Bændablaðið - 16.04.2002, Qupperneq 12

Bændablaðið - 16.04.2002, Qupperneq 12
12 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 16. apríl 2002 JL FRAMLEIÐNISJÓÐUR LANDBÚNAÐARINS AUGLÝSIR: Framleiðnisjóður landbúnaðarins vill efla sókn fagfólks á sviði landbúnaðar til endurmenntunar og öflunar nýrrar þekkingar. Á árinu 2002 verða boðnir þrenns konar styrkir í þessu skyni: 1. TH starfsmanna við kennslu-, leiðbeininga- og rannsóknastofnanir landbúnaðarins, sem þar hafa unnið í a.m.k. 5 ár: Veittir verða allt að 6 styrkir að upphæð allt að 500 þús. kr. hver, enda sé þá um a.m.k. sex mánaða dvöl við erlendar fræðslustofnanir að ræða. Upphæð skerðist sé um styttri námsdvöl að ræða. 2. Til framhaldsnáms í búvísindum að loknu BS- námi: Veittir verða allt að 6 styrkir, að upphæð 350 þús. kr. hver enda sé um að ræða búvísindanám við háskólastofnun sem miðar að framhaldsáfanga (MS, PhD). Forgangs njóta þeir sem stunda framhaldsnám í búfræði, garðyrkju og grunngreinum búvísinda. 3. TÍI umfangsmeirí endurmenntunar starfandi bænda: Veittir verða allt að 10 styrkir, að upphæð 150 þús. kr. hver enda sé um að ræða nám sem telst vera a.m.k. 10 námseiningar (námsvikur). Forgangs njóta þeir er hafa haft landbúnað sem aðalatvinnu og hyggjast nýta námið til þess að byggja upp eða efla atvinnu á bújörðum sínum. Umsóknarfrestur um námsstyrkina er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Engjaási 2, 310 Borgarnes, sími 430-4300 og á heimasíðu sjóðsins, www.fi.is Kúasýning í Olfushöll í ágúst Búnaðarsamband Suðurlands og Félag kúabænda á Suðurlandi hafa ákveðið að standa fyrir kúasýningu, eins og var gert fyrir tveimur árum. Sýningin verður í Ölfushöllinni laugardaginn 31. ágúst. Sýningin verður nánar auglýst síðar en nú er um að gera að hefjast handa við að temja kálfa og kýr. Frétt af vef Búnaðarsambands Suðurlands. Áburður 09 áburðar- notkun Fimm gras' tegundir fyrir kúabændur Kyijapiixnut isiandi 2Ð01 Leáðbeirangar um graenfóðumekt Kornrækt á landinu árið 2001 Komskurður Vetrarrúgurtil beitar Lífræn heimilisgarðrækt Blöö og fræ af villtri Gæðastýring í sauðfjárrækt - ný tækifæri Orkumat á gróffóðri Hvað kostar að efnagreina hey? Fóðurþarfír jórturdýra Fóðrun sauófjár Upplýsingar um greiðslumark Kauptaxtar á bændabýlum Byggingarkostnaður - lán Búnaðargjald, hlutfallsleg skipting Áætlaður meðalræktunarkostnaður Kostnaður við heyframleiðslu sumarið 2001 Undirbúningur byggingaframkvæirida Hlutverk skipulags- og byggingafulltrua Ýmsar lykilstærðir í gripahúsum og rými ifóðurgeymslum Loftræsting í gripahúsum Hvemig er unnt að áætia afköst búvéia? Afköst búvéls Styrkhæf þróunarverkefni og jarðabætur í landbúnaði Lánasjóður landbúnaðarins Lífeyrissjóður Séreignarspamaður bænda Bjargráðasjóður Framleiðnisjóður landbúnaðarins Vátryggingar fyrir bændur Lög og reglugerðir sem bændur og aðrir starfsmenn landbúnaðarins buna oft að leita í og nota Orðitöhruheimi Vefslóöirtengdar landbúnaöí Plógur og plæging Félög og stofnanir i landbúnaði Handbók bænda hefur svarið! Vid þökkum fyrir sériega góðar mótttökur sem Handbók bænda 2002 hefur hlotið. Bókin er 350 blaðsíður og kostar kr. 2.900 (m.vsk) til áskrifenda, í lausasölu bætist við burðargjald, kr. 251. Hringdu í síma 563 0300 og við sendum þér bókina um hæl. www.kjst.is Sparaðu fé og fyrirhöfn / / / £ / Dróttarvéladekk Heyvinnuvéladekk Vörubiladekk Jeppadekk Fólksbíladekk Zl Felqur £ £ / / lj|i Rafgeymar Keðjur Bósamottur • • Oryggishellur Hjá Gúmmívinnslunni fœröþú allt á einum stað! Sendum um allt land - Frír flutningur til Reykjavikur Kannaðu málið á www.gv.is Haltu þeim á mottunni! Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 • Akureyri Hringið og fóið frekari upplýsingar Simi 461 2600 • Fax 461 Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni má nota jafnt undir hesta, kýr, svín og fleiri dýr Eigum á lager 100,110 og 120 cm breiðar mottur í ýmsum lengdum, einnig dregla og mottur í kerrur og pallbíla. Átak í gæða- og umhverfis- málum ferða- Aðalfúndur Félags ferða- þjónustubænda var haldinn á Amarstapa 12. og 13. rnars sl. Á fundinum vom rædd niálefhi ferða- þjónustu sern búgreinar, en félagið sem er búgreinafélag beitir sér fyrir ýmsum hagsmunamálum ferða- þjónustu á lögbýlum. Mikið var rætt um stöðu ferðaþjónustu í dreifbýli ásamt gæðamálum félagsins. Að þeirri vinnu kemur Hólaskóli og er stefiit að miklu átaki í gæða- og umhverfismálum. Á fundinum var samþykkt vilja- yfirlýsing þess efiiis að stefiit verði að því að allir ferðaþjónustubændur innan félagsins muni móta sér stefnu í umhverfismálum og verður félagið því fyrstu heildarsamtökin í ferðaþjónustu á Islandi til að móta heildstæða umhverfisstefhu. í stjóm félagsins sitja nú Ágúst Sigurðsson, K.olbrún Úlfsdóttir og Marteinn Njálsson ferðaþjónustubóndi í Suður-Bár en hann mun gegna stjómarformennsku.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.