Bændablaðið - 26.02.2002, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 15. maí 2001
BÆNDABLAÐIÐ
25
Islenski hestnrinn seiddi
Pétun Behrens til fslands
„Ástæðan fyrir því að ég kom
til íslands fyrir 40 árum var
íslenski hesturinn. Ég heillaðist af
honum og sú aðdáun hefur ekkert
dvínað. Það er ekkert eitt heldur
allt við íslenska hestinn sem veld-
ur þessari aðdáun minni.
Hann er einfaldlega
besti hesturinn í
veröldinni,” segir Pétur
Behrens, hrossaræktandi
og myndlistarmaður á
Höskuldsstöðum í
Breiðdal, í samtali við
Bændablaðið. Hann hef-
ur frá því hann kom til
íslands unnið við tamn-
ingar og hrossarækt, auk
myndlistarinnar.
Pétur er fæddur í Þýskalandi
og var um tvítugt þegar hann kom
til íslands. Svo vel talar hann
íslenskuna að ókunnugum sem
heyra hann tala dettur ekki annað í
hug en að hann sé íslendingur. Það
er ekki sjálfgefið að útlendingar
nái svona góðum tökum á
íslenskunni, jafnvel þótt þeir búi
hér í áratugi. En Pétri þykir það
eðlilegt.
„Það væri nú annað hvort að
mynd. Það er vandasamt að ná
fram færslu hverrar fótahreyfmgar
hjá hestinum. Það tók langan tima
að ljúka verkinu. Hins vegar var
að mínum dómi nauðsynlegt að
gera svona mynd þannig að
kennarar, bæði hér á
landi og erlendis, gætu
notað hana til að kenna
nemendum sínum mun-
inn á gangtegundum
íslenska hestsins. Ég
veit að myndin hefur
komið að gagni þegar
menn hafa verið að
útskýra tölt og skeið.
Fólk sem sér tölt og
skeið í fyrsta sinn,
verður undrandi og spyr hvað
þetta sé. Þá er gott að útskýra það
með teikningum. Það reynist oft
betur en að nota ljósmyndir."
Pétur segir að þó hann teikni
og máli mikið af hestamyndum
einskorði hann sig ekki við það,
hann máli hvað sent er eins og
aðrir myndlistarmenn. Hann hefur
haldið málverkasýningar í Reykj-
avík og sem stendur er hann með
sýningu á nýju kaffihúsi á
Breiðdalsvík sem heitir Kaffi
maður tali málið eftir 40 ára dvöl í
landinu. Þeir sem ekki gera það
leggja sig ekki fram við að læra
íslenskuna. Ég er búinn að búa hér
svo lengi að ég man varla eftir að
hafa búið í Þýskalandi," segir
Pétur.
Hestar og myndlist
Pétur og kona hans, Marietta
Maissen, eru bæði myndlistar-
menn auk þess að sjá um hrossa-
ræktina og tamningar á sínum
hestum. Þau eru með um 40 hross
á Höskuldsstöðum. Það var eins
með Mariettu og Pétur að aðdáun
hennar á íslenska hestinum varð til
þess að hún kom til íslands. Hún
ólst upp við islenska hesta ffá
blautu bamsbeini, þar sem hún átti
heima í Sviss.
Pétur gerir mikið af því að
teikna íslenska hestinn. Hann
teiknaði hið fallega merki Fengs,
en ef til vill er frægasta verkið
hans mynd sem hann teiknaði af
öllum gangtegundum íslenska
hestsins. Sú mynd er tær snilld.
„Ég skal játa að það kostaði
töluverða yfirlegu að teikna þá
Margrét.
Útlendingur í Þýskalandi
Pétur var spurður hvort það
hafi aldrei hvarflað að honum að
flytjast aftur út til Þýskalands.
„Það hvarflaði að mér tvö eða
þrjú fyrstu árin en aldrei eftir það.
Nú orðið þegar ég fer til Þýska-
lands finnst mér ég eiginlega vera
útlendingur. En auðvitað hef ég
haldið móðurmáli mínu við. Og
við erum með þannig blandaðan
búskap hér á Höskuldsstöðum að
við vinnum að myndlist, ræktum
og temjum hross og vinnum að
þýðingum úr og á þýsku. Við
sjáum um að þýða allan texta í
þýsku útgáfuna af Eiðfaxa. Við er-
um líka í samstarfi við mann sem
heitir Philip Vogler og er frá Texas,
en er með þýðingarþjónustu á Eg-
ilsstöðum og vinnur fyrir mjög
marga. Hann tekur að sér þýðingar
á og úr hinum ýmsu tungumálum
og við sjáum að stórum hluta um
þýskuna. Þetta fer allt afskaplega
vel saman," segir listamaðurinn,
hestamaðurinn og þýðandinn
FRAMLEIÐNISJÓÐUR
/7 LANDBÚNAÐARINS
',L' AUGLÝSIR
Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður með styrkjum og lánum
verkefni til nýsköpunar og framleiðniaukningar í landbúnaði og við
aðra eflingu atvinnu í dreifbýli, sbr. lög nr. 89/1966.
Framleiðnisjóður leggur áherslu á að fjármagn sjóðsins verði til
viðbótar frFmlögum frá ábyrgðaraðilum verkefna, bæði eigin fjár og
því sem þeir kunna að afla frá öðrum.
Framleiðnisjóður leggur á árinu 2002 áherslu á viðfangsefni
sem hafi þessi markmið:
a. að auka framleiðni búgreina með rannsókna- og
þróunarverkefnum
b. að styrkja tekjumöguleika á einstökum búum með nýsköpun í
búrekstri
c. að efla kunnáttu og færni í búrekstri
d. að efla og styrkja markaði fyrir búvörur og þjónustu búa
e. að styðja hagræðingu í úrvinnslu búsafurða og efla
atvinnufyrirtæki í dreifbýli.
Mikilvægt er að í umsókn sé
• markmið verkefnis sett fram með skýrum og mælanlegum hætti,
• sýnt fram á faglega og fjárhagslega möguleika umsækjanda til
þess að leysa verkefnið af hendi,
• glögg grein gerð fyrir kostnaði við verkefnið og hvernig það skuli
fjármagnað; einkum er mikilvægt að gera grein fyrir eigin
framlagi umsækjanda til verkefnisins,
• sýnt fram á fýsileika verkefnis og áætlaðan ábata af því á
fyrirsjáanlegum tíma.
Framleiðnisjóður landbúnaðarins áskilur sér rétt til þess
• að meta með sjálfstæðum hætti getu umsækjenda til þess að
standa undir fyrirætlunum sínum og taka tillit til hennar við
úthlutun styrkja (einkum hvað snertir faglega kunnáttu/færni á
sviðinu og fjárhagslega burði/möguleika/stöðu),
• að meta framvindu og árangur verkefnis sem styrkur hefur verið
veittur til og haga greiðslu hans samkvæmt niðurstöðu slíks
mats. í því sambandi er styrkþegum skylt að veita sjóðnum þær
upplýsingar sem hann telur sér nauðsynlegar í allt að fimm ár frá
lokaúthlutun.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins,
Engjaási 2 - 310 Borgarnes, á umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Umsóknareyðublöð fást einnig á skrifstofum búnaðarsambandanna
og á heimasíðu sjóðsins, veffang: www.fl.is.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Framleiðnisjóðs landbúnaðarins,
Engjaási 2, 310 Borgarnes.
Sími 430-4300 / myndsími 430-4309 / netfang fl@fl.is
Umboðsaðili
á íslandi:
Pharmaco
Hörgatúni 2, 210 Garöabær
Sími 535 7000