Bændablaðið - 03.09.2002, Side 4

Bændablaðið - 03.09.2002, Side 4
4 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 3. september 2002 Rffistefna fyrip konur í ðbypgðarstUAiHn innan félagskepfis bænda Jafnréttisnefnd Bændasamtaka Islands vinnur nú að undir- búningi ráðstefnu fyrir konur í ábyrgðarstöðum innan félags- kerfis bænda. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Glym í Hvalfirði þann 15. október næstkomandi, en sá dagur er alþjóðadagur kvenna í landbúnaði. I Glym ræður ríkjum Hansína Einars- dóttir sem rekur fyrirtækið Skref fyrir skref. Hún mun skipuleggja námskeið sem haldið verður samhliða ráðstefnunni. Jafnréttis- nefndin leggur kapp á að ná til allra kvenna sem gegna trúnaðar- störfum innan félagskerfis bænda, en það er hreint ekki eins einfalt Fyrr á árinu gerði Norðlenska samning við Marel um kaup á tveimur úrbeiningarlínum. Önnur er ætluð fyrir dilkakjöt og hin fyrir nauta- og svínakjöt. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, gangsetti þá fyrrnefndu á Húsavík fyrir skömmu og sagði við það tækifæri að hér væri um að ræða byltingu í úrvinnslu lambakjöts. Hin línan er á Akureyri og verður tekin í notkun síðar á árinu. Sigmundur Hreiðarsson, vinnslustjóri Norðlenska á Húsa- vík, sagði þetta mestu nýjungina sem hann hefði kynnst á sínum starfsferli. Umrædd úrbeiningar- lína er sérhæfð til fyrir vinnslu á lambakjöti og sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Tíu stæði eru við línuna. Hún hefur þegar að hafa upp á þeim eins og margur heldur því ekki virðast vera til upplýsingar hjá búnað- arsamböndum um stjórnir búnaðarfélaga. Er nefndarfólk hrætt um að ná ekki til allra og þess vegna eru þær konur sem sitja t.d. í stjórnum búnaðarfélaga og búgreinafélaga beðnar að setja sig í samband við Sigríði Bragadóttur á Síreksstöðum, sem er formaður nefndarinnar. Sími hennar er 473 1458 og netfang sirek@simnetis. Hvatning Sigríður sagði í samtali við Bændablaðið að sem kunnugt er hafi vakið athygli á meginlandi Evrópu og er von á fyrsta gestinum, sem er Þjóðverji, innan skamms til að skoða línuna. Afköst gcetu aukist um 20til30% Sigmundur E. Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, sagði að hráefnisnýting yrði betri en áður og afköst mundu aukast. Rætt hefur verið um 20 - 30% í því sambandi, enda er vinnuaðstaða starfsmanna mun betri en áður. Sigmundur sagði að ferill hráefnis- ins yrði skýrari og hann taldi að með tilkomu úrbeiningarlínunnar á Húsavík myndi sala á lambakjöti aukast. A augabragði er hægt að fá ítarleg yfirlit yfir afköst, nýtingu og magn. Sigmundur minnti á að jafnréttisnefnd verið sett á laggimar á Búnaðarþingi árið 2001. „Hugsunin á bak við stofnun nefndarinnar var að sjálfsögðu sú að fá konur til að taka aukinn þátt í fé- lagskerfi landbúnaðarins. Nefndar- menn veltu fyrir sér hvað hægt væri að gera og hvernig best yrði að málunum staðið. Ýmsar hugmyndir komu upp og meðal annars sú hugmynd að halda námskeið og ráðstefnu fyrir konur sem eru í ábyrgðarstöðum í félagskerfi bænda. Þegar við fórum að ræða hug- myndina þótti okkur kjörið að slá þessu bara öllu saman og ráðstefnan 15. október verður því sambland af þessu," sagði Sigríður. Marel hefði mikla reynslu á sviði vélbúnaðar í fiskvinnslu. „...en í raun er vinnsla á kjöti og fiski ekki frábrugðin," sagði Sigmundur. Valgerður Sverrisdóttir, ráð- herra, minntist þess að hún og hennar fólk, sem búsett er á Ljómatjöm í Grýtubakkahreppi, hefðu fyrst slátrað á Grenivík, þá á Svalbarðseyri, síðar á Akureyri og nú á Húsavík. Hún sagðist hafa fylgst með miklum breytingum á þessum vettvangi og það væri ánægjulegt að fá tækifæri til að sjá jafn tæknivædda vinnslu og á Húsavík. „Þetta er bylting," sagði ráðherra, „og það er einlæg von mín að það sem hér er að gerast verði til þess að styrkja sauðfjár- ræktina í landinu." Sigmundur Hreiðarsson sagði að rekjanleiki afurðanna skipti Hún segir stefnt að því að fá á ráðstefnuna allar þær konur sem nú em starfandi í stjómum búnaðar- félaga, búnaðarsambanda eða starfa á öðmm sviðum í félagskerfi Bændasamtakanna. Vonast sé til að ráðstefnan og námskeiðahaldið nýtist þessum konum til að hvetja og aðstoða aðrar konur við að komast áfram innan samtakanna. Eifitt að ná til nýliða Sigríður hefur nú á annað ár verið formaður jafnréttisnefndar- innar. Hún