Bændablaðið - 16.04.2002, Qupperneq 8
8
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. apríl 2002
Drífa Hjartardóttir 1. þingmaður Suðurlands
og formaður landbúnaðarnefndar
Hvers vegna á að
endursknða Iðg um
iniutning dýra?
Við upphaf seinna námskeiösins. Talið frá vinstri: Sigurður Frostason,
Sauðárkróki; Eyþór Einarsson, Syðra-Skörðugili; Gunnar Rögnvaldsson
staðarhaldari á Löngumýri; Elvar Einarsson, Syðra-Skörðugili; Bryndís
Bjarnadóttir kennari; Gísli Gunnarsson, Glaumbæ og Jósep Þóroddsson,
Sauðárkróki. Bændablaðið/Örn.
Matur er mannsins megin
Undirrituð, ásamt nokkrum
öðrum þingmönnum, hefur lagt
fram á Alþingi tillögu til þings-
ályktunar um endurskoðun laga
um innflutning dýra. Hinn 11.
desember 1994 öðlaðist gildi hér
á iandi samningur Sameinuðu
þjóðanna um líffræðilega fjöl-
breytni sem gerður var í Ríó de
Janeiró 5. júní 1992 og undir-
ritaður af íslands hálfu 12. júní
sama ár. Markmið samningsins
er að vernda líffræðilega fjöl-
breytni, sjálfbæra notkun efnis-
þátta hennar og réttláta skiptingu
hagnaöar sem stafar af nýtingu
erfðaauðlinda. Samkvæmt samn-
ingnum er viðurkennt aó aðildar-
ríkin eigi fullveldisrétt yfír eigin
líffræðilegu auölindum og jafn-
framt að þau beri ábyrgð á
verndun þessara auðlinda.
Undanfarið hefur mikið verið
rætt um innflutning á erlendu
erfðaefni búfjár og ljóst er að
gildandi lög um innflutning dýra
eru lítið í takt við ákvæði Ríó-
samningsins. Hin norrænu kyn
og stofnar nautgripa, sauðfjár,
hrossa, geita og alifugla sem hér
hafa verið ræktuó þarfnast
verndar, m.a. vegna þess að þrjú
þessara kynja standa undir
hefðbundinni búfjárframleiðslu í
landinu og í þeim eru fólgnar
verðmætar erfðaauðlindir. Undan-
þáguheimildir landbúnaðarráð-
herra samkvæmt lögum um inn-
tlutning dýra eru alltof rúmar og
ekki í samræmi við nútíma-
sjónarmið.
Helstu atriði sem taka þarf
til endurskoðunar eru:
1. Herða þarf skilyrði um
innflutning erfðaefnis, einkum
þegar það getur leitt til þess að
innlendir stofnar veröi undir í
samkeppninni og þannig lent í
útrýmingarhættu.
2. í gildandi lögum er hvergi
minnst á aö íslenskir stofnar og
eiginleikar þeirra séu auðlind
sem beri að varðveita. í Ríó-
samningnum eru hugtökin líf-
fræðileg auðlind og erfðaauðlind
skilgreind og væri rétt að laga
íslenska löggjöf til samræmis
við þau hugtök. I 6. gr. laga um
innflutning dýra er landbúnaðar-
ráöherra veitt heimild til að fela
búnaðarsamböndum og ræktunar-
félögum framræktun kynja. Hug-
takið “ræktunarfélag" er hvergi
skilgreint í lögum eða lög-
skýringargögnum en telja verður
nauðsynlegt að það liggi alveg
Drífa Hjartardóttir
1. þingmaður Suðurlands og
formaður landbúnaðarnefndar
Ijóst fyrir hvers konar félög rnegi
takast á hendur svo ábyrgðar-
mikið starf sem framræktun
innfluttra kynja óhjákvæmilega er.
