Bændablaðið - 16.04.2002, Side 11

Bændablaðið - 16.04.2002, Side 11
Þriðjudagur 16. apríl 2002 BÆNDABLAÐIÐ 11 Söluálaki i-hvaö ija neyienÉii*? Markaðsráð kindakjöts hefur fengið Bjama Dag Jónsson í tíma- bundið verkefhi sem lýtur að könnun á sölu og markaðsmálum á kindakjöti. Fyrst í stað mun hann sjá um að framkvæma neyslu- og markaðskönnun sem á að gefa glögga mynd af núverandi stöðu lambakjöts á kjötmarkaði. Bjami Dagur er menntaður í auglýsinga- og markaðsffæðum og heflir m.a. unnið fyrir félag kjúklingabænda og sem markaðs- og auglýsinga- stjóri í tvö ár hjá Holtakjúkling/ Reykjagarð hf. í Mosfellsbæ. Þessi markaðs- og neyslu- könnun sem unnin verður i apríl mun verða gagnleg fyrir ffam- leiðendur og alla söluaöila. Lagðar em valdar spumingar fýrir við- skiptavini verslana víða um land. Könnun er gerð í verslunum og valið sérstakt úrtak; konur, karlar og mismunandi aldurshópar til að fá sem gleggsta mynd af innkaupa- venjum íslendinga. Spurt er um matarvenjur, innkaupaferli, eldunar- aðferðir og viðhorf til lamba- kjötsins sem hráefhis. Þegar niðurstöður þessarar könnunar liggja fyrir verður rætt við fúlltrúa smásölu og afúrða- stöðva með það fyrir augurn að vinna að sameiginlegu átaki til að auka sölu á kindakjöti. Mjög nauðsynlegt er að fá þessa aðila til að gera sameiginlegt, vel ígmndað átak í sölumálum á kindakjöti. Þegar er búið að ræða við nokkra aðila i smásölunni og em allir mjög jákvæðir fyrir þessu verkefhi og vilja taka virkan þátt í því. Framhald þessa verkefnis, s.s auglýsinga- og kynningaraðferðir, ræðst siðan af niðurstöðu þessarar könnunar. Mikill samdráttur hefúr verið í sölu á lambakjöti á síðustu missemm og þarf að bregðast við því með réttum hætti. Ljóst er að með hvarfi Goða hf. af kjötmarkaði varð lambakjöts- markaðurinn fyrir nokkm áfalli og viðskiptasambönd glötuðust, svo og sala á afúrðum unnunt úr kindakjöti. Þessi viðskipti hafa ekki endumnnist að fúllu og vantar töluvert upp á að sala á þessum afurðum hafi ná fyrra magni. Fram- boð í verslunum hefúr ekki verið gott og markaðs- og söluaðferðir á lambakjöti ekki mjög markvissar. Er það von Markaðsráðs að með því að greina markaðinn faglega með væntanlegri neytendakönnun liggi fljótlega fyrir skýrar línur um viðhorf og óskir neytenda. Þá verði mögulegt að fá alla aðila til að vinna saman og snúa við samdrætti í neyslu á lambakjöti og auka hana til fýrra horfs. Markaðsráð kindakjöts Özur Lárusson FramkvœmdastjórL Sérblanda fyrir sauðfé EFNAINNIHALD: FEm 100/100 kg Prótín 44,0 % Aska 20,0 % Fita 6,5 % Tréni 1,3 % Fosfór 3,2 % Kalsíum 5,5 % Magníum 0,4 % Natríum 0,6 % ÍBLÖNDUN Kobalt-Co 2 mg/kg Kopar-Cu 30 mg/kg Járn-Fe 25 mg/kg Mangan-Mn 100 mg/kg Selen-Se 0,35 mg/kg Joð-I 5 mg/kg Sink-Zn 100 mg/kg A vítamín 10 a.e./g D3 vítamín 2,5 a.e./g Alfa-tókóferól (E-vítamín) 50 mg/kg FOÐUSAMSETNIN C Fiskimjöl 68,75% Bygg 30% Magnium fosfat 1% FB302E* 0,25% ‘Inniheldur uppgefin vítamín og snefilefni Geymsluþol frá framleibsludegi eru 6. mán. Milljónablandan veii> án VSK. 3Skg. pokar kr. 50.55 kg. 800kg. stórsekkir kr. 48.30 kg. Lausf. 3 tonn + kr. 45.17 kg. FOÐURBIANDAN HF. Korngörðum 12, 104 Reykjavík. Sími: 568 7766 Gerni háþrýstidælur AÍtur á Ulandí Fyrirtæki okkar hefur hafið sölu á hinum þekktu dönsku háþrýstidælum frá Gerni. Jafnframt öflum við varahluta og önnumst viðgerðir á eldri dælum frá Gerni. Þegar gæðin skipta máli Fiat Ford MF Steyr Valmet Valmet 70-90 6640 575 970A 665 900 m/tækjum m/tækjum m/tækjum m/tækjum 4x4 1998 4x4 1987 2x4 1993 2x4 1981 4x4 1997 4x4 1995 4x4 2000 Vortilboð ó notuðum rúllubindivélum Austurvegi 69 • 800 Selfossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4108

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.