Bændablaðið - 16.04.2002, Side 17

Bændablaðið - 16.04.2002, Side 17
■ ' l' S ' .t:i •,.V\0 ,t'Jí.\tjt l' . Þriðjudagur 16. april 2002 ^ I I d >5 /.( (*/) f BÆNDABLAÐIÐ 17 ekki sjaldnast skaðlegt fyrir kálf að láta sjúga á sér eyrað. Reyndar er til í dæminu að eyru séu bitin eða rifin, og þá sérstaklega ef rnerki eru í eyrunum. Þá er yfirleitt ekki skaðlegt fyrir kálf að sjúga eyrað á öðrum kálfi. Þó þekkist að kálfamir fá hár niður í meltingar- veginn og þar geta myndast harðir kögglar af hári og óhreinindum. Sog kálfanna bendir hins vegar til þess að fóðrun þeirra eða hús- vist sé ábótavant. Sogið getur orðið að ávana sem fylgir kálfunum og þróast yfir í s<3g hjá kelfdum kvígum eða kúm. I þeim tilfellum sjúga gripimir júgur og spena, kvígur mylkjast upp og hætta á júgurbólgu við fyrsta burð vex. Hér spilar aðbúnaður geldneytanna einnig stórt hlutverk; rými í stíunum, loftræsting, fóðmn og annar aðbúnaður. Lengi býr að fyrstu gerb./Torfi Jóhannesson Á meðfylgjandi mynd má sjá kálf sjúga eyrað á öðmm kálfí. Þetta er sjón sem flestir kúa- bændur þekkja væntanlega. Þetta sést oftast hjá kálfum sem gefín er mjólk úr fötu, strax eftir mjólkur- drykkju. Ástæðan er einföld: Mjólkin örvar náttúrulega soghvöt kálfsins og hún er mjög sterk í 15- 25 mínútur eftir að kálfurinn bragðar á mjólkinni. Á þessum tíma sjúga kálfamir nokkum veginn allt sem fýrir er og eyra næsta kálfs er upplagður staður til að byrja á. Aðrir staðir em júgurstæði eða pungur félaganna (eftir kyn- ferði) og/eða innréttingar. Sogþörfin getur einnig kviknað sem viðbrögð við leiða og að- gerðaleysi sem fylgir þröngum og óvistlegum kálfastíum. Því miður er það staðreynd að hérlendis er aðbúnaður kálfa allt of viða óvið- unandi. í þriðja lagi getur sogið byrjað þegar kálfamir em vandir af mjólk. Mikil- vægt er að venja þá hægt og rólega af mjólkinni þannig að ekki komi til snöggra fóðurskipta. Káli'amir þurfa að vera komnir vel af stað með hey- og kjamfóðurát, þannig að þeir geti uppfyllt næringarþarfír sínar án mjólkurgjafar. Annars verða þeir svangir, vöxtur stöðvast og þeir fara að narta í og sjúga það sem fyrir er. Spyrja má hvort þetta sé skað- legt atferli og svarið er bæði já og Er svona sog skaOlent? Bændur athugið! Til afgreiðslu strax á mjög hagstæðu verði: ^ □ Lamborgini 874-90 dráttavél 88 hö. m/moksturst. □ SAME Explorer II 90 dráttavél 88 hö. m/moksturst. □ Avant fjósvélar (minivélar). □ Álrampar fyrir minivélar. □ Kornmylla með blandara. Tilb. □ Þrítengiskúffur 1,6-2,2 m3. □ L.t.hjólrakstr.vél 2,8-3,5m. □ Dragt. hjólrakstr.vél 6m. □ Hnífatætarar 185-280 cm. LJLJ □ Pinnatætarar 300 cm Tilb. LJ □ Fjaðraplógherfi 260 cm. Tilb. □ Kílræsaplógur 100 cm. ■■■■ □ Diskasláttuvél 290 cm. Tilb. □ Haughrærur m. vökvastillingu. □ Haugsugudælur 6,5-10þ. l/m. □ Barkar og barkatengi. □ 6" lokar og stútar. □ Mykjudæla 2800 Itr/min. □ Brunadælur. □ Vökvayfirtengi. □ Sláttukefli (grastætari). Tilb. L 3 □ Sagarblöð 800 mm. □ Plöntunarrör (geispur). □ Flekkjari SSK4x2 UoDlvsinaar í síma: 5876065. AÐALFU N DARBOÐ Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings árið 2002 verður haldinn miðvikudagskvöldið 24. apríl n.k., í Þverholti 3 í Mosfellsbæ, 3. hæð, og hefst kl. 20:30 stundvíslega. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Úrval tækja í vorverkin Vaderstad fjaðraherfi. • Mikil afköst í myldnu landi. • Lítil hætta á ofvinnslu jar&vegs. • Vökvastýrt jöfnunarborð fremst á herfi. • Vinnslubreidd 4-5 m eftir a&stæðum. • Aflþörf 80-1 20 hestöfl Sulky ábur&ardreifarar. • Frönsk hágæ&aframleiSsla. • Ryðfrír dreifibúnaður. (( • Nákvæm og jöfn dreifing. • Einnar eða tveggja skífu dreifibúna&ur • Auðstillanlegar magn og vinnslubreiddar stillingar. Fildair gróðurhús. • Vöndub gróðurhús í mörgum stærðum. • Sérstyrktur plastdúkur. • Hagstætt verð. Vogel & Noot plógar. 3, 4,5 og 7 skera plógar á lager. Fjölbreytilegir útbúnaðarmöguleikar. Fjaðrandi ristlar. 95 sm lengd á milli moldverpa valkostur. Þegar gæðin skipta máli Austurvegi 69 • 800 Selfossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4108 www.buvelar.is Vaderstad Valtarar • Mikil afköst — Lág aflþörf. • Vinnslubreiddir 5,1 og 6,2 m á lager. • Fáanlegir með vökvastýrðu jöfnunarborði Pöttinger Vitasem. • Vönduð sáðvél með 3 m vinnslubreidd. • Einstakur útmötunarbúnaður Lágmarkssáðmagn aðeins 700 g/ha. • Vélin hefur eiginleika einkornasáðvélar.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.