Bændablaðið - 16.04.2002, Síða 21
Þriðjudagur 16. apríl 2002
BÆNDABLAÐIÐ
21
Aðaindur Búnaðar-
sambands Suðurlands
í næsln viku í Þinghorg
Aðalfundur Búnaðarsambands
Suðurlands verður haldinn 24.
apríl í Þingborg. Sveinn
Sigurmundsson, framkvæmda-
stjóri, sagði að fundurinn yrði
með hefðbundnu sniði en líklega
yrði talsverð umræða um lög
sambandsins. Taisverð umræða
hefur verið um mismunandi
vægi fulltrúa þegar kemur að
kosningum á aðalfund búnaðar-
sambandins og hefur m.a. verið
rætt um að félagar í BSSL geri
upp við sig í gegnum hvaða
aðildarfélag þeir vilji koma að
sambandinu, en í dag er hægt að
hafa áhrif á fulltrúakjör til
aðalfundar eftir því í hversu
mörgum félögum menn eru.
Laganefnd mun leggja fram
hugmvndir að brevtingum sem
verða ræddar á aðalfundinum.
1 húsnæði BSSL eru skrifstofur
Suðurlandsskóga, Skógrækt ríkis-
ins, héraðsdýralæknir og Veiói-
málastpfnun. Tilraunastjórinn á
Stóra-Ármóti hefur einnig aðstöðu
í húsnæði BSSL á Selfossi. Hjá
BSSL starfa nú liðlega 20 manns -
þar af eru ffjótæknar 5 talsins,
ráðunautar eru 8 og starfslið
skrifstofu, bændabókhalds og
tilraunabúsins ásamt yfírstjóm og
bókhaldi fyrirtækjanna mynda
afganginn. Á svæði BSSL em
rösklega 800 býli en félagar í
sambandinu em rétt tæplega 1500.
-Hvérnig hafa Sunnu- og
Sómayerkéfnin gengió?
„Ég er sannfærður um að þau
hafa skilað bændum miklu og em
komin til að vera. Nú taka 65
bændur þátt í Sunnu en 15 bændur
Aðalfundur
Búkollu
Aðalfundur
Búkollu samtaka
áhugamanna um
íslensku kúna verður
haldinn á Hótel KEA
á Akureyri
laugardaginn 20 apríl
n.k. og hefst hann
klukkan 13:00.
Venjuleg
aðalfundastörf.
Stjórnin.
í Sóma sem er ráðgjafarverkefni
fyrir sauðfjárbændur. Auðvitað
breytast svona ráðgjafarverkefni
stöðugt og í Sunnu emm við t.d. að
taka upp svokallaða SMS-hópa.
Þar skipuleggja ráðunautar fundina
en draga sig svo í hlé og bændumir
taka við og ráða gangi fundanna.
Þannig geta bændur betur borið
saman bækur sínar.“
Fjósbyggingahópurinn
- Fjósbyggingahópurinn hefur
notið mikilla vinsælda. Hvert er
markmióið með honum?
„Hann hefur verið í gangi
síðustu þrjú árin en markmiðið er
að ffæða bændur um það sem er að
gerast í fjósbyggingum. Þannig
höfurn við t.d. stuðlað að því aö
bændur fari til Danmerkur til að
sjá það sem danskir bændur em að
gera. Einnig höfúm við fengið sér-
fræöinga til að flytja erindi á
fundum fjósbyggingahópsins og
bændur hafa sagt reynslusögur.
Síðustu árin hefur nánast orðið
bylting í aðbúnaði nautgripa
þannig að miklu máli hefur skipt
aó fylgjast með. Bændur em að
fara af því sem ég kalla "vinnu-
stigið” yfir á "tæknistigið”. Það er
dýrt að byggja og taka upp nýja
tækni og þess vegna reynum við
að aðstoða bændur eftir föngum
við að gera áætlanir sem standast.
Bændur verða að halda vel á
spöðunum því hlutimir hafa breyst
frá því að búin voru lítil
ljölskyldufyrirtæki.”
Sínialíitur vandamál
- Búnaðarsamband Suðurlands
hefur haldið úti heimasíðu um
nokkurt skeið. Hver er ykkar
reynsla af því?
„Tölvunotkun bænda eykst
stöðugt og heimasíðan okkar er
sniðin að þörfum þeirra, en þama
fá þeir upplýsingar um allt það
sem er að gerast í landbúnaði. Við
emm líka með tengingar í aðrar
góðar heimasíður eins og vef
Bændasamtakanna. BSSL hefúr
efnt til námskeiða fyrir bændur í
tölvunotkun og nú mun sambandið
taka þátt í verkefhinu “Tölvu-
væðing í sveitum” og efna til
gmnnnámskeiða fyrir bændur. Ég
býst við að þar verði 15 - 20
manns. Okkar vandi er hins vegar
sá að víða em lélegar símalínur á
svæðinu en þau mál em smám
saman að breytast til batnaðar, nú
síðast í Gnúpverjahreppi eins og
ffam hefúr komið í fréttum. Betra
og öruggara samband er forsenda
þess að bændur tölvuvæðist.”
-Samþykkt búnaðarþings um
lækkun búnaðargjalds skerðir
tekjur BSSL um tvær milljönir.
Hvaða áhrif hefur það á
reksturinn?
