Bændablaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 16. apríl 2002
BÆNDABLAÐIÐ
23
Sunnlenskir
kúabændur
ályklaá
aðalfundi
Aðalfundur Félags kúa-
bænda á Suðurlandi sem
haldinn var í Þingborg í fyrri
viku ályktaði um verðlagn-
ingu mjólkur á heildsölustigi.
Aðalfundurinn fagnaði „...því
að frestun hafí fengist á
ákvæðum um að hætt verði
opinberri verðlagningu
mjólkurvara á heildsölustigi
fram á mitt ár 2004.
Fundurinn leggur áherslu á
að sá frestur sem þarna var
gefinn verði nýttur vel og
markaösstaða íslenskra
mjólkurafurða tryggð til
framtíðar. Fundurinn hvetur
málsaðila, Samtök afurða-
stöðva í mjólkuriðnaði, Land-
samband kúabænda, Bænda-
samtök Islands og -land-
búnaðarráðuneytið til að taka
höndum saman í þessu máli,
enda um grundvallaratriði að
ræða í afkomu íslenskrar
mjólkurframleiðslu.”
Sjá nánar á vefnum
www.bondi.is
Frost- oq örmerking hrossa:
Sláturleyfishfifum skyft að
láta lesa af merkjunum
Eins og kemur fram í viðtali við
þá Gunnar Sæmundsson og Olaf
R. Dýrmundsson annars staðar í
blaðinu er ekkert um það í
lögum eða reglugerðum að
markaskoða skuli sauðfé í
sláturhúsum. Sláturleyfishöfum
er það í sjálfsvald sett hvort þeir
láta framkvæma slíka skoðun
eða ekki. Öðru máli gengir með
hross.
Ólafur R. Dýrmundsson ráðu-
nautur segir að í reglum um
merkingu hrossa, hvort heldur er
um frostmerkingu eða örmerkingu
að ræða, séu ákvæði í reglugerð
urn búfjármörk og takmörkun á
sammerkingum búfjár, um hvemig
skuli fara með örmerkt og
frostmerkt hross, sem koma í
sláturhús.
„Ég tel þessi reglugerðar-
ákvæði mjög eðlileg og raunar
nauðsynleg ef við ætlum að vera
með heiðarlega viðskiptahætti.
Það hafa komið upp mál á
liðnum ámm og ára-
tugum, þar sem hross
hafa verið færð til
slátrunar án þess að
eigendur hafí vitað
af því. Jafnvel
hefur verið dæmt í
slíkum málum þar
sem unt hrossa-
þjófnað var að
ræða og svo em að
sjálfsögðu dæmi
um misgáning í
þessu efni. Það
hefur alltaf verið
gert ráð fyrir að
markaskoðunannenn
skoði ekki bara sauðfé
við slátmn, heldur hrossin
lika,” segir Ólafur.
Frost- og örmerking
Hann bendir hins vegar á að
erfiðara sé að reiða sig á mörk á
. þe
hrossum en sauðfé og mörg
/ ' k þeirra séu alls ekki eyma-
mörkuð. Nú færist það
hins vegar í vöxt að
hross séu frostmerkt
eða örmerkt nema
hvort tveggja sé. í
fyrmefndri reglu-
gerð segir að
óheimilt sé að
slátra örmerktu eða
frostmerktu hrossi
eða flytja úr landi
nema framvísað sé
vottorði um ein-
staklingsmerkingu
og staðfestingu Bænda-
samtaka íslands um
skráðan eiganda.
Viða brotalöm á framkvœmd
„Það á því að vera vitað þegar
hrossið kemur í sláturhúsið hver sé
hinn rétti eigandi. Síðan segir i
reglugerðinni og þetta er ntikil-
vægt atriði: „Sláturleyfishöfúm
ber að gæta þess að ætíð sé lesið af
ffostmerkjum og eða örmerkjum
hrossa fyrir slátmn, til að staðfesta
réttan uppmna og eignarhald
gripa.” Þetta ákvæði er mjög skýrt
í reglugerðinni en þvi miður hef ég
ástæðu til að ætla að þessu sé ekki
framfylgt nógu vel. Við höfúm
gert okkar besta til að kynna þetta.
