Bændablaðið - 16.04.2002, Síða 22

Bændablaðið - 16.04.2002, Síða 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Þríðjudagur 16. aprí! 2002 LAND8TÚLPI - Fjós eru okkar fag - • Weelink fóðrunarkerfi • Innréttingar og básadýnur - ath! bæði i legubásafjós og básafiós. • Steinrimlar og flórsköfukerfi í gripahús • Veitum aðstoö og ráðgjöf við hönnun fjósa - hafið samband, við mætum á staðinn • Loftræstingar - í nýjar og eldri byggingar Lárus Arnar Bjarni s: 437 0023 / 869 4275 s: 486 5656 / 898 9190 Hlutabréf í Ka rtöf I u ve r ks m i ðj u Þykkvabæjar hf tii sölu Til sölu eru hlutabréf í Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar hf., um er að ræða 7,27 % af heildarhlutafé félagsins. Hlutunum fylgir rétturtil sölu á hráefni (kartöflum) í verksmiðjuna í hlutfalli við hlutafjáreign. Nánari upplýsingar gefur Sighvatur Hafsteinsson í sima 8637120. Ríkharð Brynjólfsson prófessor við Hvanneyrarháskóla ritaöi grein í Bbl. 12. feb. sl. þar sem hann veltir fyrir sér kostnaði við fóðuröflun kúabúa. Ríkharð bendir réttilega á að í Niðurstöðum bú- reikninga sé fremur mikill losara- bragur á kostnaöar- og sérstaklega magntölum sem viðkoma fóður- öfluninni. þannig að erfitt sé að gera sér grein fyrir verði á fóðureiningti gróffóðri. Nýlega var ég á ársfundi danskra kúabænda (Dansk K.væg kongres) í Heming. Þar kom fram að munur á þeini 20% bænda sem hæstar tekjur höfðu og þeirn 20% sem höfðu lægslar lekjur. var 5-6000 dkk pr. kú (60-70.000 ís- krónur). Ef rniðað er við meðalbú. meó ca. 80 kýr. samsvarar þetta í grófum dráttum því að hagnaður af búrekstri sé á bilinu 0.- kr til 5.000.000 ískr. Um 60% af breyti- leikanunt í hagnaði rekja Danimir til mismunar á kostnaði við fóðuröflun og fóðurnýtingu. Til þessara útreikninga eru m.a. notuð gögn frá sk. “Studielandbrug”, búi þar sem allt er mjög nákvæntlega skráð, mælt og vegið - líka uppskeran! Allt frá því að ræktun hefst þangað til hún er gefin á fóðurganginn. Hér fyrir neðan má sjá tölur sem fengnar eru úr erindi sem Ole Kristensen hjá Dansk Kvæg flutti á fundinum. Hjá honum kom það fram að kostnaður við fóðureiningu í gróf- fóðri á hefðbundnum kúabúum er á bilinu 1-1,6 dkk. (sjá töflu). Prósentumar gefa í skyn það tap fóðurefna sem orðið getur í hverju þrepi, og eins og sjá má er breytileikinn talsverður. Nú er það svo að líffræðilegum ferlunt eins og þeint sent að ofan er lýst, verður aldrei hægt að koma fullkomnum böndum á. Aöeins er hægt að halda tapinu í lágmarki, enda sýnir það sig að tap fóðurefna verður aldrei minna en 7%, en í verstu tilfellum getur það farið yfir 50%. Hinni tæknilegu og hag- fræðilegu hlið málsins er hins vegar hægt að hafa öllu meiri stjóm á. Það sýnir sig t.d. að vem- legur munur er á hvemig ti! tekst að nýta vélar og tæk: munurinn getur auðveldiega verið 40%. Á þennan lið má hafa veruleg áhri' með bættri stjómun og skipulagi búverka, svo ekki sé nú talað um skipulagningu fjárfestinga í véliiiT: og tækjum. Þar verður einnig aó huga að hvort