3. Gera þarf meiri kröfur til
rökstuðnings fyrir hugsanlegum
ábata af innflutningi, en ljóst er
aö innflutningur erfðaefnis getur
haft verulega neikvæð áhrif á
innlenda stofna ef illa tekst til.
4. Gera ætti sérstakt
verndunarmat áður en ráðist er í
kynblöndun en í 12. gr. laga um
innflutning dýra er þess aðeins
getið að þess skuli gætt að
verðmætir eiginleikar í íslenskum
búfjárkynjum tapist ekki við
blöndun við innflutt kyn.
Tvímælalaust ætti verndunarmat
að fara fram á kostnað þess sem
fer fram á innflutning erlends
kyns. Þá skal á það bent að í
lokamálslið 2. mgr. 12. gr. er
ráðherra veitt heimild til að setja
reglugerðarákvæði uin að aðeins
megi nota hið innflutta kyn til
einblendingsræktar ef ástæða
þykir til. Slíkt verndunarákvæði
hefur ekki verið sett og í
lögunum er ekki að finna ákvæði
sem með virkum hætti vernda
innlent erfðaefni í búfé. Með
sérstöku verndunarmati væri
betur hægt að koma í veg fyrir
stórslys á þessuin vettvangi.
Slíkt mat gæti m.a. falið í sér
ítarlega skoðun á kostum, göllum
og eiginleikum erfðaefnis og
efnahagslegir hagsmunir vegnir
og metnir gagnvart verndarhags-
munum til lengri tíma litið. Þá
gæti slíkt mat einnig kveðið á
um hvemig unnt væri að varðveita
hið innlenda erfðaefni sem best í
samkeppni við innflutt erfðaefni ef
innflutningur yrði leyfður.
5. Setja þarf skýrar reglur urn
ábyrgð innflutningsaðila á sjúk-
dómum eða erfðagöllum sem
fylgt geta innfluttu erfðaefni.
Iðnaðarráðherra hefur lagt
fram á Alþingi frumvarp til laga
um líftækniiðnaó (þskj. 856,
548. mál). í skýringum við 1. gr.
frumvarpsins er tekið skýrt fram
að það gildi ekki um hagnýtar
rannsóknir sent miði að hefð-
bundnum kynbótum i land-
búnaói.
I 9. gr. búnaðarlaga, nr.
70/1998, segir að markmiö bú-
fjárræktar sé að tryggja frantfarir
í ræktun búfjár í þeim tilgangi að
auka samkeppnishæfni íslensks
búfjár og búfjárafuróa og að bú-
fjárræktin skuli taka mið af
skuldbindingum Islendinga um
varðveislu líffræðilegrar fjöl-
breytni. Markmiðið er ágætt svo
langt sem það nær, en efnis-
reglur skortir að mestu og
hugtakanotkun er ekki samræmd
við Ríó-samninginn.
I frumvarpi sem landbúnaðar-
ráðherra hefur lagt fram á
Alþingi urn breytingu á búnaðar-
lögum (þskj. 485, 350. mál) eru
lagðar til breytingar 16. gr.
Iaganna sem fjallar um erfðanefnd
búfjár. Hugtakanotkun í því
frumvarpi víkur nokkuð frá Ríó-
samningnum og frumvarpi
iðnaðarráðherra um líftækniiðnað
og færi best að lög á þessu sviði
sættu heildarendurskoðun hið
fyrsta.
Á Löngumýri í Skagafirði var
um langt skeið rekinn hús-
mæðraskóli þar sem ungar
stúlkur fengu tilsögn í flestum
þeim listum sem verðandi
húsfreyjur þurftu að kunna.
Kvennaskólarnir gegndu ekki
einungis menntunarhlutverki,
heldur voru og ákjósanleg gull-
náma fyrir unga karla í konu-
leit. Mörg hjónabönd má því
rekja til þess tíma og ekki síst
þess samgangs sem var milli
bændaskólans á Hólum og
Löngumýrar.