Fyrir tveimur ámm sendi ég, fyrir
hönd Bændasamtakanna og i
samvinnu við Félag hrossabænda,
bréf til allra sláturleyfishafa þar
sem ég kynnti reglugerðina og
lagði áherslu á þetta atriði. Mér er
sagt af mönnum sem em kunnugri
hrossaslátmn en ég að veruleg
brotalöm sé á þvi að reglugerðinni
sé framfylgt. Ég hef reyndar heyrt
að lítið sé um að sláturleyfishafar
láti lesa af ffostmerkjum eða ör-
merkjum hrossa sem em að fara í
slátrun,” segir Ólafur.
Hann segist telja að ganga
þurfi betur frá því, og ná samstöðu
með sláturleyfíshöfum um, að
rnálin verði höfð í lagi. Eflaust telji
menn það aukakostnað og fyrir-
höfn að hafa eftirlit með mörkum
sauðfjár og hrossa og, ffost-
merkjum og örmerkjum þegar um
hross er að ræða.
„En ef við ætlum að stunda
heiðarlega viðskipta- og ffam-
leiðsluhætti og ekki síst nú þegar
taka á upp gæðastýringu í sauðfjár-
og hrossarækt, þá væri það slæmt
ef þarna væru fyrir veikir hlekkir,”
segir Ólafur R. Dýrmundsson.
Fyrir
haugsuguna
Dælur Tengi
L/mín.
Barkar
Lokar
2“-6“
Einniq vara-
hlutir í dælur
oq loka.
VÉLARs
ÞJÓNUSTAhf
Krókhálsi 5f, 110 Reykjavík, S. 5 800 200.
Óseyri 1a, 603 Akureyri, S. 461-4040.
Sáðvörur *
Rádgföf
byggð é reynslu
Starfsmenn MR búa að áratuga reynslu
og þekkingu í innflutningi og meðferð
a sduvuium.
Við val á sáðvörum geta margar
hvaða fræ hentar á hverjum stað.
Mismunandi þarfir
Tú að bændur nái sem bestri nýtingu
á sáðvömm miðlum við reynslu okkar
og annarra t.d. urn hver sé besti
sáðtíminn, hvaða sáðmagn gefur besta
uppskem og hver sé endurvöxtur
mismunandi stofna.
Bændur athugið
&
A vefsíðum okkar mrf.is
eru upplýsingar um grasfræ
og þar er hægt að gera pantanir.
Tegund Yrki Sáðmagn kg/ha
Grasfræblanda V/A 25
Vallarfoxgras Adda 25
Vallarfoxgras Vega 25
Vallarfoxgras Engmo 25
Vallarsveiferas Fvlking 15
Vallarsveifgras Sobra 15
Vallarsveiferas Primo 20
Túnvingull Reptans 25
Fjölært rýgresi Baristra 35
Sumarhafrar Sanna 200
Vetrarhafrar Jalna 200
Sumarrýgresi Barspectra 35
Sumarrýgresi Clipper 35
Vetrarrýgresi EF 486 Dasas 35
Vetrarrýgresi Bamtultra 35
Bvse 2ja raða Filippa 200
Bygg 2ja raða Gunilla 200
Bygg 2ja raða Súla 200
Bygg 6ja raða Arve 200
Bygg 6ja raða Olsok 200
Sumarrepja Bingo 15
Vetranepja Barcoli 8
Fóðurmergkál Maris Kestrel 6
Fóðumæpur Barkant 1,5
Rauðsmári Bjursele 10
Hvítsmári Undrom 10
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Korngarðar 5 • 104 Reykjavík
Símar: 5401100 • Fax: 5401101 • www.mrf.is
Réttar sáðvörur tryggja góða rœkt
M ML