aðrar lausnir séu til- tækar, t.d. sameign vélg og verk- taka. Þaó hversu vel tekst til að nýta tæknina hefur afgerandi áhrif á kostnaðinn við fóóuröflunina. Nú fmnst mér ákaflega líkiegt að svipaðan eða jafnvel meiri breytileika sé að finna á lslandi og hér i Danmörku. hvað varðar kostnað við fóðuröflun. Það er því til nokkurs að \ inna viö að halda þeim kostnaói niðri. Dænti: I útreikningum Hagþjónustu iandbúnaðarins á áætluðum kostnaði við heyframleiðslu á íslandi árið 2001 er gert ráð fyrir að kg þe. (í rúlluböggum) kosti að jafnaöi 24 kr. Miðað við 0,8 fe. í kg þe. kostar fóðureiningin 30 kr að jafnaði. þ.e. hún er jafndýr eða dýrari en í kjamfóðri. Ef maður gefur sér að kostnaðurinn sveiflist frá 25-35 kr. á fóðureiningu, þá getur kostnaðurinn við heyöflun á kúabúi sem þarf 150.000 fe. veriö frá 3,75 millj. upp í 5,25 millj. Munurinn er 1,5 milljónir kr, eða sem svarar 70% af árslaunum meðalkúabóndans. Það er ekki svo lítið. Buldur H. Benjamínsson baldurh.benjaminssón@agrsci.dk Tap 2-3% 3-40% 0-20% 15-20% Ræktun Uppskera Geymsla Fóðrun Afurðir laugardagsmorgninum var Hólma- vík skoðuð nánar, litið inn á íþróttamót og um hádegiö sest niður á Café Riis. Með matnum var spjallað við eigendur staðarins um hvemig það er að vera vert á Hólmavík og húsið skoðað hátt og lágt. Veður var farið að spillast á laugardaginn þannig að ekki var hægt að skoða margt á heim- leiðinni, en þó var hópurinn margs fróðari um staðhætti á svæóinu, sem og stöðu og horfur í ferða- þjónustu þar. Þeim í hópnum sem em vanir að aka áfram hring- veginn, áleiðis eitthvað annað, kom á óvart hve margt áhugavert er að sjá á þessu svæði. Til dæmis að það eru fallegar, stuttar og auðfamar gönguleiðir í nágrenni Brúar, að ekki sé minnst á sögustaði, reiðleiðir og veiði í ám og vötnum, fallegar fjörur og ýms- ar magnaðar þjóðsögur gerast á svæðinu. Þessa dagana liggja nemendur yfir kortum og heimildum um svæðið, lesa Finn Jónsson frá Kjörseyri, Skúla Guðjónsson ffá Ljótunnarstöðum, vegaáætlun og gögn frá Hagstofunni, að ógleymdum Strandapóstinum. Ef lesendur luma á einhverjum fróð- leik sem nemendum gæti komiö að gagni látum við fylgja nöfh og símanúmer þeirra ásamt upp- lýsingum um hvað þau em að fást við: Menning; Ingibjörg Sigurðar- dóttir s. 866 3603 og Margrét Björnsdóttir s. 864 2955 Útivist; Hilda Kristjánsdóttir s. 862 0977 og Héðinn Ásbjömsson s. 868 3051 Stoðkerfí; Elín Ragnarsdóttir s. 895 6015 og Eymundur Gunnars- son s. 893 9495 Kunna nemendur og kennarar öllum sem tóku á móti okkur kærar þakkir fyrir góðar móttökur og allar upplýsingar sem okkur voru veittar. Eins og sést á með- fylgjandi rnynd var okkur ákaflega vel tekið! Grein þessi he/ur beöið birtingar of lengi og eru greinarhöiundar beðnir velvirðingar á því. - ritstj. Vinnan hófst með vettvangs- ferð um svæðið 18.