Tímamir hafa breyst og ekki er
sjálfgefið að húsmæður telji að
þeirra eini rétti staður sé eldhúsið,
Nýlega undirrituðu Garð-
yrkjuskólinn, ísgraf ehf. og
tími sé til þess kominn að karl-
menn leggi sitt af mörkum við
heimilshaldið. Til að mæta þessari
þörf var skömmu fyrir síðustu jól
boðið upp á matreiðslunámskeið
fyrir „sjálfstæða karlmenn“
Löngumýri. Áhersla var lögð á
hefðbundinn heimilismat sem
hentaði fyrir útivinnandi menn,
svo sem bændur. Viðbrögðin voru
mjög góð og fýlltist námskeiðið
um hæl, en kennari var Bryndís
Bjamadóttir á Ytra-Skörðugili.
Þótti námskeiðið heppnast svo vel
að boðið var upp á annað í síðasta
mánuði og er Iíklegt að framhald
verði á námskeiðum af þessu tagi
næsta vetur. /ÖÞ.
Loftmyndir ehf. samstarfs-
samning um kennslu og
rannsóknir byggðar á gögnum
og gagnagrunni fyrirtækjanna
sem þau heimila skólanum að
nota endurgjaldslaust. Einnig
var samþykkt verkáætlun um
ýmis verkefni tengd
uppsetningu og notkun
búnaðarins við kennslu og
endurmenntun. Samningurinn
er tvískiptur, annars vegar afnot
af loftmynda- og hæðarlínu
gagnagrunni Loftmynda ehf.
sem í dag þekur 60% af öllu
Islandi. Hins vegar veitir
samningurinn skólanum aðgang
að hugbúnaði frá Bentley og
InterGraph til stafrænnar
vinnslu á landfræðilegum
gagnasöfnum. Er ekki að efa
þessi rausnarlegi stuðningur
fyrirtækjanna muni fela í sér
gjörbreytingu á kennslu-
möguleikum skólans í stafrænni
kortatækni sem mun ekki síst
gagnast mjög vel í hinum
fjölbreyttu endurmenntunar-
námskeiðum skólans, sem og
reglulegu námi.
bondi.is
Arshátíð kúabœnda
Miðaverð á árshátíðina er aðeins kr. 3.900,-
•Glæsileg þriggja rétta máltíð
•Frábær skemmtiatriði.
Aðalskemmtikraftar kvöldsins verða þeir
félagar Örn Árnason og Karl Ágúst
W Úlfsson
•Um tónlist og dansleik sér hinn
víðfrægi kúabóndi Skúli Einarsson á
Tannstaðabakka og hljómsveit hans.
jk Veislustjórn: Kristín Linda
Jónsdóttir, Miðhvammi í Aðaldal,
og Halla Guðmundsdóttir, Ásum í
Gnúpverjahreppi.
Húsið opnar kl. 19:30 með fordrykk í boði
Aburðarverksmiðjunnar hf.
Dregnir veröa út
veglegir vinningar
úr seldum miöum,
en miöapantanir
fara fram í síma:
563 0300
Ennfremur má
panta miöa meö
því aö senda tölvu-
póst á lk@naut.is
MIÐAR SELDIR TIL
FÖSTUDAGSINS
19. APRÍL.
Gisting á Sögu
er á frábæru
veröi í tilefni
árshátíöarinnar
- aðeins kr.
2.790,- á
mann. Þeir
sem hyggjast
panta gistingu
þurfa aö gera
þaö hjá
bókunardeild
hótel Sögu í
síma 525 9930.
Föstudagskvöldið 26. apríl nk. verður haldin
árshátíð kúabænda í Súlnasal Hótel Sögu.
Frá undirritun samningsins, talið frá vinstri: Karl Arnar Arnarsson frá
isgraf, Sveinn Aðalsteinsson skólameistari og Jón Heiðar Ríkharðsson
frá Loftmyndum.Bændablaðsmynd: MHH
Garðyrkjuskölinn, Loftmyndir og
ísgraf gera meO sér samning