess háttar á túnspildum og beitar- svæðum séu tilgreindar sérstaklega fremst í gæðahandbókinni og þar með komið í veg fyrir tvíverknað við að telja þær upp við skráningar á áburðarnotkun, uppskeru eða beit. Á síðari degi námskeiðs í gæðastýringu verður farið yftr þessar breytingar en námskeiðin verða haldin í mars og apríl. Einnig er hægt að nálgast skráningarskjölin á sauðfjárræktar- síðunum á heimasíðu Bændasam- taka íslands, www.bondi.is, og hjá búnaðarsamböndum um land allt. /SE

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.