-19.1.2002. Nemendur vinna sjálfstætt undir handleiðslu kennara við Hólaskóla og í samráði við umsjónarmann af hálfu Ferðamálasamtaka Vest- fjarða á tímabilinu janúar til maí. Samráðsfundir eru haldnir reglu- lega þar sem nemendur gera um- sjónamtönnum grein fyrir vinnu viö verkefnið. Um miðjan maí er svo einnar viku vinnulota við gerð skýrslna um þættina þrjá og niður- stöðum verður skilað á opnum fundi eða málþingi í Strandasýslu. Vettvangsferð um sunnunveróa Strandasýslu: Föstudaginn 18.1. var ekið rak- leitt frá Hólum í Brú. Georg Jóns- son á Kjörseyri mætti hópnum þar og fræddi hann um staðhætti og sögu. Gistiaðstaðan í gamla sím- stöðvarhúsinu var skoðuð og boðið upp á kaffi og kleinur meðan Georg sagði frá því helsta sem markvert er að sjá í nágrenninu. I kaupfélaginu á Borðeyri fékk Feróamálabraut Hólaskóla spyr: Hvernig má auka flæði ferOaraanna aí Pvegi 1 norður Strandir? Lokaverkefnió voríó 2002: Nemendur Ferðamálabrautar Hólaskóla vinna nú að loka- verkefni sínu. Undanfarin ár hafa nemendur unnió sameiginlega að úttekt á ákveðnu landsvæði og í ár varð sunnanverð Strandasýsla fyrir valinu. Rannsóknarspumingin sem hópurinn fæst við er: Hvemig er hægt að auka flæði ferðamanna af þjóðvegi 1 viið Brú, áleiðis til Hólmavíkur ? í verkefninu þurfa nemendur að beita fræöilegri nálgun á raun- verulegt viðfangsefni og skal sú nálgun byggja á gagnrýnni notkun heimilda og skilvirkri úrvinnslu upplýsinga. Nemenchir eiga að nýta námsefni vetrarins á hagnýtam hátt. Umsjón meó verkefninu hafa Elín Berglind Viktorsdóttir og Guðrún Helgadóttir af hálfú Hóla- skóla og Jón Jónsson á Kirkjubóli af hálfu Ferðamáiasamtaka Vest- fjarða. Rannsóknaraðferðin er úttekt á möguleikum svæðisins, styrkleik- um og veikleikum. Þessi úttekt er unnin með heimildavinnu, vett- vangsferð, viðtölum við ferða- þjónustuaðila, sveitarstjómir og stofnanir á svæðinu. Nemendur skipta með sér verkum þannig að tveir nemendur fjalla um hvem eftirtalinna þátia: 1. Menningarferðciþjónusta; afþreying, menningarlíf saga, listir, þjóófrceöi. 2. Utivist; náttúruskoðun, göngu- og hestaferðir, siglingar, veiði, sund. 3. Stoðkerfi; samgöngur, skipulagsmál, þjónusta. hópurinn aðstööu til að setjast saman og hlusta á frásögn Georgs af verslunar- og byggðasögu Borð- eyrar og nágrennis, sem er mjög merkilegur kafli í verslunarsögu Islendinga. Einnig vom skoðaóar gamlar myndir og rætt um uppbyggingu Riis húss. Á myndinni sést hluti hópsins hlusta af athygli á frásögn Georgs á Kjörseyri í garnla símstöóvar- húsinu í Brú. Frá Borðeyri var haldið norður og komið við á feróaþjónustu- bænum Snartartungu í kaffi og spjall við húsbændurna, Gunnhildi og Sigurkarl, um ferðaþjónustuna sem þau reka og möguleikana á svæðinu. Undir kvöld var komið að Kirkjubóli, og þar beið kvöld- matur og spjall við Jón og Ester um fjölskylduvæna ferðaþjónustu og sýningu um íslensku sauð- kindina. Um kvöldið var farið á Hólmavík og galdrasýningin skoðuð. Þaó var við hæfi fyrir nóttina á dimmu og kuldalegu kvöldi að fara á galdrasýningu! Á Hólaskóii Bi f'ormfögur bygglng. Þaö var úólrún Haröaruóiiir sem ióíc þessa mynd.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.