var spurð hvort það væri hennar reynsla að erfitt væri að fá konur til starfa innan Bænda- samtakanna. „Það er ekki erfitt að leita til þeirra kvenna sem fyrir em í félags- starfi en það verður að segjast eins og er að það gengur illa að fá nýliða til starfa. Konur virðast hafa lítinn áhuga á félagsstarfi eða þá að þær bera við önnum. Það er ekkert öðmvísi hjá okkur en í stjómmála- flokkunum eða öðmm félagsskap að konur hafa sig ekki í frammi. Ég held að í dag sé þeim konum ekki settur stóllinn fyrir dymar sem hafa áhuga á félagsstarfi hvaða nafni sem það nefnist. Það virðist aftur á móti blunda í konum að þora ekki að taka slaginn og með þessu námskeiði og ráðstefnu ætlum við að koma inn á þetta og reyna að breyta þessu í framtíðinni," segir Sigríður Braga- dóttir. miklu máli jafnt fyrir bændur og neytendur, en hægt er að fylgjast með kjötinu í gegnum alla vinnsluna. Næsta skref hjá Norð- lenska á Húsavík er að koma upp plötufrystingu. „Við ætlum að úr- beina miklu meira í sláturtíð en við höfum gert," sagði Sigmundur og bætti því við að hráefnið yrði ferskara þegar það kemst í hendur neytenda. „Þessi nýjung er framfaraspor sem sauðfjárbændur þurftu vem- lega á að halda," sagði Aðalsteinn Jónsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. „Hér á ég einkum við rekjanleikann. í sauðfjár- samningnum er sérstaklega tekið á málefnum gæðastýringar og þetta kerfi botnar það mál allt til neytenda." Aðalsteinn sagði að sú tækni sem nú er komin hjá Norð- lenska gæfi vissar vonir um hærra verð til sauðfjárbænda fyrir afurðir sínar. Þess má geta að Norðlenska ráðgerir að slátra 65-70 þúsund fjár í haust, sem er aukning um 8-9 þúsund fjár. Afkastageta hússins er mun meiri eða 90 - 100 þúsund fjár. Starfsmenn Norðlenska á Húsavík eru um 50 talsins. Stærsta naut á íslandi fyrr og síðar var frá Hamri í Hegranesi í Skagafirði: Vó tæplega eitt tonn ó læti Naut frá bænum Hamri í Hegranesi í Skagafirði sem lógað var á dögunum vó 970 kfló á fæti en féll á 555 kfló. Þetta er þyngsta naut sem sögur fara af hér á landi, meira að segja þyngri en sá frægi Guttormur í Húsdýragarðinum. Þetta var angusblendingur og var sam- mæðra nautinu Limma sem var limousinblendingur, en hann var á sínum tíma þyngsta naut á landinu. Sævar Einarsson er bóndi á Hamri og er hann orðinn þekktur fyrir framleiðslu á sérlega góðu nautakjöti. Hann segir varðandi þessa tvo stóru tarfa að þar sem annar sé angus- en hinn limousin- blendingur, en undan sömu kúnni, þá sé það ljóst að það sé móðirin sem gefi svona vel af sér. Gott kjöt Sævar var spurður hver væru gæði kjöts af svona stórum nautum. Hann segir að allir vöðvamir af Limma í fyrra hafi farið til veitingahússins Argentínu og hafi kjötið líkað mjög vel. Hann segir nauðsynlegt að nautin fái gott fóður og að kjötið sé rétt verkað eftir slátrun. Kjöt af svona nautum verði að hanga í að minnsta kosti 20 daga. Sævar var spurður hver væri galdurinn við framleiðslu á jafngóðu nautakjöti og hann framleiði. Hann segir að gott fóður sé mjög stór þáttur í þeim efnum, sem og að skepnumar hafi góðan aðbúnað. Hann segist gefa mikið af komi sem hann rækti sjálfur og örlítið segist hann gefa af að- fluttum fóðurbæti, en steinefna- blöndu með byggingu. Fram að þessu segist hann ekki hafa lagt sig fram um að rækta sérstaklega til nautakjötsframleiðslunnar en nú sé hann að byrja á því og sé kominn með nokkrar blendings- kvígur. Þurfa úrvalsfóður Nautakjötsframleiðsla á Hamri er aukabúgrein með mjólkurfram- leiðslu. Sævar segir verð fyrir nautakjöt mjög lágt og til að þetta gangi upp verði að ná hámarks- nýtingu út úr hverjum grip. Það gangi ekki að vera með þessa gripi og gefa þeim úrgangshey. Til að ná hámarksnýtingu verði að gefa nautunum úrvalsfóður. Þá fái menn úrvalsgripi. Hann segist fara með 10 til 15 naut til slátrunar á ári. Allir kálfar á Hamri em settir á en þar eru 34 mjólkandi kýr. Að ósk umhverfisráðu- neytisins hafa Bændasamtökin skipað aðal- og varafulltrúa í ráðgjafarnefnd um villt dýr frá og með 1. júlí sl. til f jögurra ára. Bændasamtökin tilnefndu Arna Snæbjörnsson, hlunninda- og æðarræktarráðunaut, sem aðalmann í nefndina en jafn- framt var leitað eftir því við Hafdísi Sturlaugsdóttur að hún tæki þar sæti sem varamaður.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.