„Reksturinn verður að standa
undir sér. Ef hann gerir það ekki
munum við annað hvort reyna að
auka tekjumar - hugsanlega með
aukinni gjaldtöku - eða draga úr
útgjöldum.”
Líklega koma málefni Stóra-
Ármóts til umræðu á aðalfundi
BSSL, en eins og kunnugt er rekur
BSSL Stóra-Ármót í samvinnu við
RALA sem sér um tilraunaþáttinn.
„Við höfum viljað breyta fyrir-
komulaginu á tilraunastarfinu og
fá Landbúnaðarháskólann á
Hvanneyri inn í þetta samstarf. Ég
tel líka rétt að ræða þann
möguleika að útvíkka þetta enn
frekar og fá Bændasamtökin líka
til liðs við okkur. Tilraunastjórinn
gæti allt eins verið landsráðu-
nautur í fóðurfræói og haft
kennsluskyldu við LBH. Þannig
mætti samþætta kennslu, rann-
sóknir og leiðbeiningar,” sagði
Sveinn.
-En er ekki sérstakt að bún-
aðarsamband skuli standa að
rekstri bús sem í raun vinnur.fyrir
alla bændur landsins?
„Jú. þaó er dálítið sérstakt að
búnaðarsamband reki tilraunabú
sem að sjálfsögðu kemur öllunt
bændum landsins til góða. Þegar
það var í uppbyggingu lögðu
sunnlenskir bændur mikið fé til
stöðvarinnar en síðustu fjögur árin
hefur starfsemin verið sjálfbær.
Afurðatekjur, aðrar tekjur og
ffamlög hafa dugað fyrir
útgjöldum. Við viljum hins vegar
opna þann ntöguleika að fleiri
aðilar geti kornið aö rekstrinum og
því var stofnað einkahlutafélag um
tilraunabúið sem verður borið
undir aðalfundinn i vor. Við
höfum alla möguleika á að starf-
rækja öfluga tilraunastöð í naut-
griparækt. Þama er góð aðstaða til
einstaklingsfóðrunar; mikiö af tún-
um með hreinum grastegundum,
sérstakt tilraunafjós sem hentar vel
fyrir nákvæmnisathuganir á fóðri
og góður efniviður af velættuöum
kvígum sem tilheyra ræktunar-
kjamanum sem settur var á stofn
fýrir 10 árum,” sagði Sveinn að
lokum.
Nautakjötsframleiðsla á tímamótum
Ráðstefna um
nautakjöts-
framleiðslu á íslandi
Fimmtudaginn 18. apríl 2002,
Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6
KI. 10:30- 11:00 Kaffl
Kl. 11:00 Setning
- Guðmundur B. Helgason, ráðuneytisstjóri landbúnaðarráðuneytis
Kl. 11:05 Ávarp
- Þórólfúr Sveinsson, fomiaður LK
KI. 11: 15 Nautakjötsframleiðslan árið 2001
- Snorri Sigurðsson, ffamkvæmdastjóri LK
Kl. 11:35 Tollkvótar og innflutningur á nautakjöti sfðustu ár
- Ólafur Friðriksson, deildarstjóri landbúnaðarráðuneytinu
Kl. 11:55 Söluhorfur með nautakjöt á komandi árum
- Steinþór Skúlason, forstjóri SS (ekki staðfest)
Kl. 12:30 Hádegismatur
Kl. 13:15 Ráðgjöf til bænda í nautakjötsframleiðslu
- Runólfur Sigursveinsson, nautgriparæktarráðunautur BSSL
Kl. 13:35 Kjötmat, samanburður á íslenska og EUROP-kerfinu
- Guðjón Þorkelsson, verkefnisstjóri hjá RF
Kl. 13:55 Aðferðir til að auka meyrni nautakjöts
- Dr. Magnús Guðmundsson, formaður kjöthóps MATRA
- Dr. Helga Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur hjá MATRA
Kl. 14:35 Styrkir til nautakjötsbænda í Noregi
- Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri LK
Kl. 14:55 Styrkir til nautakjötsbænda í Evrópusambandinu
- Ema Bjamadóttir, forstöðumaður Félagssviðs BÍ
Kl. 15:15 Kaffi í boöi Landbúnaðarráðuneytis
Kl. 15:45 Umræður um framlögð erindi og framtíð
nautakjötsframleiðslunnar
Kl. 17:00 Ráðstefnulok
Eftir ráðstefnuna geta allir þátttakendur farið á sýninguna
Matur 2002, en sýningin er haldin í nýja sýningar- og
íþróttahúsinu í Kópavogi og er opin þennan dag til kl. 20:00.
Ráðstefnugjald kr. 1.000,- (innifalinn boðsmiði á sýninguna
Matur 2002)
Ráðstefnustjóri:
Guðmundur B. Helgason, ráðuneytisstjóri landbúnaðrráðuneytis
TRAKTORSDEKKA
SÉRTILBOÐI ÚT MAÍ
ALLT AÐ 25% AFSLÁTTUR
Eigum allar helstu
STÆRÐIR AF BÚVÉLA- OG
VINNUVÉLADEKKJUM FRÁ
Alliance Á LAGER.
Hafðu samband og athugaðu hvað við getum gert fyrir Þig!
heimasíðu okkar: www.dekkjahollin.is
BEINN INNFLUTNINGUR
hagstaát verð
************************
AKUREYRI, S. 462 3002
FELLABÆ, S. 471 1179