Bændablaðið - 03.09.2002, Qupperneq 1
14. tölublað 8. árgangur Þriðjudagur 3. september 2002 ISSN 1025-5621
Dalur til landgræOslu
Meysluvahi
og frárennsli
Skýrsla sem starfshópur vann
fyrir landbúnaðarráðuneytið
um ástand vatnsbóla og frá-
rennslismál á Suðurlandi vakti
að vonum mikla athygli.
Salmonella og campylobacter
fundust víða á svæðinu og í
ljós kom að frágangur vatns-
bóla og frárennslismál voru
víða í ólestri. Það var bara
Suðurlandið sem skoðað var
að þessu sinni, en vitað er að
víða er pottur brotinn hvað
varðar ástand þessara mála á
landinu. Sjá bls. 20 og 21.
AOsókn að
LBH mjdn göQ
Aðsókn að Landbúnaðarhá-
skólanum á Hvanneyri er mjög
góð, aukning er á nemenda-
fjölda bæði í háskólanámi og
bændadeild. Kennsla í háskóla-
deild hófst 26. ágúst og kennsla í
Bændadeild 1. september. í
vetur verða 55 nemendur við
háskólanám við skólann og 44
nemendur í Bændadeild. Til við-
bótar verða tæplega þrjátíu í
fjarnámi og svo stunda nokkrir
nemendur meistaranám við
skólann. AIIs stunda því um 130
nemendur nám við LBH í vetur,
en þetta er talsverð aukning frá
því í fyrra.
Mjög góð aðsókn er að nýjustu
námsbraut skólans, umhverfis-
skipulagsbraut, en þar var hægt að
taka inn 12 nýnema og verður
deildin fullsetin og þurfti að vísa
nemendum frá. Að sögn
Magnúsar B. Jónssonar rektors
skólans er það góður vitnisburður
um þessa nýju námsbraut að
nemendur koma sumir inn með
mikinn undirbúning að baki, s.s.
fólk sem er starfandi garðyrkju-
stjórar eða vinnur við skipu-
lagsvinnu hjá sveitarfélögum. í
vetur er kennt á þremur náms-
brautum á háskólastigi við LBH,
búvísindabraut, landnýtingarbraut
og umhverfisskipulagsbraut. Það
er stefna skólans að víkka út hefð-
bundið nám í landbúnaði með því
að setja á fót og efla nýjar náms-
brautir, annað hvort sem sjálfstætt
nám eða undanfara frekara náms
t.d. í landgræðslu, landnýtingu,
skógrækt eða landslagsarkítektúr.
Fullhreinsaður
æðardúnn fyrir
200 milljönir!
Greint var frá því á aðal-
fundi æðarbænda að verð á
æðardúni er nú á bilinu kr. 50 -
60 þúsund á kg og hefur sala á
honum gengið vel. Á síðasta ári
voru flutt úr landi 3.044 kg af
fullhreinsuðum æðardúni, að
verðmæti tæpar tvö hundruð
milljónir. Nú er talið nokkuð
öruggt að Bandaríkjamarkaður
muni opnast og greint var frá
skilyrðum sem líklega munu
fylgja innflutningi þangað.
Sjá bls. 10
Landgræðsla ríkisins undirritaði
nýverið kaupsamning vegna Víði-
dals, sem er næsta jörð við Gríms-
staði á Fjöllum. Síðustu ábúendur
þar fluttu fyrir um tveimur árum
niður á Vopnafjörð. Þeim er mjög
annt um jörðina, sem er um 23
þúsund hektarar að stærð, og vilja
að landið verði grætt upp.
Andrés Amalds, hjá Land-
græðslu ríkisins, segir að land Víði-
dals hafi farið illa í uppblæstri í
Á aðalfundi LK flutti Baldur
Helgi Benjamínsson, nemi í
kynbótafræði við Landbúnaðar-
háskólann í Kaupmannahöfn,
erindi um endingu íslenskra kúa.
Fram kom að íslenskar kýr
endast mun skemur nú en fyrir 15
árum, eða í tæplega 3 ár í stað
rúmra 4 ára áður, en ending er
skilgreind sem sá tími sem líður
frá fyrsta burði til förgunar. Nú
er svo komið að meðalaldur
íslenskra kúa er áþekkur því sem
gerist í nágrannalöndunum.
aldanna rás og því bíði þama mikil
verkefni bæði við stöðvun jarðvegs-
eyðingar og endurreisn landgæða.
Hann segir að landið standi nokkuð
hátt þannig að það henti ekki til
Skýringin er fyrst og fremst
hertar kröfur til mjólkurgæða
sem ýta bændum til að slátra
lélegri gripum mun fyrr en áður
var gert
Jafnframt kom fram að ef svo
fer sem horfir verður ending
íslenskra kúa svo lítil að allt útlit er
fyrir að til vemlegra vandræða komi
innan örfárra ára. Baldur sagði að
Ijóst væri að vandi íslenskra
kúabænda væri mikill, en ekki
óyfirstíganlegur þar sem mögulegt
væri að kynbæta fyrir aukinni
nytjaskógræktar. Hins vegar myndi
birki sennilega ná að dafna nokkuð
vel þama og kjarrið gæti veitt
viðkvæmum jarðvegi varanlega
vöm gegn rofmætti náttúmaflanna.
endingu gripa. Ljóst væri hins vegar
að til þess að svo mætti verða yrði
að breyta vemlega kynbótaáherslum
í íslenskri nautgriparækt.
Ending íslenskra kúa hefur styst
jafnt og þétt sl. 25 ár og er nú svo
komið að hún er svipuð og t.d. hjá
SDM kúm í Danmörku, en
munurinn á þeim og íslensku
kúnum er hins vegar sá að ending-
artími SDM er að aukast.
Að jafnaði bera íslenskar kýr
fyrsta kálfi við tæplega tveggja og
hálfs árs aldur, þannig að
Andrés sagði á nálægum slóðum
væri gríðarlega mikið búið að vinna
að uppgræðslu og stöðvun jarð-
vegseyðingar ffá því að áætlunin
um stöðvun uppblásturs á Hóls-
fjöllum var gerð upp úr 1990. Þar
sæist frábær árangur af samblandi
beitarfriðunar og sáningar og áburð-
argjafar sem framkvæmd hefði
verið af Landgræðslunni og land-
græðslubændum á Grímsstöðum á
Fjöllum.
heildarlíftími þeirra er ca. 5,5 ár.
Þórólfur Sveinsson, formaður
Landssambands kúabænda sagði
sagði að hér væri um mjög stórt mál
að ræða, en taldi rétt að hrapa ekki
að fullyrðingum. “Vitað er að
ending kúnna hefur styst jafnt og
þétt og svo virðist að heldur hafi
hert á þeirri þróun með nýjum
reglum um frumutölu 1998. Dauð-
fæddir kálfar eru margir í saman-
burði við það sem annars staðar
gerist, og kúm hefur fækkað um
nærri 3300 ffá nóvember 1997 til
sama tíma 2001. Mjög nauðsynlegt
er að skoða betur þann breytileika
sem er í endingu kúnna og hvaða
leiðir eru færar til að lengja líftíma
þeirra.
Þá þarf að glöggva sig betur á
því hvort og þá hvaða líkur eru á að
kynið geti ekki lengur haldið
núverandi fjölda. Það er líka ljóst að
ef til langframa þarf að setja á hvem
einasta kvígukálf sem lifað getur fer
lítið fyrir þeim þætti kynbótanna
sem gerist með úrvali gegnum
móður-dóttur,” sagði Þórólfur.
Fagráð í nautgriparækt mun
fjalla um þetta mál á fundi mjög
fljótlega.